Morgunblaðið - 19.01.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.01.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990 LAUSBLAÐA- i( MÖPPUR if frá Múlalundi... § ... þær duga sem besta bók. > 3 ^ Múlalundur 1 Dags. 19.01.1990 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4507 4200 0002 9009 4507 4400 0001 7234 4507 4500 0006 7063 4507 4500 0009 3267 4548 9000 0027 8186 4548 9000 0028 0984 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VI5A ÍSLAND K REYKVIKINGAR! Ásgeir Hannes Eiriksson, þingmaóur Borgaraflokksins og fulltrúi Reykvíkinga í fjárveitinganefnd Alþingis, verður á Café Hressó í Aust- urstræti í dag, föstudaginn 19. janúar, kl. 12.00-14.00. Góðút- varpsstöð Til Velvakanda. Ég vil þakka Aðalstöðinni fyrir ijúfa og góða tónlist. Síðan Aðal- stöðin tók til starfa er ég farin að hlusta á útvarp á kvöldin en það datt uppfyrir hjá mér fyrir mörgum árum. Kvölddagskráin hjá þeim er mjög vönduð, góðir og fróðlegir samtaisþættir. Starfsfólkið á Aðal- stöðinni er starfi sínu vaxið. Valg. Jónsdóttir Þessir hringdu .. Eyrnalokkur Perlueyrnalokkur með hvíta- gulli tapaðist í Keflavík hinn 30. desember. Skilvís finnandi vin- samlegst hringi í síma 687730 eða 36202. * Saab 900 Saab .900 gls, árgerð 1981, var stolið 2. janúar fyrir utan Úthlíð 16. Bifreiðin er ljósblá að lit. Ef einhver getur gefið upplýsingar um hvar bíllinn er niður kominn, vinsamlegst hafið samband við lögreglu. Læða gefins Þar sem ég er að f lytja í blokk og fæ ekki að hafa kisu mína, sem er yndisleg tveggja ára læða, með mér verð ég að gefa hana. Það er búið að taka hana úr sambandi og hún er eyrna- merkt og hefur fengið sprautu við kattafári. Hún á sitt eigið rúm og tekur vítamín á hverjum degi. Vill einhver góður dýravin- ur taka hana að sér? Hringið þá í síma 78136. ÚTSALA - ÚTSALA Alltað * % afslóttur HAGKAUP /íCCt í etmti ícné-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.