Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 51
sse r aaaMavöwatjoAauTMMia qiqajhviijohom MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NOVEMBER 1992 51 Okeypis Iðglræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 i sima 11012. ORATOR, félag laganema. _ListasjóðuR PennanS ÍSLENSEIR MYNDLISTAMENN Auglýsing um umsóknir úr sjóðnum árið 1992 VEEVAKANDI KÖTTUR DOUGLAS er týndur. Hann er norskur skógarköttur, brún- bröndóttur að lit og eyrna- merktur. Þeir sem geta gefið einhveijar upplýsingar um ferðir hans vinsamlegast hafi samband í síma 15731 eða 667797. VÆGUR DÓMUR Guðlaug Karvelsdóttir, sjúkra- liði, Norðurstíg 5, Njarðvík í MORGUNBLAÐINU 10. október sl. birtist dómur Guð- mundar L. Jóhannessonar, Hér- aðsdómi Reykjaness, vegna nauðgunar fjögurra ungra manna, 15 til 16 ára, á aðeins 14 ára unglingsstúlku. Þar var um að ræða glæp, líkamsárás og nauðgun, sem var framinn að yfirlögðu ráði af fimm ger- endum. Þar af var einn talinn ósakhæfur vegna ungs aldurs ef til vill á sama aldri og fórnar- lambið. Þessir menn fengu flög- urra til átta mánaða skilorðs- bundin dóm. Þetta er enginn dómur og nánast eins og högg framan í eðlilega siðað fólk og gæti boðið hættunni heim. Þessi dómur er hneyksli fínnst mér. VESKI RAUTT Adidas veski með 3 þúsund krónum tapaðist fyrir skömmu. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í Gunnar í síma 646825. TÝNDLÆÐA KISAN okkar, svört læða, sex ára, eymamerkt R-1181, fór að heiman frá Hraunteigi mið- vikudaginn 28. október og hef- ur ekki komið heim síðan. Hún er mjög mannelsk og forvitin þannig að við viljum biðja fólk í Teigahverfi og nágrenni að athuga hvort hún hafi lokast inni í bílskúr eða geymslu. Sím- inn hjá okkur er 30021. VÍSA MEINLEG innsláttarvilla slæddist inn í vísu eftir ókunn- an höfund er birtist í Velvak- anda 3. nóvember. Vísan er rétt svona: Vondan róg ei varast má, varúð þó menn beiti. Mörg er Gróan málug á mannorðsþjófa Leiti. AÐ GETA SKIPT UMSKOÐUN Elísabet Bjarnadóttir: VITRIR menn skipta um skoð- un en fíflin aldrei. Ég hef kosið Kvennalistann í þau skipti sem þær hafa boð- ið fram. Og þetta hef ég gert vegna þess að ég gat skipt um skoðun en ég fer aldrei aftur í svo dapurlega hjörð. Og þessi málsháttur er eldri en Kvenna- listinn. HRINGUR OG ÚR GIFTINGARHRINGUR og úr töpuðust fyrir mánuði. Finnandi er vinsamlegast beð- inn að hringja í síma 658906 eftir kl. 16. INDVERSK STJÖRNUKORT? Marteinn Þórhallsson: TEKUR einhver að sér að útbúa indversk stjörnukort hér á landi? Ég bið þá sem kunna skil á indverskri stjörnuspeki að hafa samband við mig í síma 78602. VESKI GRÁTT seðlaveski með skilríkj- um tapaðist fyrir skömmu. Finnandi er vinsamlegast beð- inn að hringja í síma 671090. Pennavinir Sautján ára norsk stúlKa meö áhuga á tónlist o.fl.: Pia Lund, Jon Skogstadsv. 19, 7080 Heimdal, Norway. Frá Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga útivist, bókalestri og skák: Elizabeth Harper, P.O. Box 813, Coronation Street, Cape Coast, Ghana. Frá Suður-Afríku skrifar sál- fræðinemi sem getur ekki um aldur: Willem Ignatius Saayman, P. O. Box 41569, Rossburgh, Durban, Republic of South Africa. Nítján ára svissnesk stúlka sem segir að ísland sé draumaland henn- ar. Hefur komið hingað tvö síðast- liðin sumur og líkað vel. Með marg- vísleg áhugamál: Esther Hafer, Marillonstrasse 77, Postfach 405, 3001 Bern, Switzerland. Frá Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á íþróttum, tónlist og ferðalögum: Stella Parker, P.O. Box 249, Cape Coast, Ghana. LEIÐRÉTTIN G AR Rangt dánardægur í minningargrein um Þorbjörgu Pálsdóttur sem birtist í blaðinu sl. þriðjudag var rangt farið með dánar- dægur hennar. Þar stóð að hún hefði látist þann 26. nóvember 1992 en átti að sjálfsögðu að vera 26. októ- ber. Undir aðra grein um sömu konu vantaði eitt höfundarnafn. Undir greininni átti að standa Stefán, Hugrún, Elva og Guðný. Eru hlutað- eigandi beðnir velvirðingar á mistök- unum. Tvíburar í stað Drengs Þau mistök urðu við birtingu myndlistargagnrýni Braga Ásgeirs- sonar, Grafík frá Suður-Ameríku, í blaðinu í gær, að birt var myndin Tvíburar eftir Carlos Merida í stað myndarinnar Drengur eftir Rufíno Tamayo. Er beðist velvirðingar á mistökunum. I tilefni sextíu ára afmæli Pennans s/f hefur verið stofnaður sérstakur listasjóður til minnningar um hjónin Baldvin Pálsson Dungal og Margréti Dungal. Veitt verður í fyrsta sinn úr sjóðnum í byrjun næsta árs. Umsóknir þurfa að berast stjórn sjóðsins fyrir l.desember 1992. Sérstök umsóknarblöð og reglur sjóðsins fást í verslunum og skrifstofum Pennans. PENNINN SF. HALLARMÚLA 4 PÓSTHÓLF 8280 • 128 REYKJAVÍK SÍMI 91-68 39 11 • FAX 91-68 04 11 Meim en þú geturímyndaó þér! JOLABJALIAN 1992 HANDMALAÐ POSTULIN. SAFNGRIPUR FRÁ HUTSCHENREUTER. VERÐ KR. 1.950,- (§> SILFURBÚÐIN KRINGLUNNI 8-12. SÍMI 689066.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.