Morgunblaðið - 31.01.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.01.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1993 MÁWUPAGUR 1 /2 SJÓNVARPIÐ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 hJCTTip ►Auðlegð og ástríður FKI IIH (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (76:168) 19.30 ►Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- ^fýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skriðdýrin (Rugrats) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (12:13) OO 21.00 íhpnTTIP ►íþróttahornið Fjall- lr IIUI IIII að verður um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr Evrópuboltanum. Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson. 21.25 ►Litróf í þættinum segja íslenskir arkitektar, nýútskrifaðir frá ýmsum löndum, kost og löst á íslenskri húsa- gerðarlist og viðra nýstárlegar hug- myndir. Fjallað verður um íslenska hárlistamenn og frama þeirra á er- lendri grund. Brugðið verður ijósi á ættfræðiáhuga íslendinga og í dag- bókinni verður meðal annars sýnt brot úr leikritinu Húsverðinum eftir Harold Pinter sem Pé-leikhúsið sýnir um þessar mundir. Umsjónarmenn eru Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir en dag- skrárgerð annast Bjöm Emilsson. 21.55 ►Don Kíkóti (El Quijote) Nýr, spænskur myndaflokkur sem byggð- ur er á hinu mikla verki Miguels de Cervantes um Don Kíkóta. Leik- stjóri: Manuel Guitierrez Aragon. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Alfredo Landa, Francisco Merino, Manuel Alexandre og Emma Penella. Þýð- andi: Sonja Diego. (5:5) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Furðuveröld Myndaflokkur fyrir alla aldurshópy 17.45 ►Mfmisbrunnur Myndaflokkur fyr- ir böm á öllum aldri. 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hiETTiP ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlLl IIII í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn í þættin- um í kvöld ætlar matreiðslumeistar- inn að útbúa matarmikla salatrétti. Umsjón: Sigurður L. Hall. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 21.00 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Mannlegur bandarískur myndaflokk- ur sem flallar um einlægan vinahóp. (7:23) 21.50 ►Lögreglustjórinn II (The Chief II) Lokaþáttur þessa breska mynda- flokks um hinn áræðna lögreglu- stjóra John Stafford. 22.45 fhPnTTIP ►Mörk vikunnar IrltU I IIII Farið yfir stöðu mála í ítalska boltanum. 23.05 ►Smásögur Kurts Vonneguts (Vonnegut’s Welcome to the Monkey House) Leikinn myndaflokkur sem byggður er á smásögum eftir Kurt Vonnegut. Þátturinn í kvöld er gerð- ur eftir sögunni „All the Kings Hor- ses“ og segir frá manni sem verður að tefla hrikalega skák þar sem hver maður á borðinnu er tákn fyrir ein- hvem ákveðinn vin hans og ef hann missir mann þá missir hann vin sinn líka. (1:7) 23.35 IfUllfIIYIII1 ►Tveir'stuði (My n VlnRI IHU Biue Heaven) Steve Martin leikur mafíósann Vinnie sem hefur afráðið að vitna fyrir rétti um fólskuverk sinna gömlu félaga. Hon- um til vemdar er hann settur í um- sjá alríkislögreglumannsins Bameys Coopersmith sem leikinn er af hinum smávaxna Rick Moranis. Þeir félag- amir flytja í lítinn og friðsælan bæ þar sem Vinnie á að öðlast nýtt líf með nýju nafni og tilheyrandi. Hann á erfitt með að snúa til betra lífemis og slæst í hóp smábófa í bænum. