Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 41
41 Agnar — Cesil 484 Ragnar — Sævin 481 Armann — Helgi 473 Jacqui — Þorlákur 465 Bridsfélag Breiðfírðinga Að loknum tveimur umferðum í hausttvímenningi félagsins er staða efstu para þessi: Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jónsdóttir 496 Garðar Hilmarsson — Vigfús Sigurðsson 479 Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 475 Guðjón Bragason — Daði Bjömsson 473 Ingvi Guðjónsson — Júlíus Thorarensen 469 Efstu pör í A-riðll síðasta spila- kvöld: Jónas Elíasson — Jón G. Jónsson 246 Garðar Hilmarsson — Vigfús Sigurðsson 245 Efstu pör í B-riðli: Hjörtur Bjamason — Rósmundur 245 Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 238 Að gefnu tilefni vill stjórn félags- ins geta þess að þau pör eða spilar- ar sem skrá sig til keppni og/eða heQa keppni en mæta síðan ekki án þess að boða forfoll eiga á hættu að vera útilokuð frá keppnum fé- lagsins. Að hausttvímenningnum loknum hefst sveitakeppnin (13. okt.). Spil- arar eru hvattir til að vera tíman- lega með sveitir og láta skrá þær. Síðast voru 22 sveitir í keppninni. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 4. okt. nk. í BSÍ-húsinu og hefst kl. 20. Venju- leg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta. Bridsdeild Sjálfsbjargar í Reykjavík og nágrenni Vetrarstarfið hófst hjá deildinni mánudaginn 12. september með 1 kvölds tvímenningi, mætt voru 12 pör. Úrslit kvöldsins voru eftirfar- andi: Sigríður Sigurðardóttir — InaJensen 131 Karl Karlsson — Rúnar Hauksson 122 Magnús Sigtryggsson — Rafn Benediktsson 122 Gísli Guðmundsson — Friðleifur Friðleifsson 122 Þorbjöm Magnússon — Guðmundur Þorbjömsson 121 Sólrún Hannibalsdóttir — Sigurbjörg Runólfsdóttir 120 Mánudaginn 19. september hófst svo 4 kvölda tvímenningur, 14 pör spila. Staðan eftir 2 kvöld: Sigríður Sigurðardóttir — InaJenssen 361 Vilborg Tryggvadóttir — Pétur Þorsteinsson 356 Magnús Sigtryggsson — Rafn Benediktsson 350 Sigurður Bjömsson — Lýður S. Hjálmarsson 340 Sigurrós M. Siguijónsdóttir — Gunnar Guðmundsson 336 Þorbjöm Magnússon — Guðmundur Þorbjömsson 335 Páll Vermundsson — Rúnar Hauksson 321 Páll Siguijónsson stjómar spiia- mennskunni. Spilað er á hveiju mánudags- kvöldi kl. 19.00 í félagsheimili Sjálfsbjargar í Hátúni 12. Stórmótíð á Hótel Örk Tæplega 50 pör em skráð til leiks á Opna stórmótið á Hótel Örk, sem spilað verður um næstu helgi. Spila- mennska hefst kl. 13 á laugardegin- um 1. október. Enn er hægt að bæta við pömm og er skráning hjá Ólafi Lárassyni í s: 91-16538/689360. Stórglæsileg verðlaun era í boði, m.a. utanlands- ferð fyrir tvo með Ferðamiðstöðinni og fjórir miðar með Amarflugi að eigin vali. Fjöldi silfurstiga era í hverri umferð. Athygli vekur dræm þátttaka spilara af Suðurlands- svæðinu, en aðeins 4—5 pör þaðan MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 Frá keppni hjá Bridsdeild Sjálfsbjargar. era skráð til leiks, enn sem komið hérbergi á aðeins kr. 1.750 pr. er. Keppnisgjald pr. par er aðeins mann. Keppendur verða sjálfir að kr. 4.500 og gisting í 2 manna staðfesta hótelpöntun. ATHUGIÐ Ætlunin er að hafa opið fyrir ykkur á sunnudags- kvöldum í vetur. Ókeypis aðgangur fyrir Snigla. Aldurstakmark 18 ár. w i HtrfWíirl Áskriftarsíminn er 83033 1 Ö • D • 2 HeimsBikarMóT C'IS \ IX OKTÓBER1988 íblS-A.iSw RUYKJAVIK Stórglæsileg opnunarhátíð H-A-N-N-E-L-2 WorldCupOesS Tourn/MenT^“ Meðal keppenda eru allir fremstu skákmenn heims Gary Kasparov ViktorKortjsnoj Jóhann Hjartarson MargeirPétursson Dtregið veröur um töfluröö. 3ja rétta kvöldveröur með fordrykk. Dagskrá: Dansskóti Auöar Haralds ogtistamennimir Bjartmar Guðlaugsson Bubbi Morthens Matseðill: Fordrykkun Skákogmát Forréttur. Villibráðasúpa meÖ kóngasveppum Aðalréttun GljáÖur grísahamborgara- hryggur með sherrysósu Eftirréttun Drottningaris meÖ riddarasósu Húsið opnað kl. 1830. Miða- og borðapantanir í síma 687111. Miðaveið eftir kl. 2130 kr. 500-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.