Morgunblaðið - 01.11.1988, Síða 21

Morgunblaðið - 01.11.1988, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 21 Dúngáll Myndlist Bragi Ásgeirsson Ætli að það sé ekki eitt og hálft ár síðan Halldór Dungal, sem tekið hefur sér listamanns- nafnið Dúngáll vakti nokkra athygli með sýningu í Gallerí Svart á hvít. Nú er þessi ungi maður kom- inn aftur og að þessu sinni sýnir hann í hinum litla en notalega sýningarsal „Undir pilsfaldin- um“ í Hlaðvarpanum að Vestur- götu 3. Um margt virðist Halldór vera í sömu sporum og á fyrri sýningu en hefur þó nálgast meira sjálfar útlínur landslagsins, og það er einmitt þegar honum tekst best þar, sem hann nær heillegustum árangri, svo sem í myndunum „Gult fjall“ (I) og „Fjallið" (II). Báðar þær myndir eru einfaldar en þó mettaðar litrænum krafti. Litræni krafturinn er þó lang- samlegast mestur í myndinni „Fjalladraumur" (7), sem er í stjömuformi og ég tel athyglis- verðustu mynd sýningarinnar. Annars hættir Halldóri full- mjög til að ofgera myndum með gull- og silfurbronsi án sjáanlegs tilgangs og er það mikill mein- baugur á sýningunni auk þess sem þær eru oflýstar að mínu mati. Við það vill liturinn missa dýpt sína og í þessu tilviki endur- varpar bronsið honum. Brons er og mjög vandmeðfarið efni. Litlu myndimar em margar skemmtilegpr en þó dálítið kúb- istískt kjarvalskar - minna á kúbistíska tímabilið hjá Kjarval, en það þarf ekki að kom að sök. Þetta mun vera eins konar millisýning, sem ekki ber að taka of hátíðlega og því er farsælast að bíða með fleiri orð þar til Dúngáll kynnir átakameiri hluti... Kaupfélag Borgfirðinga Borgamesi SAUOÁRKRÓKI 10% KYNNINGAR AFSLÁTTUR Gólf- leikjabók frá Erni •• o g Orlygi ÚT ER komin hjá Erni og Örlygi allnýstárleg barnabók, sem nefn- ist Gólfleikjabókin og eins og nafn hennar gefúr til kynna er ætlunin að börn leiki sér með hana á gólfínu eða borði eftir því sem aðstæður leyfa. Bókin er prentuð á þykk spjöld og í henni er klukka með færanleg- um vísum, dagatal með hreyfan- legri skífu, þrír leikir, bæjarkort til bílaleikja, brúðuhús, sögur og vísur og dansgólf með danssporum. Höfundar eru Carolien og John Astrop en þýðingu annaðist Jón Skaptason. Fást hjá eftirtöldum aöilum: Reykjavík: Bókabúö Jónasar Eggertssonar Hraunbæ 102 Bókabúöin Kilja Háaleitisbraut 58-60 Hólasport Hólagaröi Hugborg sf. Grímsbæ Tómstundahúsið Úlfarsfell Hagamel 67 Málningabúðin Akranesi Hólmakjör Stykkishólmi Kassinn Ólafsvík Versl. Ara Jónssonar Patreksfirði Bjarnabúö Tálknafirði Edinborg hf. Bíldudal Brauögerðin Flateyri Suðurver hf. Suðureyri Verslunin Bimbó ísafirði Bókhlaðan ísafirði Einar Guðfinnsson hf. Bolungavík Kaupfélag ísfirðinga Súðavík Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga Ósbær Blönduósi Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki Aðalbúðin Siglufirði Valberg hf. Ólafsfirði A-B búðin Akureyri Amaró Akureyri París hf. Akureyri Garðarshólmi Húsavík Verslunin Skógar Egilsstöðum Bókaverslun Brynjars Júlíussonar Neskaupstað Trausti Reyndal Eskifirði Verslunin Lykill. Reyðarfirði Versl. Viðars Sigurbjörnssonar Fáskrúðsfirði Mosfell sf. Hellu Vöruhús K.Á. Selfossi Báran hf. Grindavík Verslunin Aldan Sandgerði Reiðhjólaverkstæði M.J. Keflavík Stapafell hf. Keflavík Heildsölubirgóir HEILDVERSLUN PÉTURS FILIPPUSSONAR HF. Laugavegi 164, Reykjavík. Símar 18340 — 18341 Flugleiða-Fokkerinn er kominn í módel frá Revell, ásamt miklu 0 úrvali af öðrum Revell módelum. ÁUGLÝSINGADEILD SAMBANDSINS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.