Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 •<■•>»> i'TH/T/'.v i'lt* '/VT i j ln l'-'v - t Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar, BÁRA GUNIMARSDÓTTIR, Mávahlíð 32, lést í Borgarspítalanum 3. nóvember. Bjarni Vigfusson, Ingibjörg Bjarnadóttir, Vilborg Bjarnadóttir, Gunnhildur Bjarnadóttir. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR, Suðurbraut 12, Hafnarfirði, lést í Borgarspítalanum 3. nóvember. Ægir Benediktsson Ingibjörg Benediktsdóttir, Benedikt Elenbergsson, Árdís Benediktsdóttir, Sigurður Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær móðir okkar, ÞÓRUNN MARTA EYJÓLFSDÓTTIR kaupkona, Hvammabraut 10, j Hafnarfirði, lést í St. Jósefsspítala að kvöldi 3. nóvember. Hafdis Hafliðadóttir, Guðrún Hafliðadóttir, Hrund Guðmundsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EYÞÓR STEFÁNSSON, Akurgerði, Bessastaðahreppi, verður jarðsunginn frá Bessastaðakirkju föstudaginn 6. nóvember kl. 13.30. Guðrún Sigurjónsdóttir, Stefán Eyþórsson, Elsa Eyþórsdóttir, Jóhann Örn Sigurjónsson, Eyþór Örn Jóhannsson, fvar Þór Jóhannsson, JóhannJóhannsson, Hilmar Örn Eyþórsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, GUÐMUNDUR ÁRSÆLL ÁRSÆLSSON, Brautarholti 6, Ólafsvík, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 6. nóvember kl. 15.00. Jarðsett verður í Ólafsvíkurkirkjugarði laugardaginn 7. nóvember. Guðríður Guðleifsdóttir, börn og tengdabörn. t Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐMUNDU SIGURÐARDÓTTUR, Sólvöllum 5, Húsavík, ferfram frá Húsavfkurkirkju laugardaginn 7. nóvemberkl. 14.00. Halldór Bárðarson, Bárður Halldórsson, Jóhanna M. Kristjánsdóttir, Sigurður Halldórsson, Laila Valgeirsdóttir, Lissý Halldórsdóttir, Halldór Halldórsson, Birna Sigbjörnsdóttir, Sigurbjörg Halldórsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR H. JÓHANNESSON, Vogatungu 109, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fpstudaginn 6. nóvember kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Félag velunnara Borgarspftalans. Sigrún Ólafsdóttir, Oddný Ólafsdóttir, Frfða Ólafsdóttir, Jóhanna Ólafsdóttir, Hrafnhildur H. Ólafsdóttir, Anna K. Ólafsdóttir og barnabörn. Bjarni Gunnarsson, Aðalgeir T. Stefánsson, Gunnar R. Jónsson, Leifur Ólafsson, Ásgeir Jónsson, Stefanía Árna- dóttir - Minning í dag verður borin til grafar móðuramma mín Stefanía Áma- dóttir. Hún fæddist 12. júlí 1906 á Bakkastíg 7 hér í borg. Foreldr- ar hennar voru hjónin Árni Áma- son frá Breiðholti og Kristín Ólafs- dóttir frá Vatnsenda. Böm þeirra vom 12 og tókst vel að koma öllum hópnum á legg, þótt fátækt hefði verið talsverð eins og hjá mörgum í þá daga. Af þeim systkinum eru þijár systur á lífi, þær Áslaug kona Steingríms Guðmundssonar, Guðrún ekkja Lofts Hjartar og Margrét, ekkja Emils B. Magnús- sonar. Ung að árum hóf Stefanía störf hjá ísafoldarprentsmiðju við bók- band. Árið 1929 eignaðist hún dóttur, Hönnu Ragnarsdóttur, sem gift er Guðmundi Einarssyni, mál- arameistara, en þeirra böm era Kristín, Ásdís og Ámi. Stefanía giftist Sigurþóri Jóns- syni úrsmið, 27. júní 1935. Fyrstu hjúskaparár sín bjuggu afí og amma í Hafnarstræti 4 og eignuð- ust þau dóttur, Sigrúnu móður mína. í sama húsi rak afí úra- og skartgripaverslun. Hann er vafa- laust kunnastur fyrir að hafa selt giftingarhringa og enn muna margir eftir auglýsingu hans sem hljóðaði þannig „gæfan fylgir hringunum frá Sigurþóri“. Síðar fluttu afí og amma að Báragötu 20, þar sem þau bjuggu í 14 ár, en þaðan fluttu þau að Ægissíðu 96. Árið 1955 hafði afí reist stór- hýsi að Bræðraborgarstíg 43, þar sem amma bjó síðan, en afí lést 5. september 1959. Hafði amma því verið ekkja í 33 ár. Afí og amma eignðust jörðina Mjóanes í Þingvallasveit árið 1935. Þar er einstök náttúrafegurð og íjöllin tignarleg umhverfís allt vatnið. Þar var alltaf dvalið á sumrin og var því Mjóanesið þeirra annað heimili, enda leið þeim hvergi betur. í Mjóanesinu vora