Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 61
61 MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 2. OKTÓBEá 1988 Minning: Sólrún Guðbjarnar- dóttirfrá Drangsnesi Á snðggu augabragði, af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði,— líf raannlegt endar skjótt Foreldrar Sólrúnar voru Kristín Magnúsdóttir og Guðbjartur Jóns- son. Sólrún missti föður sinn á unga aldri, tæpra tveggja ára. Fleiri voru þau systkinin. I þá tíð var ekki annað fyrir hendi en að taka upp heimilin og þá var bömunum komið fyrir annars staðar. Móðirin fékk að hafa méð sér eitt bam þegar best lét og það fékk Kristín. Sólrún var svo lánsöm að vera tekin að Gestsstöðum í Tungusveit til Guðbjargar Aðalsteinsdóttur og Jóns Níelssonar er þar bjuggu. Hjá þeim hjónum ólst hún upp og naut þar sömu hlýju og þeirra böm enda hafði hún ekki neina aðra foreldra. TÖLVLLSKÓLINN ÁRMÚLA 5, 5ÍMI 687086 NÆSTU NÁMSKEIÐ í OKTÓBER: 1. Ritvinnslukerfið WordPerfect. Verð 7.000 kr. 12 klst. eða 18 kennslustundir. 2. Töflureiknirinn MULTIPLAN. Verð 7.000 kr. 12 klst. eða 18 kennslustundir. 3. Gagnasafnskerfið DBASE. Verð 9.000 kr. 16 klst. eða 24 kennslustundir. 4. Byrjendanámskeið. Verð 5.000 kr. 10 klst. eða 15 kennslustundir. ~ RICOH-FPP48& acohf SKIPHOLT117 105 REYKJAVlK SlMI: 91 -2 73 33 ÆTLARÐU AÐ HJAKKA ENDALAUST í SAMA LJÓSRITUNARFARINU ? Þetta er örstutt kynning á hinni nýju FT-4480 Ijósritunarvél frá RICOH. Það má segja að hún dragi að sér athygli fyrir allt nema stærðina. FT-4480 býr yfir ýmsum sérstökum möguleikum og kostum. Stýrikerfið sparar tíma. Tími, sem áður fór í að standa yfir verki, nýtist nú til annars eftir að búið er að velja og ýta á takka. Sjálvirk stækkun og minnkun og sjálfvirkt pappírsval. Hægt er að stækka að óskum eftir þremur leiðum. Auðveldir valkostir við frágang og útlit gera öllum unnt að setja fagmannlegan svip á árangurinn. Siðast en ekki síst: hæfni RICOH hvílir á traustum grunni langrar reynslu sem notendur í 130 löndum hafa sannprófað. Þegar Sólrún er tolf ára deyr fóstúrfaðir hennar, þá fór hún að vinna á öðmm bæjum, sem urðu henni mikil viðbrigði. Fóstursystir hennar, Aðalbjörg, var gift Her- manni frá Bæ. Þau bjuggu á Drangsnesi og höfðu þar matsölu fyrir Kristján Einarsson, sem átti stóran þátt í að breyta Drangsnesi í smáþorp. Þá komu bátar að sunn- an og stunduðu róðra til hausts og heimabátar allt árið. Þá flutti Sól- rún sig stranda á milli, úr Tungu- sveit og yfir á Selströnd. Þá fór hún að vinna hjá þeim hjónum, sem varð þeim báðum til gleði, enda tryggð, sem entist meðan báðar lifðu. A Drangsnesi kynntist hún eftir- lifandi manni sínum, Guðmundi Ragnari Ámasyni frá Gautshamri á Selströnd, sem er næsti bær við Drangsnes. Þau reistu sér heimili á Drangsnesi, með tvær hendur tóm- ar, eins og svo margir urðu að gera í þá tíð. En þetta gekk allt vel, má vera að ekki hafi verið mikið fyrir hendi fyrstu árin, en hjá þeim fór saman hugur og hönd, bæði voru bráðdugleg, enda þeirra afkoma góð. Þau eignuðust einn son, fædd- an 17.12. 1945. Hann var bráðdug- legur, föngulegur og vel gefinn. Hann var ekki gamall þegar hann fór að fara á sjóinn og annast kind- ur og fleira. Guðjón fór til Patreks- fjarðar og þar giftist hann eftirlif- andi konu sinni, Dagnýju, þau eiga flögur böm, þijár uppkomnar dætur og einn dreng, sex ára. Þau áttu þar gott heimili, en vegna heilsu- brests hans fluttu þau hingað suður og dó hann eftir nokkurra mánaða vera hér. Hans er sárt saknað. Hún Sólrún mín var ekki stórvax- in, en falleg kona, glaðvær og, skemmtileg og það sem af bar vaT- hennar mikli dugnaður. Hún fylgdi manni sínum til allra verka, auk þess var heimili þeirra til fyrirmynd- ar. Það var sama hvert litið var, alls staðar þekktist handbragð hennar, hvort sem var í eldhúsinu eða við hannyrðir. Nú skilja leiðir um stund. Þessar línur era þakkarorð til minningar um öll þín gæði við mig og mína. Drottinn gaf og Drottinn tók, sé nafn Drottins vegsamað. Friður Guðs þig blessi, svo biður elskandi tengdamóðir. Þuríður Guðmunds- dóttir frá Bæ. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 681960 VERTU MEÐ í UPPBYGGINGUNNI VIÐ EIÐISTORG VILT ÞÚ VERA MEÐ? * EIÐISTORGI 11 er nú laust rými fyrir fáeinar verslanir eins og t.d. meö gjafavörur, búsáhöld, skart- gripi, listmuni, hannyrðavör- ur, herraföt, dömukjóla og kápur og tískufatnað unga fólksins. Margt íleira kemur til greina. Eiöistorg er nýlegt, listrænt, yfirbyggt torg á Seltjarnarnesi rétt við Sólar- lagsbrautina rómantísku, vestast í vestur- bænum í Reykjavík. Viö EIÐISTORG eru margar verslanir og þjónustufyrirtæki eins og banki, lyfjabúð, pósthús, veitingahús, snyrtistofa, hárgreiðslustofa, hárskeri, gler- augnasérfraeðingur, skósmiðir, efnalaug, fllmuþjónusta og verslanir með sportvörur, blóm, fatnað, bækur ofl. Eiðistorg 11 er stórt og glæsilegt versl- unarhús i tengslum við sjálft torgið. Það hét áður Nýi bær, en hefur nú verið endurskipulagt og endurbætt, Á 1. hæð hússins hefur HAGKAUP opnað matvöru- verslun og SVEINN BAKARI selur kökur og brauð. Á 2. hæð hússins eru þekktar verslanir með vandaðar vörur á hagstæðu verði: HUMMEL búðin með iþróttavörur, SKÓBÚÐ fjölskyldunnar með skótau, EYMUNDSSON meö bækur, blöð, ritföng og skólavörur, EVITA með snyrtivörur. Að auki kemur SPÁKONUHORN með kafft, meðlæti og spákonu. Á 3. hæð verður verslunin FÓLK með fatnað á alla fjöl- skylduna. VILT ÞÚ VERA MEÐ í rekstri öflugs og vax- andi verslunar- og þjónustu- kjarna í stækkandi íbúðar- hverfum? Laust rými er tak- markað. Kannaðu málið. Leitaðu upplýsinga í síma 686677 á skrifstofutíma eða í síma 76430. Ath. Bílastæðin eru gjaldftjáls, malbikuð og meira að segja upphituð. HAGKAUP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.