Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 HÁLS-,NEF- OG EYRNALÆKNASTÖÐ í MJÓDD HF ÞÓRIR BERGMUNDSSON háls-, nef- og eyrnalæknir opnar þann 10. október ’88 lækningamóttöku að Háls-, nef- og eyrnalæknastöð í Mjódd hf. Álfabakka 12, 3. hæð, sími (91)6 70 570. t Ráðstefna um framleiðni Framleiðniátak Iðnaðarráðuneytisins og Iðn- tæknistofnunar íslands boða til ráðstefnu um leiðir til að auka framleiðni fyrirtækja. Dagskrá: 13.00-14.30 Fyrirlestur um framleiðniaukandi aðgerðir. 14.30-15.00 Fyrirspurnir og umræður. 15.00-15.20 Kaffihlé. 15.20-16.30 Lýsing á raunverulegum verkefn- um (Case studies) Fyrirkomulag - Framkvæmd - Árangur. Kynning á Framleiðniátaki Iðnað- arráðuneytisins og Iðntækni- stofnunar íslands. Fyrirlesari: Mark Hordes, sér- fræðingur hjá American Produc- tivity Center, sem náð hefur verulegum árangri í framleiðni- aukandi aðgerðum hjá fyrirtækj- um og stofnunum víða um heim. Mark Hordes 16.30-17.00 Staður: Tími: Skráning Upplýsingar: Verð: Hótel Saga, salur A 4. október kl. 13.00 til 17.00 Iðntæknistofnun íslands, sími (91)-687000 Ingvar Kristinsson og Þorsteinn Ingi Víglundsson Kr. 1.800,- Aukin framleiðni - Betri rekstrarafkoma IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Utankassaskáld Békmenntir Jóhann Hjálmarsson Bjarni Bemharður Bjarnason: BRJÁLAÐA PLÁNETAN. BBB-útgáfan 1988. Sumar bækur Bjama Bemharðs Bjamasonar hafa verið nokkuð mglingslegar og ekki svo auðvelt að átta sig á markmiðum höfundar- ins. Btjálaða plánetan er aftur á móti bók (eða kver) sem að formi og efnistökum vitnar um meira skipulag en oft áður. Bjami Bem- harður er meðal neðanjarðarskálda, þeirra sem yrkja eins og þeim sýn- ist án nokkurra vemlegra tengsla við gamlar og nýjar bókmennta- hefðir og gefa þar af leiðandi út bækur sínar sjálfir. Kannski er hann einmitt að yrkja um stöðu sína í ljóðinu Utankassaskáld í nýju bók- inni: Sjð ára gamall orti hann kvæði og las upp í sandkassanum — hann var settur utan kassans. Ljóð Bjama Bemharðs vitna um kreppu, til dæmis Annó 1986 þar sem ort er um „vetursetu á bijál- aðri plánetu" með dauðann sem félaga. En það sem Bjami Bem- harður vill tjá mótast mjög af því hvemig orðum er raðað á blað. Það er honum stundum meira atriði að gæða orðin „postulínsvængjum" en láta þau merkja eitthvað ákveðið. Eitt erindanna í Myndum er svona: Vorsól á heiðum himni - óma lúðrar. Æskublómið vaknar með rós í munni. Þetta orðalag er heldur betur rómantískt og svo er um fleira í Bijáluðu plánetunni. Ég nefni Ljóð og Vef. Trúarreynsla er dæmi um ljóð þar sem Bjama Bemharði tekst að draga upp gilda mynd og gefa meira í skyn en sagt er bemm orð- um. A bókasafninu er djarfleg og nokkuð frumleg mynd af fundi við heimsbókmenntimar sem bera í senn með sér þýða vinda „inn á Bjarní Bemharður Bjamason sálarsviðið" og „umtuma" og „nísta". Það em semsagt töluverð átök í þessum nýju ljóðum Bjama Bemharðs og líka jafiivægi sem er fremur sjaldgæft hjá honum. Þó maður væri sjeik Békmenntir Jóhann Hjálmarsson Alfreð Sturla Böðvarsson: HUNGU/ER JAZZ. Útgefandi höfiindur 1988. Heiti þessarar ljóðabókar er sér- kennilegt, enda dreymt: Hungu/er jazz. í bókinni em 29 ljóð á ensku og 24 á íslensku. Ensku ljóðin verð- ur ekki ijallað um á þessum vett- vangi, en í fljótu bragði virðast þau lík íslensku ljóðunum, yrkisefni hin sömu og efnistök svipuð. Bandarísk ljóðlist hefur höfðað til Alfreðs Sturlu eins og tilvitnanir í afreksmenn á borð við Mark Strand sýna. Umhverfið knýr Alfreð Sturlu til að tjá sig í Ijóði, borgin, náttúr- an. Og ekki síst em það samskipti karls og konu sem heimta ljóð. Á leið einn heim eftir ball, einn í frakkanum gera eftirfarandi hug- renningar vart við sig: það eina sem maður getur huggað sig við er það að maður veit að þó maður væri sjeik og allar stelpumar á staðnum væru konumar manns og allir strákamir geldingar sem maður hefði til þess að skemmta öllum konunum sínum og maður gæti því verið með hverri þeirra sem væri - jafnvel mörgum í einu - hvenær sem maður vildi myndi maður verða alveg hundleiður á því undir eins bara um leið alveg hundleiður Myndir úr hversdagsleikanum, jafnvel umferðinni streyma úr penna Alfreðs Sturlu. Stundum seg- ir hann meiningu sína á óheflaðan hátt og lætur óvandaðar slettur fljóta með í annars alvörugefnum Ijóðum. Bestur er hann þegar flóði orðanna er haldið í skeQum og reynt að draga upp heillega mynd. Tón- tegundin er oft eins og höfundinum komi mannlífið ekkert við, það snerti hann ekki að marki. Hann gerir sér far um að vera kald- hamraður, en að baki orðanna býr heit tilfinning. Háðið hittir stundum í mark samanber þetta erindi úr Á rauðu ljósi: gegnum svefndnikkna móðuna á rúðunni í strætó glittir í fjölbreytileik reykvísks menningarlífs MITSUBISHI X COLT 1989 BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG ; HEKIAHF VERD FRÁ KR. Laugavegi 170-172 Simi 695500 511.000 ÓDÝRU HELGARFERÐIRNAR GLASGOW LONDON FRANKFURT LUXEMBOURG AMSTERDAM HAMBORG 22. október 17. nóv. 3 nætur 3 nætur í október 3 nætur 3 nætur 3 nætur Hotel italia 17.650.- 3 nætur Hótel Europe 3 nætur 24.320.- Metro Mercur Hospitality Inn Y-hótel 19.900.- Hotel Ibis 19.220.- 5 nætur 27.770.- Flug, gísting í 2 m. herb. og morgunv. 22.100.- 19.360.- 22.790.- Flug, gisting Flug, gisting Flug, gisting Flug, gisting í 2 m. herb. og morgunv. f 2 m. herb. og morgunv. í 2 m. herb. og Flug, gisting í 2 m. herb. og 3 nætur morgunv. í 2 m. herfo. og morgunv. Flug, gisting, morgunv. morgunv. og bíll 21.150.- Hotel Roi Dagobert Gott sveitahótel, 15 mín. akstur frá flugvellinum. FERÐA Ce*tieo£ MIDSTÚÐIN Tcaueí AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.