Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR a/OKTÓBER ’1988 ..1 ■ ■".■"■... . I". .. " ..."... ■ . .......- .... 1 .......■ "■ ' ............ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Hagvirki hf. óskar eftir verkamönnum í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar á jarðvinnudeild Hagvirkis hf., starfsmannahald, sími 53999. HAGVIBKI HF SfMI 53999 Ritari - lögmannsstofa Ritari óskast á lögmannsstofu. Reynsla á tölvur æskileg svo og góð íslensku- og réttrit- unarkunnátta. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. október merktar: „Samviskusemi og stundvísi11. Atvinna Fjölhæfur og sjálfstæður maður um þrítugt óskar eftir starfi við útréttingar eða þjón- ustu, helst úti á landi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ð - 7415“ fyrir 10. okt. Ritari Opinber stofnun í miðbænum vill ráða starfskraft í vélritun, afgreiðslu, innslátt og fleira. Fullt starf. Starfsreynsla er æskileg en þó kemur til greina fólk án reynslu. Laun eftir samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir merktar: „Ritari - 7007“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. GILDIHF Getum bætt við okkur þjónsnemum. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. GILDI HfE v/Hagatorg, simi29900. Landspítali Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga: Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Kven- lækningadeild 21A, um framtíðarstarf er að ræða við hjúkrun krabbameinssjúklinga. Upplýsingar veitir María Björnsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 601195. HjúkrunarfræAingur óskast til starfa á Geð- deild 33C, Móttökudeild Landspítalalóð, um er að ræða fullt starf, morgun- og kvöldvakt- ir. Húsnæði í boði. Upplýsingar veitir Nanna Jónasdóttir hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 602600. RÍKISSPÍTAIAR LANDSPÍTALINN Innri-IMjarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í síma 92-13463 Prentari óskar Fjölhæfur prentari óskar eftir vellaunuðu starfi. Upplýsingar í síma 667221. Er laus Hörkudugleg skrifstofustúlka óskar eftir starfi helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Er vön öllum almennum skrifstofustörfum ásamt gjaldkerastörfum. Hafið samband við Kristínu í síma 52743. Skrifstofustarf Á Rannsóknadeild Landakotsspítala er laust skrifstofustarf nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt símanúmeri leggist sem fyrst inn á auglýsingadeild Mbl. eða skrifstofu Rannsóknadeildar merktar: „R - 8009“, því fyrr því betra. T résmiðir Okkur vantar nú þegar nokkra trésmiði. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. Cfcpsteiiitak hff VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SI'MAR: (91)-68 55 83 Orðabók Háskólans Orðabók Háskólans óskar eftir starfsmanni sem fyrst. Góð íslenskukunnátta, vandvirkni og nákvæmni áskilin. Auk þess er góð vélrit- unarkunnátta og tölvuþekking æskileg. Umsóknum skal skilað á Orðabók Háskólans, Árnagarði við Suðurgötu, fyrir 7. október nk. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar Lausar eru nú þegar 3 stöður af 20 á skurð- deild. Þar eru sex skurðstofur, auk einnar skurðstofu á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Aðalsérgreinar eru: ★ Almennar skurðlækningar. ★ Háls-, nef- og eyrnaskurðlækningar. ★ Heila- og taugaskurðlækningar. ★ Slysa- og bæklunarlækningar. ★ Þvagfæraskurðlækningar. ★ Kvensjúkdómaskurðlækningar. Starfssvið er m.a.: ★ Almenn störf við skurðhjúkrun. ★ Kennsla og leiðbeiningar fyrir starfslið. ★ Þátttaka í uppbyggingu og skipulagningu á hjúkrunarþjónustu. ★ Skipulagður aðlögunartími. Úrval fagtímarita og bóka er á bókasafni spítalans sem auðveldar símenntun. Nánari upplýsingar eru veittar af Kristínu Óladóttur hjúkrunarframkvæmdastjóra í síma 696357 og á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra, starfsmannaþjónustu sími 696356. Sparisjóðsstjóri Sparisjóður Árskógsstrandar auglýsir starf sparisjóðsstjóra laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar til sjóðsins, Mel- brún 2, 601 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir sparisjóðsstjóri í sfmum 61880 og 61881. Málmiðnaðarmenn og menn vanir málmiðnaði Verksmiðjan Klettur hf. óskar að ráða nú þegar nokkra vélvirkja, plötusmiði, renni- smiði eða menn vana málmiðnaði. Starfið er aðallega fólgið í nýsmíði og upp- setningu véla og tækja. Upplýsingar gefur Bjarni Jakobsson í síma 50539/50139. 'Délóm'iðjan *KLeUur Helluhrauni 16-18 - 322 HafnarQörður Heildverslun vantar vikran sölumann til að sjá um sölu og dreifingu á snyrtivörum. Þarf ekki nauð- synlega að hafa bíl. Svar ásamt meðmælum sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Vel - 8011 “. Byggingaverkamenn Okkur vantar nú þegar nokkra bygginga- verkamenn. Góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. QffSteintak hff VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91 >-68 5583 Landspítali Starf umsjónarmanns Landspítalalóðar er laust til umsóknar. Áskilin er reglusemi og stundvísi. Nánari upplýsingar um starfið gefur Þorvald- ur Thoroddsen í síma 602318 eða 601555. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHAID Bókari Fyrirtækið er traust og rótgróið innflutnings- og smásölufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í umsjón með tölvuvæddu bók- haldi fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldgóða þekkingu og reynslu af bókhalds- störfum. Áhersla er lögð á nákvæmni í vinnu- brögðum. Umsóknarfrestur er til og með 7. október nk. Ráðning verður eftir nánara samkomu- lagi. Um hlutastarf er að ræða og samkomu- lag er um hvort viðkomandi starfar fyrir eða eftir hádegi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.