Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 ÚTYARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Villi spnta og vinir hans (27). 18.45 ► Berta (4). Breskur teiknimynda- flokkur í þrettán þátt- um. 18.40 Þ Á morgun sofum viAút. 18.65 Þ Táknmálsfróttir. 19.00 Þ Poppkom. Endur- sýndur þáttur. 19.25 ► Ekkert sem heitir. (t 0 STOÐ-2 <9(16.00 ► Gáfnaljós (Real Genius). Gamanmynd um hressa 41(17.45 ► Feldur. Teikni- og uppfinningasama skólastráka. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gebe mynd með íslensku tali um Jarret og Johathan Gries. Leikstjóri: Martha Coolidge. Þýðandi: heimilislausa en fjöruga Ingunn Ingólfsdóttir. hunda og ketti. <UB>18.10 ► Drekar og dýfl- issur. Teiknimynd. <9(18.35 ► Bílaþáttur Stöðv- ar 2. (slenskur bíla- og umferð- arþáttur þar sem nýrri bif reið er reynsluekið og henni gefin um- sögn o.fl. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 20.30 ► Matarlist. Þriöji þáttur. Umsjón: 21.46 ► Sverð Múhameðs. 22.40 ► íþróttir. Umsjón: Jón ÓskarSólnes. 23.55 ► Dag- 19.50 ► Dagskrárkynnlng. Sigmar B. Hauksson. (Sword of Islam). Seinni hluti. 23.00 ► Seinni fréttir. skrórlok. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.45 ► Fröken Marple. Hótel Bertrams — Bresk heimildarmynd í tveimur 23.10 ► Island í Evrópubandalagið? Um- seinni hluti. Sakamálamyndaflokkurgerður hlutum um nokkra öfgahópa ræður í Sjónvarpssal. Umsjón: Ólafur Sigurðs- eftir sögu Atgöthu Christie. Aðalhlutverk: Joan Múhameðstrúarmanna. Má þar son. Hickson. nefna Hizbollah og Jihad. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► <9(21.25 ► (þróttir á þriðjudegi. 40(22.15 ► Suðurfaramir. 40(23.05 ► Strssti San Frádegitil Blandaður íþróttaþáttur með efni Framhaldsmyndaflokkur í 6 Franskiskó. Bandarískur dags(Day by úrýmsum áttum. Umsjónarmaður: hlutum um fátæka innflytj- spennumyndaflokkur. Aðal- Day). Breskur Heimir Karisson. endur sem f lykktust til Syd- hlutverk: Michael Douglas gamanmynda- ney í Ástralíu á árunum og Karl Malden. Þýðandi: flokkur. 1930-40. 4. hluti. Guðmundur Þorsteinsson. <9(23.55 ► Sæmdarorðan. 1.05 ► Dag- skrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. .Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (13). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 i pokahominu. Sigriður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Suðuriandi. Umsjón: Þoriákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12JZ0 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 (dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13J6 Miödegissagan: .Örtög ( Siberiu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunn- arsson þýddi. Elísabet Brekkan les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 16.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir að er fremur dapurlegt að fylgjast með hinni hörðu deilu sem nú er risin milli sjónvarpsstöðv- anna út af sýningarréttinum á leikj- um fyrstu deildarliðanna í hand- knattleik. Undirritaður fagnaði þvi í laugardagspistli að stjóm HSÍ ákvað að staðfesta ekki títtnefndan einkaréttarsamning miili forsvars- mapna fyrstudeildarfélaganna og Stöðvar 2. Taldi undirritaður að í kjölfar þessarar riftunar yrði geng- ið til samninga við báðar sjónvarps- stöðvamar og þannig fengju þeir fjölmörgu landsbyggðarmenn er ná ekki geisla Stöðvar 2 að njóta hand- boltans. En skjótt skipast veður í lofti og nú virðast forsvarsmenn fyrstu deildarinnar horfa frekar í aurinn en í stuðning almennings. Gangur málsins er öllum kunnur og óþarfí að rekja hann frekar hér en hvað varðar nýju Útvarpsiögin er áttu að aflétta einokun ríkisfjöl- miðlanna á Ijósvakaefni þá sýnist dálkahöfundi að þar vanti ákvæði við tónlistarfólk á Héraði, að þessu sinni Pál og Guttorm Sigfússyni frá Krossi í Fellum. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 i Es-dúr op. 55 eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Mazur stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19J0 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá — Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjæmested segir frá ferð i tengslum viö þúsund ára kristnitökuaf- mæli rússnesku rétttrúnaðarkiriqunnar í ágúst sl. Fjórði hluti af fimm. (Einnig út- varpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 .Paradís", upphafóratoriunnar.Frið- ur á jöröu" eftir Björgvin Guömundsson vð texta Guðmundar Guðmundssonar. Hallgrímur Helgason útsetti fyrir hljóm- sveit. Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested og Hákon Oddgeirsson syngja með Söngsveitinni Filharmoníu og Sinfóniu- hljómsveit Islands; Garöar Cortes stjóm- ar. 21.00 Kveðja að noröan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðuriandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: .Heiður ættarinnar" er girði fyrir að peningavald eða aðgangur að samtökum á borð við Evrópusamband sjónvarpsstöðva leiði okkur aftur inní blindgötu ein- okunarinnar! Það er biýnt að setja lög er girða fyrir að ákveðið sjón- varpsefni er höfðar til alls þorra manna falli í skaut einnar sjón- varpsstöðvar. Landsfeður mættu gjaman hafa íhuga að fjöldi lands- manna hefir ekki efni á að greiða afnotagjöld Stöðvar 2 og þá er ekki æskilegt að kollsteypa dagskrá sjónvarpsstöðvar með íþróttaefni líkt og þegar Ólympíuleikamir tröll- riðu ríkissjónvarpinu. Hér verður að setja strangar helmingaskipta- reglur er auðvelda sjónvarpsstöðv- unum að semja um feitu bitana. Vodkaauglýsing í hinu nýja og glæsilega sunnu- dagsblaði Moggans var grein er nefndist í gömlu vesti og með gáfu- mannasvip. í greininni var meðai eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikrit: „Ástarsaga prófessorsins" eftir James M. Barrie. