Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 ILDUR TREFJARÍKA OFAR EÐLILEGU ÞYNGDARTAPI EÐJANDI OG BRAGÐGOTT LLAR MATARÁHYGGJUR ÚRSÖGUNNI mHeildverslun, Þingaseli 8, ___________ Slmi 77311 Vandaðurbæklingurmeö upp- lýsingum og leiðbeiningum á íslensku fylgir. FÆST í APÓTEKUM OG BETRI MÖRKUÐUM. ERT ÞÚ í VANDA VEGNA VÍMU ANNARRA? Afleiðingarnar geta komið fram með ýmsum hætti í líðan þinni: • Erfitt að tjá tilfinningar • Erfitt að taka sjálfstæðar ákvarðanir • Skortur á sjálfstrausti • Skömmustutilfinning og sektarkennd • Kvíði og ótti Nánari upplýsingar í fjölskyldudeild Krýsuvíkursam- takanna, Þverholti 20, sími 623550. Námskeið í gangi. Viðtalstímar á fimmtudögum. zJkl(RÝSUVÍK ÍKURSAMTÖKIN Deilur um álversnefnd STJÓRN ARSINN AR DEILA UM UTANRÍKISSTEFNUNA ....... ■ Tvíátta ríkisstjórn í setningarræðu flokksráðsfundar sjálfstæðismanna á laugardag komst Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þannig að orði, að framsóknarforystan hefði markvisst nýtt sér aðstöðu sína til að semja til hægri og vinstri í þeim tilgangi að þvo af sér alla ábyrgð af samfellt 17 ára stjórnarsetu. Þessi tvöfeldni hefði ekki minnkað í núverandi stjórn og sagði Þorsteinn síðan: „Þannig stefnir forystuflokkurinn í núverandi ríkisstjórn í tvær áttir í hval- veiðimálum, í tvær áttir varðandi leiðir til aukinnar skattheimtu, í tvær áttir varðandi skerðingu námslána, í tvær áttir varðandi láns- kjaravísitölu, í tvær áttir varðandi skipasölumál á Reykjanesi og svo mætti lengi telja.“ Er staldrað við nýjustu ágreiningsmál innan ríkisstjórnarinnar í Staksteinum í dag. Deilt um ut- anrikismál Síðastliðinn fdstudag urðu harðar umræður á Alþingi um þær ákvarð- anir, sem Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkis- ráðherra, heflir tekið rnn atkvæði íslands á alls- heijarþingi Sameinuðu þjóðanna. Eins og menn muna ef til vill var það eitt helsta kappsmál Steingrims Hermanns- sonar, sem var utanrfkis- ráðherra, þegar síðasta allsheijarþing var haldið, að sýna fram á „sjálf- stæði“ íslenskrar ut- anríkisstefhu með þvf að lýsa yfir stuðningi við tdl- lögur um „frystingu" kjamorkuvopna. Þá gekk Steingrímur fram fyrir skjöldu sl. vor og lýsti yfir meiri samúð með málstað PLO og Yasser Arafats en menn eiga að venjast þjá islenskum stjómmála- mönnum. Fór ekki á milli mála, að það andaði köldu í garð ísraela f málflutningi utanríkis- ráðherra íslands á þess- um tíma. Var þessi stefiiubreyting einnig lögð út af ráðherranum sem vísbending um „sjálfetæða" utanríkis- stefiiu íslands. Nú bregður hins vegar svo við, þegar Steingrím- ur Hermannsson er orð- inn forsætisráðherra og Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráðherra, að afetöðunni til fryst- ingartillagna á þingi SÞ er breytt og Jón Baldvin vill ekki að fulltrúi ís- lands greiði atkvæði með einhliða fordæmingu á ísraela og ríki þeirra. Með hliðsjón af þeim rök- um sem Steingrímur Hermannsson notaði i fyrra máli sinu til stuðn- ings vaknar sú spuming, hvort stjóm hans nú fylgi eklti lengur „sjálfetæðri“ utanrikisstefiiu. Viðmælendur ívanda Hjá þeim, sem þekkja þær sveiflur sem ein- kenna vinstri stjómir, málflutning vinstri manna og þá staðreynd, að framsóknarmenn em manna iðnastir við að skipta um skoðun, valda