Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 35 __________Brids____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Sl. mánudag hófst minningarmót um Guðmund Ingólfsson og mættu 8 sveitir. Spilaðir eru 16 spila leikir og eftir fyrsta kvöldið er staðan eftirfar- andi: Torfi Gíslason 48 Uppreisn 40 V alur Símonarson 31 Sigurður Albertsson 26 Mánudaginn 26. okt. var spilaður 10 para tvímenningur. Logi Þormóðs- son og Gísli Torfason unnu, hlutu 126 stig en Gunnar Siguijónsson og Högni Oddsson urðu í öðru sæti með 120 stig. Aðalfundur félagsins verður hald- inn nk. laugardag í Karlakórssalnum við Vesturbraut og hefst kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Að fundi loknum fer fram verðlaunaafhending fyrir síðasta keppnistímabil en síðan verður tekið í spil, spilaður tvímenn- ingur. Vegleg verðlaun og léttar veit- ingar. Félagar eru hvattir til að mæta. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 9. nóvember nk. hefst Hrðasveitarkeppni sem stendur yfir 5 kvöld. Spilað er á mánudögum í Skip- holti 70, stundvíslega kl. 19.30. Spilastjóri er ísak Öm Sigurðsson. Þátttöku má tilkynna til ísaks í sfma 632820 á vinnutíma og til Ólafs 1 síma 71374 á kvöldin. Bridsfélag kvenna Nú er barometemum lokið með sigri Höllu og Kristjönu, annars varð lokastaðan þessi: Halla Bergþórsd. - Kristjana Steingrimsd. 254 Herta Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 219 Maria Haraldsdóttir - Lilja Haldórsdóttir 187 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigríður Pálsdóttir 130 BryndisÞorsteinsd.-RagnheiðurTómasd. 118 Ólafía Þórðardóttir—Hildur Helgadóttir 102 Ingunn Bemburg—Halla Ólafsdóttir 95 Lovísa Jóhannsdóttir - Erla Sigvaldadóttir 87 Næsta keppni félagsins verður 3ja kvölda butler-tvímenningur og geta pör skráð sig í síma 10730 (Sigrún) og 32968 (Ólína). Sunnudagsspilamennska Skagfirðinga Nokkuð stöðug og góð þátttaka er í sunnudagsspilaménnsku Skagfirð- inga. Milli 30-40 spilarar mæta hvem sunnudag. Síðasta sunnudag urðu úr- slit þessi (efstu pör): RúnarLárusson-BjörnÁmason 258 Bemharður Guðmundsson - Torfi Ásgeirsson 247 Jóhanna Guðmundsd. - Sveinn A. Sæmundsson 242 LárusHermannsson - Guðlaugur Sveinsson 240 Anna ívarsdóttir - Gunnlaug Einarsdóttir 237 AlfreðKristjánsson-EggertBergsson 230 Spilað verður næsta sunnudag, 8. nóvember, í húsi Bridssambandsins að Sigtúni 9 og hefst spilamennska kl. 13. Allt spilaáhugafólk velkomið og minnt á.að fjöldi spilara mætir einn til leiks, þannig að allir fá spilafélaga, sem óska. Vetrar-mitchell Bridssambands íslands Föstudagskvöldið 31. októbér var spilaður vetrar-mitchell í Sigtúni 9. 24 pör spiluðu og urðu úrslit sem hér segir: N/S riðill Elín Jónsdóttir—Lálja Guðnadóttir 341 Ljósbrá Baldursdóttir - Baldur Óskarsson 325 Höskuldur Gunnarsson - Þórður Sigfússon 307 A/V riðill Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 311 SveinnR.Eiríksson-JensSchou 308 Bragi Erlendsson - Ámína Guðlaugsdóttir 306 Spilað er í Sigtúni 9 og hefst spila- mennska kl. 19. Skráning er á staðn- um. íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi 1992 Nú fer að styttast í íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi sem haldið er í Sigtúni 9 helgina 14.-15. nóvember. Góð þátttaka er af landsbyggðinni en skráningin er dræmari af Reykjavíkursvæðinu. Skráningarfrestur er til fímmtudags- ins 12. nóvember og skráð er í síma Bridssambands Islands 91-689360. I GOODfYEAR GOODfYEAR VETRARHJÓLBARÐAR 60 ÁR Á ÍSLANDI UMBOÐSMENN UM LAND ALLT HEKLA FOSSHÁLSI 27 SÍMI 695560 674363 ST/CRÐIR: S - XL UTIR perluhvItt, blAgm gallabuxur STÆRÐIR: 26 - 36 UTIR: BLÁTT, SVART ULPA ^UUKRAGApEYSAKR. PEYSA kr. GALUBUXUR kr. aa rússkinsjakki kr., ST^RÐIR^S -XL, UT1R- BLÁTT jSVART. RIJSTRAÍnT, BRLMVT ' WmwSM' Ir.ss.-"" feS® * Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi KEA, Siglufirði KEA, Olafsfirði KEA, Dalvík Kf. Þingeyinga, Húsavík Kf. Fram, Neskaupstað Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum Mikligarður v/Sund Kaupstaður í Mjódd, 2. haeð Happakaup, Kringlan 8-12,3. hæð Samkaup.Njarðvík KEA, Hrisalundi, Akureyri Kf.Borgfirðinga, Borgamesi Dalakjör, Búðardal Raf§já, Bolungavík Kf. [sfirðinga, Isafirði Kf. Isfirðinga, Súðavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.