Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 URSLIT HK-Þór 27:32 Iþróttahúsið í Digranesi, íslandsmótið t hand- knattleik - 1. deild karla, miðvikudaginn 4. nóvember 1992, Gangnr leiksins: 1:0, 1:4, 5:5, 7:7, 8:11, 11:12, 11:14, 14:15, 14:16, 15:16, 16:17, 16:21, 18:23, 18:26, 21:29, 24:32, 27:32. Mörk HK: Michal Tonar 6, Hans Guðmunds- son 5/1, Guðmundur Albertsson 4/1, Frosti Guðlaugsson 3, Guðmundur Pálmason 3, Rúnar Einarsson 3/1, Pétur Guðmundsson 1, Ásmundur Guðmundsson 1, Varin skot: Magnús Stefánsson 8 (þaraf 3 til mótheija). Bjami Frostason 3. Utan vallar: 4 mín. Mörk Þórs: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 10/4, Jóhann Samúelsson 7, Rúnar Sig- tryggsson 7, Finnur Jóhannsson 4, Atli Rún- arsson 2 og Ole Nielsen 2. Varin skot: Hermann Karlsson 15/3 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 10 mín. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Dæmdu mjög vel. Áhorfendur: Um 150. Haukar-Fram 31:25 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 3:3, 7:7, 8:8, 8:10, 10:10, 10:11, 14:11, 18:Í2, 22:15, 27:20, -29:24, 31:25. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 9, Páll Ólafsson 8/5, Petr Baumruk 4, Óskar Sig- urðsson 3, Aron Kristjánsson 3, Pétur Vil- berg Guðnason 3, Sveinberg Gíslason 1. Varin skot: Magnús Ámason 16 (þaraf 6 til mótheija), Leifur Dagfinnsson 4/1 (þaraf eitt til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Fram: Karl Karlsson 8/1, Jason Ólafs- son 6, Pétur Amarson 4, Davfð B. Gíslason 3, Páll Þórólfsson 2/1, Jón A. Finnsson 2. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 11 (þaraf 2 til mótheija), Sigtryggur Albertsson 1. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón L. Sigurðsson tóku leikinn föstum tökum. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. ÍBV - Stjarnan 25:30 íþróttamiðstöðin í Vetmannaeyjum: Gangur leiksins: 1:3, 4:5, 9:6, 11:10, 13:13, 14:16, 15:19, 16:21, 18:23, 21:24, 22:26, 25:30. , * Mörk ÍBV: Zoltan Belany 7/3, Sigurður Friðriksson 4, Erlingur Richardsson 4, Sig- bjöm Óskarsson 4, Guðfinnur Kristmannsson 3, Björgvin Rúnarsson 2, Sigurður Gunnare- son 1. Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 10 (þaraf 5 til mótheija), Hlynur Jóhannesson 1/1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Störnunnar: Magnús Sigurðsson 10/4, Skúli Gunnsteinsson 6, Einar Einars- son 6, Patrekur Jóhannesson 5, Axel Bjöms- son 2, Hafsteinn Bragason 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 10 (þaraf 2 til mótheija), Ingvar Ragnarsson 2/1. Utan vallar: 12 mínútur. Áhorfendur: 290. Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. KA-Víkingur 24:21 KA-húsið Akureyri: Gangur leiksins: 1:0, 3:3, 6:6, 9:7, 11:9, 12:12, 15:12, 17:14, 19:15, 21:18, 24:21. