Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 45 Míele Leiðrétting- I GREIN um islenskar nunnur í Morgunblaðinu sunnudaginn 6. nóvember víxluðust nöfn tveggja þeirra í myndatextum. Rétt eru nöfnin þannig að systir María Stanislaus hét Guðrún Una Sigurveig Gísladóttir og systir. María Jóhanna hét Halldóra Mar- teinsdóttir. Er beðist velvirðingar á þessu. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi: Sjálfstæðismenn verði viðbúnir kosningum Neskaupstað. AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Austur- landi var haldinn i Egilsbúð laug- ardaginn 15. október. A fúndinn komu Þorsteinn Pálsson formað- ur flokksins, framkvæmdastjór- inn Kjartan Gunnarsson og þing- mennirnir Egill Jónsson og Krist- inn Pétursson. Formaður kjördæmisráðs, Garðar Rúnar Sigurgeirsson, flutti skýrslu um starfsemina. í máli Þorsteins Pálssonar á fund- inum kom meðal annars fram að Alþýðuflokksmenn hefðu ekki þorað að taka þátt í hörðum efnahagsað- gerðum því þeir hefðu misst þrótt vegna lélegrar útkomu í skoðana- könnunum. Framsókn hefði gripið tækifærið og fylgt með. Og þrátt fyrir slæma stöðu fiskivinnslunnar þá hefði Halldór Ásgrímsson sjávar- útvegsráðherra ekki flutt eina ein- ustu tillögu í ríkisstjórninni til að bæta hag greinarinnar. Að lokum hvatti Þorsteinn sjálfstæðisfólk til þess að gera þá sókn flokksins, sem nú væri að hefjast, þunga og mark- vissa. Það kom fram í máli flestra sem til máls tóku á fundinum að menn þyrftu að búa sig undir kosningar því til þeirra gæti komið með mjög litlum fyrirvara. Garðar Rúnar Sigurgeirsson á Seyðisfirði var endurkjörinn for- maður kjördæmisráðs og auk hans í stjórnina voru kosnir Albert Ey- mundsson á Höfn, Bjarni Gíslason á Stöðvarfirði, Einar Rafn Haraldsson á Egilsstöðum og Skúli Sigurðsson á Eskifirði. I ályktun sem samþykkt var, for- dæmir fundurinn vinnubrögð for- manna Framsóknarflokks og Al- þýðuflokks í síðustu ríkisstjórn. Fundurinn leggur áherslu á að und- irstaða heilbrigðs atvinnulífs sé hallalaus ríkissjóður, en um leið og gætt sé fyllsta aðhalds í ríkisbú- skapnum, þá verði staðinn vörður um velferðarkerfið sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefur byggt upp á síðustu áratugum.. Alvarlega er varað við þeim hug- myndum sem uppi eru hjá ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar, að leggja skatt á sparifé almennings. í ályktuninni segir: „Leita ber sam- Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Frá aðalfúndi kjördæmisráðs á Austurlandi, Þorsteinn Pálsson form- aður Sjálfstæðisflokksins í ræðustól, sitjandi frá vinstri Ingólfúr Friðgeirsson fundarritari, Hrafnkell A. Jónsson flindarstjóri og Garðar Rúnar Sigurgeirsson formaður kjördæmisráðs. starfs við þá stjórnmálaflokka sem Sjálfstæðisflokknum í utanríkismál- fram til þessa hafa verið samstíga um.“ _ Ágúst Miele ryksugur eru sterkar liðugar hljóðlátar kraftmiklar hreinlegar áreiðanlegar fallegar SUNDABORG 1 S. 688588-688589 Toro byggir 3 haifror aldar reynslu viö framleiöslu íyfja og vitamína á íslandi. Strangt gæöaeftirjit tryggir í öllum tilvikum bestu fáanleg hráefni. Geriö verösamanburö á vörumerkjum meö þvi aö athuga heildarinniha/d pakkanna! Innihald pakkans = innihald hverrar töflu x fjöldi taflna. Tóró gædi, reynsla og gott verd. 200 a.e. Vitamin 100 töflur vitamíx ólt<ur 0 Síöeríu seEg {§§It JSt&* natturulegt , VI m qUO . 50omð 60 hvtkj sénö J//Í TÓRÓ HF Siöumúla 32, 108 Reykjavík, n 686964
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.