kúvendingar á þingi Sameinuðu þjóðanna ekki neinni sérstakri undrun. Annað kann að vera uppi á teningnum hjá erlendum viðmælend- um islenskra stjómvalda. Fyrir utan „frystingu" kjamorkuvopna og af- stöðuna til ísraela má nefiia hvalamálið, þar sem greinilegur skoðana- munur er milli sjávarút- vegsráðherra og land- búnaðarráðherra. Þá em utanríkisráðherra og forsætisráðherra ekki samstiga i afetöðunni til varaflugvallarins. Loks em deilur um álmálið. Stöðu eins og þá sem nú hefiir myndast i túlk- un og framkvæmd á ut- anríkisste fiiunni er ekki unnt að kenna við „sjálf- stæði“ heldur eiga orðin upplausn og tvöfeldni betur við. Deilt um ál- málið Fram á síðustu stundu var hart deilt um álmálið við myndun ríkisstjóm- arinnar. Vildu alþýðu- bandalagsmenn með Hjörleif Guttormsson i broddi fylkingar ekki una þvi, að stjóm sem þeir ættu aðild að gæti gengið til samkomulags við fjögiir vestur-evr- ópsk fyrirtæki um að þau reistu nýtt, stórt álver i nágrenni við Straumsvík. Viðræðunum um mynd- un stjómarinnar lauk á þann veg, að Hjörleifur og felagar töldu sig hafa undirtökin i þessu máli. í Þjóðviljanum á laug- ardag má lesa eflirfar- andi um álmálið: „Þegar Jón Sigurðs- son, iðnaðarráðherra gerði tilraun til að kynna hugmyndir sinar um skipan nýrrar stóriðju- nefhdar eftir að ríkis- stjómarfundi var lokið í fyrradag, andmæltu ráð- herrar Alþýðubandalags- ins þeirri málsmeðferð og lýstu þvi yfir að þeir litu svo á að málið hefði eklti verið formlega kynnt í ríkisstjóminni. Virðist sem Jón hafi ætl- að að fá álmálið afgreitt i ríkisstjóm i einni svipan og án frekari umræðu, með dreifingu ljósrita til ráðherra með upplýsing- um um það hveijir væm nefhdarmenn auk ann- arra upplýsinga um mál- ið. Steingrímur J. Sigfus- son, samgönguráðherra segist líta þannig á, að málið sé enn alveg órætt i ríkisstjóminni og hann samþykki eklti að Jón Sigurðsson hefði kynnt málið á nokkum hátt.“ í þessari frásögn felast aðdróttanir um að Jón Sigurðsson hafi ætlað að ná áfimgastað i álmálinu fram hjá ríkisstjóminni. Iðnaðarráðherra gerir auðvitað rétt með þvi að halda þannig á álmálinu, að Alþýðubandalagið geti ekki stöðvað það. Þegar staða málsins i ríkisstjóminni er skoðuð skyldu menn minnast ummæla Kjartans Jó- hannssonar, þingmanns Alþýðuflokksins, sem sagði í Morgunblaðinu 28. september sl.: „Ef Alþýðubandalagið eða einhveijir kredduhópar ætla að bregða feeti fyrir þetta mál [álmálið] eða ef ríkisstjómin klúðrar því, þá hefiir hún minn stuðning ekki lengur." Mánaðarieg vaxtaákvörðun þér í hag Ábót á vextina er ákvöröuð fyrir hvern mánuö og um leið hvort þú eigir að njóta verðtryggðra kjara eða óverðtryggðra þann mánuðinn, eftir því hvor kjörin færa þér hærri ávöxtun. Á Ábótarreikningi er úttekt frjáls hvenær sem er og þú nærð hæstu vöxtum strax frá innlánsdegi. úo ap Útvegsbanki íslands hf . UTGJOLD Á NÆSTUNNI? Þarft þú að ávaxta peninga í stuttan tíma? Sjóðsbréf 3 geta verið rétta íausnin fyrir þig. Þú getur keypt fyrir hvaða upphæð sem er, fengið greitt út þegar þú óskar þess og án alls kostnaðar. Aætluð ávöxtun yfirverðbólguer 9-10% eðaum 59% m.v. verðbólgu síðustu 3ja mánaða. Kynntu þér kosti Sjóðsbréfa 3 í dag eða á morgun hjá starfsfólki VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.