Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 búnar að koma til landsins og spila. Það sem við erum að gera er að rejma að bjóða fólki upp á það sem það vill og við gerum það meðal annars með því að vera í sambandi við fólkið sem sækir staðinn. Að skapa réttan anda á milli starfsfólksins og gesta. Vin- gjamlegt andrúmsloft. Er þróunin í íslenska skemmtanaiðnaðinum ekki óút- reiknanleg? Jú, þessi þróun er dáldið skond- in. Hér áður þyrptust allir í Holly- wood þegar diskóið var upp á sitt besta. Svo tvístraðist þetta og ein- hverra hluta vegna þá minnkaði aðsókn að skemmtistöðum. Ég held að ástæðan sé sú að fólki var ekki boðið upp á neitt skemmti- legt. Sumartíminn er talinn hvað daufastur í þessum blessaða bransa en í sumar t.d. gekk Casa- blanca fyrir fullu húsi. Ég tel ástæðuna vera breytta innréttingu á staðnum og öðruvísi tónlist en heyrðist annars staðar. Fólk sem aldrei áður hafði farið á skemmti- stað kom og upplifði eitthvað nýtt. Aður en ég hóf störf sem plötu- snúður hafði ég td. ekki farið á skemmtistað í tvö ár. Núna í dag einkennir svokölluð House-tónlist það sem spilað er á íslenskum II Hér áðurþyrptust allir í Hollywood þegar diskóið var upp á sitt besta. Svo tvístraðist þetta og einhverra hluta vegna þá minnkaði aðsókn að skemmtistöðum. Umferðarmenningin og viðskip tah eim urinn gengur útá þetta. Sjáðu það. Þegar stjórn- málafræðingur kemur fram með einhvetjar nýjar kenningar eru þærjafhfiramt byggðar að einhverju leyti á gömlum kenningum. ÞORSTEINN HÖGNI GUNNARSSON u ff „Það er reglulega gott að vinna fyrir fiatlað folk. Maður fiær inni- legt þakklæti, þannig að oft eru þetta miklu ánægjulegri fierðir en þegar maður er að aka einhverjum sem segir ekki aukatekið orð, firá atilb, gerirupp oger svo bara fiarinn ...“ ÞÓRIR GARÐARSSON ii skemmtistöðum. En það er einmitt sú tegund tón- listar sem við spiluðum í Casablanca í allt sumar. Ég er mjög þakklátur fyr- ir að fá tækifæri til að útfæra mína tónlist. Ég kappkosta við að blanda saman ýmsum tónlistar- stefnum sem eru vinsælar í Bandaríkjunum, Bret- landi og í Evrópu. Ég reyni að blanda kokteil sem ég vona að gangi. Verður einhver frek- ari starfsemi i húsinu? Já við stefnum að því. Við ætlum að reyna að nýta þetta góða húsnæði fyrir uppákomur af ýmsu tagi. Maður hefur dútlað dáldið í leiklist og við ætl- um að reyna að nýta hús- næðið undir leiksýningar. Jafnvel fjölleikahús. Þetta á að vera vettvangur fyrir ljóðasamkomur og við stefnum að því að hafa myndlistina með í kok- teilnum. Hvað er sköpun að þínu mati? Það er oft sagt um rokktónlistina að það sama hafi verið í gangi í 30—40 ár. Að ekkert nýtt komi fram. Einstaklingur- inn er mótaður af sínu umhverfí. Sköpun þess einstaklings felst í því að hann raðar saman þeim brotum sem umhverfið hefur fært honum. Hann myndar einhveija nýja heild út frá þessum brotum. Hæfí- leikinn felst I því að sjá ólíka fleti á því sem allir sjá. Þetta á við um alla list. Að sjá hluti úr umhverf- inu og raða þeim saman á ólíkan hátt. Þetta á reyndar við um alla hluti. Umferðarmenningin og við- skiptaheimurinn gengur útá þetta. Sjáðu það. Þegar stjómmálafræð- ingur kemur fram með einhveijar nýjar kenningar eru þær jafnframt byggðar að einhveiju leyti á göml- um kenningum. Sumir halda því fram að sumir hafí sköpunargáfu en aðrir ekki. Þetta er rangt. Maður sem hefur ekki tóneyra er kannski frábær í mannlegum sam- skiptum. Sköpun á sér alltaf stað dags daglega. Þegar þú situr í strætó þá verður einhver hugar- farsbreyting gagnvart einhverri annarri manneskju en þetta sér enginn nema þú einn. Þetta er sköpun. En þau era mörg stóra orðin í lífinu. Óhlutbundin hugtök og fleira. Þess vegna borgar sig ekki að alhæfa neitt um jafn maigslungið hugtak og sköpun. Maður hugsar eitthvað í dag en breytir síðan um skoðun á morgun. Hefurðu gaman af ferðalög- um Þorsteinn? Já, ég fæ mikið út úr ferðalög- um. Ég var búsettur í norðurfylkj- um Bandaríkjanna frá 5 ára aldri til tíu ára aldurs. Ég ferðaðist mikið um