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 10/3, Al- freð Gíslason 5, Jóhann Jóhannsson 4, Pétur Pétursson 3, Óskar Elvar Óskarsson 1, Ámi Páll Jóhannsson 1. Varin skot: Bjöm Bjömsson 14/1 (þaraf 4 til mótheija); Iztok Race 4/1 (þaraf eitt til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. ^ Mörk Víkings: Ámi Friðleifsson 6, Kristján Ágústsson 5, Birgir Sigurðsson 3/1, Láms Sigvaldason 3, Gunnar Gunnarsson 3/1, Dagur jónasson 1. Varin skot: Alexander Revine 10/3 (þaraf 2 til mótheija), Reynir Reynisson 2. Utan vallar: 4 minútur. Áhorfendur: 721. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Þorsteinn Ingibergsson. Selfoss - ÍR 26:21 Selfossi: Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:3, 6:4, 7:5, 8:6, 9:7, 10:8, 12:9, 14:10, 15:11, 17:13, 19:15, 20:16, 24:17, 25:19, 26:21. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 6, Gústaf Bjamason 6/2, Sigurður Sveinsson 5, Siguijón Bjaijiason 4, Jón Þórir Jónsson 3/1, Einar Guðmundsson 2. Varin skot: Gísli Feiix Bjamason 22. Utan vallar: 6 mínútur. _J.Mörk ÍR: Matthías Matthfasson 5, Jóhann Ágústsson 5, Branilav Dimitriev 3, Róbert Þór Rafnsson 3, Sigfús Orri Bollason 2, Ólaf- ur Gylfason 1, Magnús Ólafsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 10, Se- bastian Alexandersson 2. Utan vallan 4 mínútur. Áhorfendur: Um 500. Dómarar: Óli Ólsen og Gunnar Kjartansson dæmdu vel og höfðu góð tök á leiknum. STAÐAN 1. DEILD KARLA: FH 8 5 2 1 207:190 12 Valur 8 4 4 0 183:168 12 Selfoss 8 4 2 2 207:190 10 Víkingur 8 5 0 3 189:179 10 Stjaman 8 4 2 2 201:201 10 Haukar 8 4 1 3 212:195 9 ÍR 8 3 2 3 190:190 8 Þór 8 3 2 3 198:207 8 HK 8 2 1 5 194:203 5 KA 8 2 1 5 177:191 5 iBV 8 1 2 5 176:203 4 * Fram 8 1 1 6 178:205 3 HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ Hasará Selfossi Tveir ÍR-íngar rekniraf velli SELFYSSINGAR unnu ÍR á Selfossi í gær með 26 mörk- um gegn 21. Mikill hiti hljóp í leikmenn ÍR og áhangendur undir lokin og tveir leikmanna ÍR fengu rautt spjald í þeim darraðadansi. Þetta var erfiður leikur, við náð- um okkur aldrei almennilega á strik og við verðum að slípa leik okkar fyrir leikinn gegn FH. ÍR er með gott lið og við erum fegnir að ná tveim- ur stigum,“ sagði Éinar Þorvarðarson þjálfari Selfossliðsins eftir leikinn. Einar Gunnar Sigurðsson átti góðan leik og gerði hvert markið af öðru með einn og tvo ÍR-inga hangandi á sér. Gísli Felix Bjarna- son sýndi stórleik og varði 22 skot. Af leikmönnum ÍR var Matthías Matthíasson atkvæðamestur. BLAK Sigurður Jónsson skrifar Góður vamarleikur Selfossliðs- ins og frábær markvarsla voru það sem IR-ingar áttu fá svör við. Það var Selfyssingum til happs að ÍR- ingar náðu ekki að nýta sér mistök þeirra. Undir lokin sauð heldur betur uppúr svo að halda þurfti sumum leikmanna ÍR sem gerðu hróp að dómumm og voru ógnandi í garð Selfossliðsins. Magnús markvörður mölvaði auglýsingaspjald í bræði sinni með því að spyma knettinum í það þeg- ar boltinn var ekki í leik og í kjöl- farið fengu ÍR-ingarnir Jens Gunn- arsson og Jóhann Ágústsson rautt spjald. Stuðningsmenn ÍR köstuðu öldósum inn