Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 HÆLWÞAUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Grafískur hönnuður Lítil en ört vaxandi auglýsingastofa á besta stað óskar eftir færum starfskrafti. Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt að mjög fjölbreytilegum verkefnum. „Free lance“ starfskrafur kemur einnig til greina. Reyklaus vinnustaður. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknum, með upplýsingum um aldur og feril, skal skilað til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „A - 1013“, fyrir þriðjudaginn 10. nóvember. Viðgerðarmaður Óskum eftir að ráða laghentan mann til að sjá um viðgerðir og fleira í bakaríi. Unnið frá kl. 8.00-16.00. Áhugasamir leggi inn nafn, símanúmer og upplýsingar um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl., fyrir 10. nóv., merktar: „E - 2357“. HÚSNÆÐI í BOÐI 4 HÚSNÆÐISNEFND KÓPAVOGS FANNBORG 4 — 200 KÓPAVOGI SÍMI 91 - 45140 Umsóknir Húsnæðisnefnd Kópavogs óskar eftir um- sóknum um kaup á: Félagslegum eignaríbúðum Félagslegum kaupleiguíbúðum Almennum kaupleiguíbúðum Um er að ræða 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í Kópavogi. íbúðirnar verða afhentar á árunum 1993 og 1994. Umsóknirnar gilda einnig fyrir eldri íbúðir, sem koma til endur- sölu á árinu 1993. Umsóknareyðublöð verða afhent og einnig allar almennar upplýsingar veittar á skrif- stofu húsnæðisnefndar Kópavogs, Fannborg 4, alla virka daga milli kl. 9-15 og verður móttaka umsóknanna á sama stað. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1992. Athugið að allar eldri umsóknir falla úr gildi. Húsnæðisnefnd Kópavogs. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Lions, Lionessur og Leo Þriðji samfundur vetrarins verður í Lions- heimilinu, Sigtúni 9, föstudaginn 6. nóvem- ber og hefst kl. 12.00 stundvíslega. Fjölmennum. Fjölbreytt dagskrá. Fjölumdæmisráð. FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANOS Aðalfundur F.V.F.Í. verður haldinn í Borgartúni 22 fimmtudaginn 26. nóvember 1992 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Tillögur til lagabreytinga verða að berast stjórn félagsins eigi síðar en viku fyrir fund. Tillögurtil lagabreytinga og reikningarfélags- ins munu liggja frammi hjá gjaldkera félags- ins í skrifstofum tæknideildar Flugleiða hf. vikuna fyrir fund. Mætið vel og stundvíslega! TIL SÖLU Greiðsluáskorun Bæjarsjóður Borgarness skorar hér með á gjaldendur, sem hafa ekki staðið skil á fast- eignaskatti, lóðaleigu, vatnsskatti, holræsa- gjaldi. hreinsigjaldi, útsvari, kirkjugarðsgjaldi og aðstöðugjaldi, er voru álögð 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 30. október 1992, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Borgarnesi, 30. október 1992. Bæjarsjóður Borgarness. Tónlistarhátíð ungra, norrænna einleikara Til sölu Til sölu eru tveir vinnuskúrar úr þrotabúi Reisis sf. Skúrarnir eru 2,8 mx5 m og 2,8 mx2,8 m að stærð. Þeir eru einangraðir og rafmagnstafla er í þeim minni. Allar nánari upplýsingar gefur Rúnar S. Gísla- son, hdl., skiptastjóri Reisis sf., Suðurlands- braut 52, Reykjavík, sími 682828. Skákskóli íslands - Ný námskeið að hefjast Ný námskeið hefjast í Skákskóla íslands mánudaginn 9. nóvember. Kennt verður í almennum flokkum, framhaldsflokkum, úrvalsflokkum, kvennaflokkum og fullorðins- flokkum. Skráning fer fram í síma Skáksambands ís- lands 91-689141 kl. 10-13 virka daga. verður haldin í Stokkhólmi-22.