Bandaríkin á þessum áram. Það er mjög gott að ferð- ast. Sjá mismunandi lífsviðhorf. Ég held ég sé nokkuð frjálslyndur að eðlisfari. Ef ég hefði átt heima á íslandi alla ævi væri ég líklega vinstrisinnaður. En allar öfga- kenndar skoðanir spretta af þekk- ingarleysi, kynþáttahatur til dæm- is. Þekkingarleysi skapar hræðslu og fólk bregst við hraeðslu þannig að það brýst fram í öfgum. Ef þú ert hræddur við eitthvað þá er til- hneigingin sú að útiloka það. Tök- um sem dæmi hvíta og svarta í Bandaríkjunum. Þar era ólík við- horf á ferðinni og hvorirtveggju hræddir við að tapa sínum sér- kennum. Fólk heldur alltaf að það sé best að búa í sínum heimabæ. Ef eitthvað utanaðkomandi kemur inn í líf fólks þá verður það hrætt. Besta lausnin er að ferðast. Kynn- ast öðram viðhorfum. Það er heil- brigt. í Bandaríkjunum kynnist maður því besta og versta í mann- Þorsteinn Högni Gunnarsson borgum Bandaríkjanna sér maður það besta og versta. Næst þegar ég fer á flakk um heiminn langar mig að ferðast til Austurlanda Qær. Til Afríku og Asíu og kynn- ast hvemig fólk lifír þar. Áttu einhver áhugamál fyrir utan starfið? Ég hef áhuga á bókmenntum, tónlist og leiklist. Ég tók þátt I leiklistinni þegar ég var S menntó og hafði gaman af. Ég innritaði mig í bókmenntir og heimspeki við Háskóla íslands í vetur. Ég ætla að taka einhveija kúrsa í hvora fagi fyrir sig. Annars er þetta nú meira til gamans. Ég veit ekki hvort þetta gengur upp með vinnunni en ég stefni S há- skólanám S framtiðinni. Hvað ertu að spá i? Ég hef áhuga á lSffræði og erfðafræði. Það er aldrei að vita nema maður kúvendi og skelli sér útí raungreinamar. En maður er að átta sig ennþá. Annars hef ég töluverðan áhuga á rannsóknum. Láffræðirannsóknir og sérstaklega þær sem koma inná erfðafræðina. Það er margt sem hægt er að laga ef við gætum breytt genum fólks. Hver er lífsskoðun þin? Fólk verður að upplifa lífíð gálft til að þroskast. Lífsskoðun mín er sú að manni beri að sinna sínum innri manni. Það sem ég hef gert S störfum mínum bæði í Qölmiðlum og S tónlistinni er að gefa fólki kosti. Það er ekkert verra en möt- un og stýring. Þegar fólk er rekið $ hjarðir. Þegar fólki er sagt að gera eitthvað annað en það vill. Eg er til dæmis ekki hlynntur trú- arflokkum og stjómmálaflokkum. Kristin trú er aðalorsök styijalda og ófriðar ýmiss konar. Þegar menn halda svo fast í einhveijar kenningar að til ófriðar kemur. Þinn bakgarður er það besta og ekkert annað kemst að. Afleiðing- in er sú að fólk lokast í einstefnu. Það er þetta sem hefur valdið mestum vandræðum í mannkyns- sögunni. En þetta hefúr alltaf mismunandi gervi. Þegar tveir ólíkir hlutir rekast á. Þá verður árekstur. AGB inum. Hvemig hann er oj hann lifír. Hér heima á hvemig slandi er fólk tiltölulega vemdað en í stór- Sýningarinnréttingar til sölu Vegna breytinga er til sölu með 50% afslætti baðinnrétting lengd 180 cm fataskápur lengd 120 cm eldhúsinnr. í vinkil stærð 2 x 215 cm eldhús- innr. í vinkil stærð 2 x 188 cm eldhúsinnr. á tvo veggi lengd 215 cm Gæti hentaö á kaffistofu eða í minni eldhús. Eldhúsval sf., Sigtúni9, sími84770. Píanó — flyglar STEINWAY 6 SONS 4i GROTRIAN-STEINWEG T Einkaumboð á Islandi Pálmar ísólfsson & Pálsson sf. Pósthólf 136, Reykjavík. Símar: 611392 - 13214 - 11980 VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til leigu er 360 fm bjart og rúmgott húsnæði á neðri hæð við Brekkustíg 39 í Njarðvík. Húsið er vel staðsett og á lóðinni eru góð bíia- stæði. Upplýsingar gefur Einar í síma 92-14113 alla virka daga milli ki. 9.00 og 12.00. IFSTÓLAR VEFSTOLAI í tilefni af 75 ára afmæli Heimiiisiðnaðarfé- lags íslands kynnum við hina viðurkenndu Glimákra vefstóla. Kynningin verður út októbermánuð og veit- um við 10% afslátt af vefstólum og vefjar- áhöldum meðan á kynningunni stendur. Við erum með uppsettan vefstól í verslun- inni og myndalistar og^ verðlistar liggja frammi. ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐURI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.