afí og amma með hesta, en þau höfðu ráðsmann sem annaðist hefðbundin búskap. Á þeim tíma var mikil veiði í vatninu og þótti amma lagin með stöngina. Foreldrar mínir, Sigrún Sigur- þórsdóttir og Bogi Ingimarsson, bjuggu sín fyrstu hjúskaparár í húsinu við Bræðraborgarstíg. Bjó ég því í nálægð við ömmu og era mínar fyrstu minningar nátengdar henni. Hélt hún ávallt myndarlegt heimili, þar sem ég og Sigurþór bróðir minn vöndum komur okkar. ArnórS. Gísla- son - Minning’ ' Nú þegar leiðir skiljast langar mig að minnast Amórs Gíslasonar nokkram orðum. Kynni okkar hóf- ust fyrir rúmum þijátíu og fímm áram, nánar tiltekið 8. júní 1957, en það var giftingardagurinn minn. Við höfðum, tvö ungmenni, hvort frá sínum landshluta, hist og kynnst hér í Reykjavík og ákveðið að ragla saman reitum okkar, ganga í það heilaga og höfðum valið þennan dag, en unn- usti minn, þá sjómaður, átti nokkra daga frí um þær mundir. Þetta átti svo sem allt að fara fram ósköp hljóðlega og látlaust, fáir af því að vita nema allra nánustu, enda fjölskyldur okkar búsettar úti á landi. En þá gripu þau inn í atburðarásina, verðandi mágur minn Amór og hans góða eigin- kona Petra Asmundsdóttir, sem efndu til matarveislu okkur til heiðurs. Síðan hafa kynni mín við þetta ágæta fólk verið óslitin. Amór Sigurður Gíslason fædd- ist á Sauðárkróki 9. janúar 1911, en þá var faðir hans þar kaupfé- lagsstjóri. Ungur flytur hann með foreldram sínum austur á Seyðis- §örð, dvaldist þar og á Breiðdals- vík á æsku- og uppvaxtaráram sínum. Móður sína, Margréti Arn- órsdóttur, missti hann 9 ára gam- all. Starfsvettvangur Arnórs var sjórinn. Snemma réð hann sig á mótorbáta frá Seyðisfírði til físk- veiða og vöraflutninga með fjörð- t Útför HALLDÓRU HAFLIÐADÓTTUR, Hraunteigi 10, Reykjavík, verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 6. nóvember nk. kl. 13.30. Kristjana Jónsdóttir, Ástríður Hafliðadóttir, Helgi Hafliðason. t Okkar innilegasta þakklæti til allra, sem auðsýndu ökkur samúð, hlýhug og vin- áttu við fráfall ástkáers eiginmanns míns, föður okkar, sonar, bróður, tengdasonar og mágs, KARLS JÓHANNS BIRGISSONAR, Hrauntúni 31, Vestmannaeyjum. Sigríður Bjarnadóttir, Kolbrún Stella Karlsdóttir, Birgir Jóhannsson, Esther Birgisdóttir, Ólafía Birgisdóttir, Lilja Birgisdóttir, Bjarni Arason, Haraldur Bjarnason, Ari Bjarnason, Haraldur Ari Karlsson, Kolbrún Stella Karlsdóttir, Stefán Agnarsson, Óskar Freyr Brynjarsson, Marinó Traustason, Kristin Haraldsdóttir, Katrín Regína Frímannsdóttir, Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir. Um öll jól og áramót dvaldi amma hjá okkur. Þrátt fyrir að amma hafí verið orðin fullorðin hvarflaði ekki að mér um síðustu jól að fleiri myndum við ekki eiga saman. Frá upphafí þessa árs hrakaði heilsu hennar ört og hún lést 28. október sl. 86 ára að aldri. Hennar verður sárt saknað af íjölskyldunni, en það sem mér verður minnisstæðast úr fari henn- ar er hve ríkt skopskyn hún hafði og var hnittin og skemmtileg. Ég þakka nú allar liðnar stundir með ömmu, en minningin um hana mun fylgja okkur. Blessuð sé minning hennar. v Benedikt Bogason. um. Síðar lá leiðin á togara fyrir sunnan og loks á millilandaskip, fyrst hjá Eimskip og síðar hjá Sambandinu, þar sem hann starf- aði lengst af sem skipstjóri. Arnór naut mikils álits og trausts sem sjómaður og snemma fékk ég til- finningu fyrir því hjá undirmönn- um hans að þeir bæra fyrir honum óttablandna virðingu. Amór var á sjónum að efri mörkum starfsaldurs síns. Síðustu árin hafa þau hjónin dvalið á Hrafnistu í Hafnarfirði, en Arnór lést á St. Jósefsspítala þar í bæ 24. f.m. Samúð mín er hjá þeim Petra, dætranum Margréti og Emmu, bömum þeirra og tengda- syni. Kristín Holm. ERFIDRYKKJUR Yerð frá kr. 850- P E R L A N sími 620200 Blóm Skreytingar Gjafavara Kransar Krossar Kistuskreytingar Opið alla daca frá kl. 9-22 Fákafeni l l s. 68 91 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.