-25. septem- ber 1993. íslenskum hljóðfæraleikara eða söngvara gefst kostur á að koma fram á hátíðinni, bæði á sjálfstæðum tónleikum og með sin- fóníuhljómsveit. Umsóknareyðublöð um þátttöku í undan- keppni eru afhent á skrifstofu Tónlistarskól- ans í Reykjavík. Þar eru jafnframt gefnar nánari upplýsingar um keppnina. Hámarks- aldur er 25 ár fyrir hljóðfæraleikara og 30 ár fyrir söngvara. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1992. Tónlistarskólinn í Reykjavík, Skipholti 33, 105 Reykjavík, sími 30625. Almennur félagsfundur Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund í dag, fimmtudaginn 5. nóvem- ber, kl. 20.30 í Valhöll v/Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör uppstillingarnefndar vegna aðal- fundar félagsins 1992. 2. Hreinn Loftsson, formaður einkavæð- ingarnefndar, hefur framsögu um einka- væðingu ríkisfyrirtækja. 3. Umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki. Mosfellsbær - Mosfellsbær Fundur verður haldinn hjá fulltrúaráði sjálf- stæðisfélaganna í Mosfellsbæ, fimmtudag- inn 5. nóvember kl. 20.30 í Urðarholti 4, Mosfellsbæ. Gestur fundarins verður Björn Bjarnason, alþingismaður, og fjallar hann um EES málin. Heitt verðu á könnunni að vanda. Mætum ölll Stjórnin. Garðabær Fundur um sjávarútvegsmál Fundur um sjávarútvegsmál verður haldinn í Sjálfstæðisfélagi Garða- bæjar i kvöld, 5. nóvember, kl. 20.30 i Kirkjuhvoli. Á fundinum verð- ur flutt erindi um ástand fiskistofna og kynnt skýrsla starfshóps Sjálfstæðisfélags Garðabæjar um sjávarútvegsmál. Dagskrá: Ástand fiskistofna og vannýttar tegundir. Jakob Jakobsson, forstjóri. Skýrsla starfshóps um sjávarútvegsmál. Sigurður Axelsson, forstjóri. Þórður Árelíusson, veiðieftirlitsmaður. Fyrirspurnir og umræöur. Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. Skákskóli íslands. Fiskiskiptil sölu Til sölu er mb. ARNEY KE-50. Skipið er 197 lesta stálskip, byggt árið 1966 og yfirbyggt 1982. Skiptið selst án aflahlutdeilda. Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, sími 92-11733 fax, 92-14733. FELAGSLIF St.St. 5992110519 VIII Mh. I.O.O.F. 5 = 17411058'/2 = I.O.O.F. 11 = 1741105872 = K.K. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Vitnisburðir Samhjálparvina. Ræðumaður séra Birgir Ás- geirsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjuslræti 2 1 kvöld kl. 20.30: Almenn sam- koma. Kaft. Thor Kvist. Vertu velkomin(n)! Flóamarkaðsbúðin í Garðastræti 2 er opin í dag kl. 13-18. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Megan Burrough, miðill frá Suður-Wales, heldur skyggnilýs- ingafund á Sogavegi 69 í dag, fimmtudaginn 5. nóvember, kl. 20.30. Stjórnin. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld fimmtudaginn 5, nóvember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenna samkoma ( kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. AD KFUM, Holtavegi Munið fundinn í kvöld kl. 20.30. „Fögnuður trúarinnar11. Einar J. Gíslason sér um efnið. Allir karl- menn velkomnir - þú líka. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330. Myndakvöld i kvöld Sýndar myndir frá sumarleyfis- ferð um Þjórsárver og niður með Þjórsá sem farin var í júlí sl. Eft- ir kaffihlé verða sýndar myndir frá Fjallasyrpu Útivistar 19ð2. Sýningin hefst kl. 20.30 á Hall- veigarstíg 1. Hlaðborö kaffi- nefndar innifalið í aðgangseyri. Helgarferð 7.-8. nóvember. Haustblót í Bláfjöllum. Skipulagðar gönguferðir. Gist í skíðaskála Breiðabliks. Verð kr. 3600/4000. Brottförfrá BSÍ kl. 9. Fararstjóri: Björn Finnsson. Allir velkomnir i ferð með Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.