Morgunblaðið - 05.11.1992, Page 35

Morgunblaðið - 05.11.1992, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 35 __________Brids____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Sl. mánudag hófst minningarmót um Guðmund Ingólfsson og mættu 8 sveitir. Spilaðir eru 16 spila leikir og eftir fyrsta kvöldið er staðan eftirfar- andi: Torfi Gíslason 48 Uppreisn 40 V alur Símonarson 31 Sigurður Albertsson 26 Mánudaginn 26. okt. var spilaður 10 para tvímenningur. Logi Þormóðs- son og Gísli Torfason unnu, hlutu 126 stig en Gunnar Siguijónsson og Högni Oddsson urðu í öðru sæti með 120 stig. Aðalfundur félagsins verður hald- inn nk. laugardag í Karlakórssalnum við Vesturbraut og hefst kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Að fundi loknum fer fram verðlaunaafhending fyrir síðasta keppnistímabil en síðan verður tekið í spil, spilaður tvímenn- ingur. Vegleg verðlaun og léttar veit- ingar. Félagar eru hvattir til að mæta. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 9. nóvember nk. hefst Hrðasveitarkeppni sem stendur yfir 5 kvöld. Spilað er á mánudögum í Skip- holti 70, stundvíslega kl. 19.30. Spilastjóri er ísak Öm Sigurðsson. Þátttöku má tilkynna til ísaks í sfma 632820 á vinnutíma og til Ólafs 1 síma 71374 á kvöldin. Bridsfélag kvenna Nú er barometemum lokið með sigri Höllu og Kristjönu, annars varð lokastaðan þessi: Halla Bergþórsd. - Kristjana Steingrimsd. 254 Herta Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 219 Maria Haraldsdóttir - Lilja Haldórsdóttir 187 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigríður Pálsdóttir 130 BryndisÞorsteinsd.-RagnheiðurTómasd. 118 Ólafía Þórðardóttir—Hildur Helgadóttir 102 Ingunn Bemburg—Halla Ólafsdóttir 95 Lovísa Jóhannsdóttir - Erla Sigvaldadóttir 87 Næsta keppni félagsins verður 3ja kvölda butler-tvímenningur og geta pör skráð sig í síma 10730 (Sigrún) og 32968 (Ólína). Sunnudagsspilamennska Skagfirðinga Nokkuð stöðug og góð þátttaka er í sunnudagsspilaménnsku Skagfirð- inga. Milli 30-40 spilarar mæta hvem sunnudag. Síðasta sunnudag urðu úr- slit þessi (efstu pör): RúnarLárusson-BjörnÁmason 258 Bemharður Guðmundsson - Torfi Ásgeirsson 247 Jóhanna Guðmundsd. - Sveinn A. Sæmundsson 242 LárusHermannsson - Guðlaugur Sveinsson 240 Anna ívarsdóttir - Gunnlaug Einarsdóttir 237 AlfreðKristjánsson-EggertBergsson 230 Spilað verður næsta sunnudag, 8. nóvember, í húsi Bridssambandsins að Sigtúni 9 og hefst spilamennska kl. 13. Allt spilaáhugafólk velkomið og minnt á.að fjöldi spilara mætir einn til leiks, þannig að allir fá spilafélaga, sem óska. Vetrar-mitchell Bridssambands íslands Föstudagskvöldið 31. októbér var spilaður vetrar-mitchell í Sigtúni 9. 24 pör spiluðu og urðu úrslit sem hér segir: N/S riðill Elín Jónsdóttir—Lálja Guðnadóttir 341 Ljósbrá Baldursdóttir - Baldur Óskarsson 325 Höskuldur Gunnarsson - Þórður Sigfússon 307 A/V riðill Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 311 SveinnR.Eiríksson-JensSchou 308 Bragi Erlendsson - Ámína Guðlaugsdóttir 306 Spilað er í Sigtúni 9 og hefst spila- mennska kl. 19. Skráning er á staðn- um. íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi 1992 Nú fer að styttast í íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi sem haldið er í Sigtúni 9 helgina 14.-15. nóvember. Góð þátttaka er af landsbyggðinni en skráningin er dræmari af Reykjavíkursvæðinu. Skráningarfrestur er til fímmtudags- ins 12. nóvember og skráð er í síma Bridssambands Islands 91-689360. I GOODfYEAR GOODfYEAR VETRARHJÓLBARÐAR 60 ÁR Á ÍSLANDI UMBOÐSMENN UM LAND ALLT HEKLA FOSSHÁLSI 27 SÍMI 695560 674363 ST/CRÐIR: S - XL UTIR perluhvItt, blAgm gallabuxur STÆRÐIR: 26 - 36 UTIR: BLÁTT, SVART ULPA ^UUKRAGApEYSAKR. PEYSA kr. GALUBUXUR kr. aa rússkinsjakki kr., ST^RÐIR^S -XL, UT1R- BLÁTT jSVART. RIJSTRAÍnT, BRLMVT ' WmwSM' Ir.ss.-"" feS® * Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi KEA, Siglufirði KEA, Olafsfirði KEA, Dalvík Kf. Þingeyinga, Húsavík Kf. Fram, Neskaupstað Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum Mikligarður v/Sund Kaupstaður í Mjódd, 2. haeð Happakaup, Kringlan 8-12,3. hæð Samkaup.Njarðvík KEA, Hrisalundi, Akureyri Kf.Borgfirðinga, Borgamesi Dalakjör, Búðardal Raf§já, Bolungavík Kf. [sfirðinga, Isafirði Kf. Isfirðinga, Súðavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.