Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 37 Þátttakendur í Æskusundmóti Snæfellsness. Snæfellsnes Hundrað krakkar í æskusundi Grundafirði. Á ÞESSU ári eru 10 ár liðin síð- an Æskusundið var í fyrsta skipti haldið hér á Snæfellsnesi. Að þessu sinni var mótið haldið í Ólafsvík og voru þátttakendur rúmlega 100 talsins. í tilefni af- mælisins var slegið upp veislu eftir mótið. Þátttakendur voru frá 7 til 14 Á sýningunni kenndi margra grasa. Mikið var um gamla muni sem flestir eru í eigu Ásgeirs Hjálm- arssonar og Jóhanns Þorsteinssonar sem einnig sýndi bæjarbúum ágætt mynt og seðlasafn. Mikið magn gamalla muna í eigu skólans voru á sýningunni, bæði bækur blöð og gömul borð og stól- ar. Þá var sýnt stórt líkan af Garðin- um sem sýndi strandlengjuna og byggðina fyrir 120 árum. Þetta lík- an var unnið að nemendum sem einnig sýndu með ýmsum hætti gamlar þjóðsögur og sagnir frá fyrri ára að aldri ojg voru mörg ný hér- aðsmet sett. A mótinu hlutu systk- inin Sindri og Heiðrún Sigurjóns- böm frá Grundafirði flest verðlaun, sigraði Sindri í fjórum greinum en Heiðrún systir hans í þremur grein- um. Eftir mótið var afmæliskakó og gáfu ýmis fyrirtæki á Snæfells- nesi matvælin. Fullvíst er að Æsku- sundmótið á stóran þátt í að auka tímum. Á sýningunni mátti einnig sjá ljósmyndir af öllum húsum í Garðin- um sem enn standa og byggð voru 1950 og fyrr. Var getið hveijir þar byggju og hveijir hefðu byggt hús- in. Sýningin var hin forvitnilegasta, ágætlega upp sett og forsvars- mönnum til sóma. Af sama tilefni sýndu 11 lista- menn úr bænum málverk í Sæ- borgu, húsi verkalýðsins, alls um 30 verk. Hálft flórða hundrað manns sáu sýninguna. Arnór sundáhuga ungmenna á þessu svæði. - Hallgrímur. ------» ♦' ♦--- Kirkjubæjar- klaustur Ráðstefna um fiskeldi og fiskirækt RÁÐSTEFNA um fiskeldi og fiski- rækt verður haldin dagana 21. og 22. nóv. á Kirkjubæjarklaustri. Fiskeldisbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands stendur fyrir ráð- stefnunni. Fyrirlesarar verða Magnús Jó- hannsson frá Veiðimálastofnun, sem ræðir um lífsferil laxfiska og fiski- rækt, Einar Valur Ingimundarson fjallar um áhrif fiskeldis á umhverfí, Hermann Ottósson, frá Fagráði bleikjuframleiðanda, ræðir um mark- aðsmál og fleira, Þuríður Pétursdótt- ir, frá RALA, segir frá stofnatilraun- um, Gunnar Þorkelsson, dýralæknir, fjallar um físksjúkdóma og einnig um lög og reglugerðir viðkomandi fiskeldi, Jón Kr. Jónsson, stöðvar- stjóri, ræðir um slátrun og gæða- mál, Halldór Eiðsson, líffræðingur, fjallar um arðsemi bleikjueldis og Jón Gunnar Schram, fiskeldisráðunaut- ur, um eldisfræði, þá einkum fyrir þá sem hyggjast hefja eldi. Þá verða fijálsar umræður um hvert umræðuefni og farið verður í skoðunarferð. Ráðstefnan er öllum opin, hún hefst laugardaginn 21. nóv. og lýkur sunnudaginn 22. nóvember. ------♦ ♦ ♦ IngiGunn- ar spilar á Seyðisfirði Farandsöngvarinn, Ingi Gunnar Jóhannsson, mun nú um helgina skemmta á -Hótel Snæfelli bæði föstudags- og laup-ardairskvöld. Morgunblaðið/Amór Eldri borgararnir fjölmcnntu á sýninguna og rifjuðu upp gamla tímann. Gerðaskóli 120 ára Mjög góð aðsókn að sögusýningunni Garði. Á ÞRETTÁNDA hundrað manns komu á sögusýningu sem haldin var um siðustu helgi f Gerðaskóla í tilefni 120 ára afmælis skólans. Þeirra á meðal var Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra. íbúar í Garði eru um 1100 þannig að skólamenn geta verið ánægðir með aðsóknina. ÖRKIN 1012 -12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.