á völlinn undir lok leiksins og eftir leik fóru þrír þeirra inn í klefa dómaranna og þurfti að beita mikilli ákveðni við að reka þá þaðan. Dómararnir stóðu sig vel, voru ákveðnir allt frá upphafi og höfðu góð tök á leiknum. Stjaman tapaði Stjörnumenn, sem komið hafa veralega á óvart í vetur og sigrað í öllum leikjum sínum, urðu að lúta í lægra haldi fyrir HK í Digranesi í gær. HK vann 3:0 (15:12, 15:4, 15:3) og er nú í efsta sæti með 16 stig. „Það gekk allt upp hjá okkur í dag, bæði í vöm sem sókn,“ sagði Guðmundur Helgi Þorsteinsson skrifar Guðbergur Eyjólfsson uppspilari HK sem lék mjög vel og spilaði hávörn Stjömunnar oft hreinlega upp úr skónum. HK lék mjög vel á köflum og það var aðeins í fyrstu hrinu sem nýliðamir úr Garðabæ sá einhverja vonarglætu. Auk Guðbergs átti Vignir Hlöð- versson góðan leik með HK en hjá Stjömunni var Öm Kr. Amarson bestur. Bikar- dráttur Dregið var í 1. umferð kvenna og 2. umferð karla í bikarkeppni HSÍ í gærkvöldi. 12 kvennalið taka þátt og sitja fjögur þeirra hjá, en um átta leiki er að ræða hjá körlunum. Bikarmeistarar FH, Stjarnan og Þór féllu úr keppni í 1. umferð og víst er að tvö lið til viðbótar úr 1. deild karla komast ekki í átta liða úrslit, en sjö 1. deildar lið leika á útivelli í 16 liða úrslitum. Leikirnir eiga að fara fram sunnudaginn 22. nóvember, en þá leika: 16 liða úrslit karla Fram b - Haukar, Ármann b - Valur, ÍH - KA, UMFA - Víkingur, lR - ÍBV, UBK - Fram, Selfoss - HK, ÍR b - Grótta. 1. umferð kvenna: FH - Haukar, Fram - Ármann, Stjaman - Selfoss, KR - Víkingur. ÍBV, Valur, Grótta og Fylkir sitja hjá. Gfsll Fellx Bjarnason lék við hvem sinn fingur gegn IR-ingum. Koma betur undir- búnir en áður - segir Guðjón L. Sigurðsson, formaður HDSÍ Guðjón L. Sigurðsson, formað- ur Handknattleiksdómara- sambands íslands (HDSÍ), vísar ummælum Þorbjörns Jenssonar, þjálfara Vals, á bug varðandi þá ásökun hans að dómarar séu illa undirbúnir fyrir tímabilið og valdi oft ekki hlutverki sínu. „Dómarar fara í próf á hverju hausti og í ár kom það betur út en síðustu tvö til þijú árin. Miðað við það em dómarar ekki illa undirbúnir. Svo má kannski deila um hvort dómarar taki nógu marga æfinga- leiki og séu yfírleitt nógu áhuga- samir,“ sagði Guðjón. Prófíð sem dómarar þurfa að ganga í gegnum á haustin er bæði verklegt og bóklegt. Dómar- ar verða áð geta hlaupið 2,4 km á innan við 12 mínútum og svarað 24 spumingum réttum af 30. Þetta era sömu kröfur og em gerðar til milliríkjadómara. „Nú er í fyrsta sinn framfylgt þeirri reglu að dómarar sem dæma í 1. deild karla og kvenna verða að hafa staðist umrætt próf. Áður fengu dómarar leiki \ 1. deild án þess að hafa til þess próf,“ sagði Guðjón. Guðjón sagði að það hafi verið dómarafundur í fyrrakvöld og þar hafí þessi mai verið rædd. „Menn ræddu um hvað væri að og hvað betur mætti fara. Við vomm sam- mála um að dómarar væm yfir- höfuð og linir, leikmenn kæmust upp með of mikið áður en jfyipið væri í taumana. Dómarar þurfa að vera stífari. Eins vom menn á því að þjálfarar og dómarar þyrftu að hittast oftar og ræða þessi mál. Það var reyndar haldinn einn fundur með þjálfuram fyrir mótið og þá mættu aðeins þrír þjálfar- ar.