Morgunblaðið - 05.11.1992, Side 37

Morgunblaðið - 05.11.1992, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 37 Þátttakendur í Æskusundmóti Snæfellsness. Snæfellsnes Hundrað krakkar í æskusundi Grundafirði. Á ÞESSU ári eru 10 ár liðin síð- an Æskusundið var í fyrsta skipti haldið hér á Snæfellsnesi. Að þessu sinni var mótið haldið í Ólafsvík og voru þátttakendur rúmlega 100 talsins. í tilefni af- mælisins var slegið upp veislu eftir mótið. Þátttakendur voru frá 7 til 14 Á sýningunni kenndi margra grasa. Mikið var um gamla muni sem flestir eru í eigu Ásgeirs Hjálm- arssonar og Jóhanns Þorsteinssonar sem einnig sýndi bæjarbúum ágætt mynt og seðlasafn. Mikið magn gamalla muna í eigu skólans voru á sýningunni, bæði bækur blöð og gömul borð og stól- ar. Þá var sýnt stórt líkan af Garðin- um sem sýndi strandlengjuna og byggðina fyrir 120 árum. Þetta lík- an var unnið að nemendum sem einnig sýndu með ýmsum hætti gamlar þjóðsögur og sagnir frá fyrri ára að aldri ojg voru mörg ný hér- aðsmet sett. A mótinu hlutu systk- inin Sindri og Heiðrún Sigurjóns- böm frá Grundafirði flest verðlaun, sigraði Sindri í fjórum greinum en Heiðrún systir hans í þremur grein- um. Eftir mótið var afmæliskakó og gáfu ýmis fyrirtæki á Snæfells- nesi matvælin. Fullvíst er að Æsku- sundmótið á stóran þátt í að auka tímum. Á sýningunni mátti einnig sjá ljósmyndir af öllum húsum í Garðin- um sem enn standa og byggð voru 1950 og fyrr. Var getið hveijir þar byggju og hveijir hefðu byggt hús- in. Sýningin var hin forvitnilegasta, ágætlega upp sett og forsvars- mönnum til sóma. Af sama tilefni sýndu 11 lista- menn úr bænum málverk í Sæ- borgu, húsi verkalýðsins, alls um 30 verk. Hálft flórða hundrað manns sáu sýninguna. Arnór sundáhuga ungmenna á þessu svæði. - Hallgrímur. ------» ♦' ♦--- Kirkjubæjar- klaustur Ráðstefna um fiskeldi og fiskirækt RÁÐSTEFNA um fiskeldi og fiski- rækt verður haldin dagana 21. og 22. nóv. á Kirkjubæjarklaustri. Fiskeldisbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands stendur fyrir ráð- stefnunni. Fyrirlesarar verða Magnús Jó- hannsson frá Veiðimálastofnun, sem ræðir um lífsferil laxfiska og fiski- rækt, Einar Valur Ingimundarson fjallar um áhrif fiskeldis á umhverfí, Hermann Ottósson, frá Fagráði bleikjuframleiðanda, ræðir um mark- aðsmál og fleira, Þuríður Pétursdótt- ir, frá RALA, segir frá stofnatilraun- um, Gunnar Þorkelsson, dýralæknir, fjallar um físksjúkdóma og einnig um lög og reglugerðir viðkomandi fiskeldi, Jón Kr. Jónsson, stöðvar- stjóri, ræðir um slátrun og gæða- mál, Halldór Eiðsson, líffræðingur, fjallar um arðsemi bleikjueldis og Jón Gunnar Schram, fiskeldisráðunaut- ur, um eldisfræði, þá einkum fyrir þá sem hyggjast hefja eldi. Þá verða fijálsar umræður um hvert umræðuefni og farið verður í skoðunarferð. Ráðstefnan er öllum opin, hún hefst laugardaginn 21. nóv. og lýkur sunnudaginn 22. nóvember. ------♦ ♦ ♦ IngiGunn- ar spilar á Seyðisfirði Farandsöngvarinn, Ingi Gunnar Jóhannsson, mun nú um helgina skemmta á -Hótel Snæfelli bæði föstudags- og laup-ardairskvöld. Morgunblaðið/Amór Eldri borgararnir fjölmcnntu á sýninguna og rifjuðu upp gamla tímann. Gerðaskóli 120 ára Mjög góð aðsókn að sögusýningunni Garði. Á ÞRETTÁNDA hundrað manns komu á sögusýningu sem haldin var um siðustu helgi f Gerðaskóla í tilefni 120 ára afmælis skólans. Þeirra á meðal var Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra. íbúar í Garði eru um 1100 þannig að skólamenn geta verið ánægðir með aðsóknina. ÖRKIN 1012 -12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.