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephen- sen, Inga Þórðardóttir, Helga Bachmann, Jón Sigurbjömsson, Valur Gislason, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Herdis Þorvalds- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Ævar R. Kvar- an, Róbert Amfmnsson, Jón Aðals og Klemenz Jónsson. (Áður flutt 1960 og 1964.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir ki. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Leifur Haoksson og Ólöf Rúnar Skúladóttir hefja daginn meö hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaöanna kl. 8.30. Fréttir kl. 7.30, 8.00 8.30 og 9.00.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.06 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- irkl. 11.00. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12^0 Hádegisfréttir. 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála. Fréttir kl. 14.00 annars minnst á . . . krakka utan af landi sem ekki hefðu þorað til borgarinnar í nám, af ótta við að standast ekki þær kröfur sem gerð- ar voru til klæðaburðar. Þá sagði ennfremur í greininni: . . . þótt reykingar séu ekki í tísku, þá sögðu þau mér (blaðamanni) að drykkja væri mikil og algeng meðal ungl- inga og skipti þá engu hvar á landinu væri. Þessar upplýsingar benda til þess að unglingar séu sem fyrr afar uppteknir við að passa innf hópinn en einnig benda upplýsingamar um hina miklu áfengisdiykkju til þess að fréttimar af hinum mannbæt- andi áhrifum hverskyns meðferða — sem hafa svo sannarlega bjargað lífí §ölda fólks — séu famar að hafa áhrif. Þannig telji unglingam- ir ef til vill að drykkjan skipti ekki máli líkt og önnur neysla örvunar- efna því þeir geti alltaf farið í með- ferð og orðið nýir og betri menn? Þessi tilgáta undirritaðs er máski 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og eriendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00 „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum og Ingvi öm Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. (slensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, þrettándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 01.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög' í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þoriáks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfiriit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegi. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.06 Meiri mússík — Minna mas. 22.00 Bjama Ólafi Guðmundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. fáránleg en hvemig stendur þá annars á fyrrgreindri afstöðu krak- kanna til áfengis? Þau virðast líta efnið fremur jákvæðum augum“ að ekki sé fastar að orði kveðið. Þessi afstaða kom berlega fram í þættinum Ekkert sem svo heitir, misfyndnum þætti fyrir ungt fólk sem ríkissjónvarpið sýnir á föstu- dögum. Minnist Ijósvakarýnirinn ekki að hafa séð jafii áberandi vodkaauglýsingu og i þessum þætti! PS. Ég má til með að minnast á þátt Jóns Óttars þar sem hann var í slagtogi með Jóni Baldvin síðast- liðið sunnudagskvöld. Bryndís smaug inní þáttinn miðjan og fræddi þjóðina enn frekar um hið merkilega lífshlaup þeirra hjóna en Jón Baldvin náði sér þó fyrst á strik undir lok þáttarins inní eldhúsi þar sem nafni breyttist í flugu á vegg að hætti flínkra spyrla (!) Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu Sjörn- unnar. 8.00 Stjömufréttir 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjami Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 (s og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjöm- unnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins bestu. Tónlist. 21.00 f seinna lagi. Sigurður Hlöðversson. 01.00 Næturstjömur. RÓT FM 106,8 13.00Íslendingasögur. 13.30Nýi tíminn. Bahá’i-samfélagið á fs- landi. E. 14.00Í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. E. 16.00 Bókmenntir. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Þjóðarflokkurinn. 18.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatimi. 21.30 islendingasögur E. 22.00 Við viö viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L Hjálmarssonar. 23.00 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Siguröar ivarss. E. 2.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,8 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþátt- ur. 17.00 Úr vingarðinum. Umsjón: Hermann Ingi Hermannsson. 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 20.30 Heimsljós. Endurflutt frá laugardegi. 22.00 Afla með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- aríifinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskráríok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlargrein- ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög- reglunni, um veöurfærö og fleira. 9.00Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturtuson. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. Kl. 17.30—17.45 er tími tækifæranna þar sem hlustendum gefst til að selja eða óska eftir einhverju til kaups. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Valur Sæmundsson. 22.00 Rannveig Karlsdóttir. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. Réttur hins sterka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.