“ Alls em 55 handknattleiksdóm- arar og er þeim skipt upp í fjóra styrkleikaflokka. Fjögur pör em í L, 2. og 3. flokki og restin í 4. flokki. Fyrstu þrír styrkleika- flokkarnir dæma í 1. deild og þau pör sem em í 1. flokki fá flesta leiki. Þeir geta rokkað á milli flokka, bæði upp og niður, eftir frammistöðu sem metin er af eft- irlitsdómumm og dómaranefnd HSÍ. „Dómarar em sátti við að gerð- ar séu kröfur til þeirra, en það er ekki hægt að skipta dómara útaf í leik þó hann sé lélegur. Dómarar eiga sína slöku daga eins og aðrir. Það afsakar það ekki að menn geti hagað sér eins og vitleysingar eftir leik og ráðist að dómara." Guðjón sagði að sér fyndist úrskurður Aganefndar HSI í máli Þorbjöms vera mildur „en kannski ásættanlegur. Menn hafa nú verið að gera grín af því að Leifur Dagfinnsson fékk sex mánaða bann fyrir að reyna að berja dóm- ara, en Þorbjöm fær tvær vikur fyrir beija dómara, eða svo til,“ sagði Guðjón. FOLK ■ GUÐMUNDUR Hilmarsson og Pálmi Jónsson vom í gær end- urráðnir sem þjálfarar Reynis í Sandgerði, en félagið tryggði sér sæti í 3. deild í knattspymu á síð- asta keppnistímabili undir stjórn þeirra. Félagarnir halda til Hollands snemma í dag, þar sem þeir munu sækja fímm daga þjálfaranámskeið. ■ MAGNÚS Matthíasson verður í leikbanni er Valur mætir Haukum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á sunnudaginn. Hann var dæmdur í eins leiks bann af Aganefnd KKÍ í gær fyrir röfla í dómaranum, Jóni Otta Olafssyni, í leik gegn Njarð- vík um síðustu helgi. H SIGURPÁLL Ami Aðalsteins- son, hornamaður Þórs, lék í gær með stóran plástur á neðri vörinni. Hann fékk stóran skurð á vörina eftir samstuð á æfingu á Selfossi og varð að sauma nokkur spor. Sig- urpáll stundarnám i íþróttakenna- raskólanum að Laugarvatni og fær að æfa með Selfyssingunum. ■ SIGURJÓN Sigurðsson lék ekki með Haukum í gærkvöldi — tók út eins leiks bann. ■ STUÐNINGSMENN Hauka voru fjölmargir, en fyrst heyrðist í þeim, þegar Halldór Ingólfsson gerði 14. mark Hauka og staðan 14:11. En eftir það var líka kátt í húsinu. ■ LEIFUR Dagfinnsson fór í Haukamarkið í stöðunni 26:20, byrjaði á því að veija vítakast og skömmu síðar varði hann tvö góð skot á meistaralegan hátt. M ATLI Hilmarsson, þjálfari Fram, lék ekki í gærkvöldi — sagð- ist hafa meiðst lítillega á æfingu. íkvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Strandgata: Haukar - Snæfell kl. 20 Keflavík: ÍBK-UMFG kl. 20 1. deild kvenna: Keflavík: ÍBK-KR kl. 18 Bikarkeppni karla: Egilsstaðir: Höttur-ÍR kl. 20 Handknattleikur 1. deild kvenna: Víkin: Víkingur-fBV kl. 20 2. deild karla: Höilin: Ármann - Fjölnir kl. 20 Varmá: UMFA-UBK kl. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.