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack og Melanie Mayron. Leikstjóri: Herbert Ross. 1990. Maltin gefur ★ ★%. Mynd- bandahandbókin gefur ★★‘A. 1.10 ►Dagskrárlok Hádegisleikritið Á valdi óttans Leikstjórinn - Helgi Skúlason leikstýrir há- degisleikritinu, A valdi óttans. Gullmoli úr segulbanda- safni Útvarpsins RÁS 1 KL. 13.05 Þetta er banda- rískt spennuleikrit eftir Joseph Hays í þýðingu Ólafs Skúlasonar. Þrír glæpamenn, Griffmbræðurn- ir Glenn, Hank og félagi þeirra Robish bijótast út úr fangelsi þar sem þeir afplánuðu dóm fyrir vopnað rán og morð. Þeir ráðast inn á heimili Dans Hilliards, vel metins lögfræðings, og halda honum, konu hans og börnum í gíslingu. Jess Bard rannsóknar- lögreglumaður sem stjórnar leit- inni að þremenningunum, á harma að hefna gegn Glenn Griffin sem banaði samstarfs- manni hans og stefnir allt í upp- gjör milli lögreglunnar og glæpa- mannanna. Nokkrir af okkar bestu leikurum leika í þessari uppfærslu sem er frá árinu 1960. Með aðalhlutverk fara Þorsteinn Ö. Stephensen, Herdís Þorvalds- dóttir, Indriði Waage, Ævar R. Kvaran, Jón Aðils, Gísli Halldórs- son, Baldvin Halldórsson og Rú- rik Haraldsson. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Skáldkonur á Signubökkum Lesarar - Hanna Mar- ía Karlsdóttir og Ragn- heiður Elfa Arnardóttir lesa í þættinum um Skáldkonur á Signu- bökkum. RÁS 1 KL. 14.30 Á þriðja ára- tugnum var Parísarborg mið- punktur menningarlífsins í Evr- ópu. Listamenn hvaðanæva að hópuðust til Parísar til að njóta og skapa nýja og spennandi list á öllum sviðum. Þarna lifðu og störfuðu á þessum árum snillingar á borð við Picasso, Braque, Mat- isse, Hemingway og Joyce. Merk- ar skáldkonur frá Bretlandi og Bandaríkjunum sóttu í frelsið í París. Fyrst er fjallað um Jean Rhys og næstu tveimur þáttum um Nancy Cunard og Djunu Bar- nes. Allar voru þær enskumæl- andi höfundar í annarlegu um- hverfi, en eiga það sameiginlegt að hafa skrifað bækur sem standa fyllilega fyrir sínu enn þann dag í dag. Handrit þáttanna gerði Guðrún Finnbogadóttir og lesarar eru Hanna María Karlsdóttir og Ragnheiður Elfa Amardóttir. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrá 10.00 Backfíeld in Motion G,Æ 1991, Roseanne Amold 12.00 Blue W,F 1968 14.00 Back Home S,F 1989 16.00 Evil Under the Sun L 1981, Peter Ustinov í hlutverki Hercule Poirot 18.00 Backfíeld in Motion G,Æ 1991 20.00 Loverboy G,U 1989 21.40 Breski vinsældalist- inn 22.00 The Nightman T 1991 23.40 Deadly Survellance T,Æ 1991 1.15 Mafia Princess F 1986 2.50 Blue Steel T 1990, Jamie Lee Curtis 4.30 Roger and Me Æ 1989 SKY OIME 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.55 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautif- ul 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bama- efni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Skálkar á skóla- bekk (Parker Lewis Can ’t Lose) 20.30 Critical List, spennumynd í tveimur hlutum um málaferli vegna lækna- mistaka (2:2) 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfími 8.30 Skíðastökk í Kulm 9.30 Hlýðniæfíngar á hestum 10.30 Þolfími 11.00 Alþjóðlegar aksturs- íþróttir 12.00 Evrópumörkin 12.30 Eurofun 13.00 Cyclo Cross 14.00 Listskautahlaup 16.00 Alpagreinar á skíðum 18.00 Pílukast 19.00 Billiard, úrslit í heimsmeistarakeppni 20.00 Eurofun, íþróttaskemmtiþáttur 20.30 Eurosport fréttir 21.00 Evrópumörkin 22.00 Hnefaleikar 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskrárlok SCREEIMSPORT 7.00 ASP brimbrettareið 7.30 NBA fréttir 8.00 Golf: Volvo PGA European Tour 9.00 Keila 10.00 Sparkhnefa- leikar 11.00 Vatnaskíði 11.30 Þýski körfuboltinn 13.30 Mickey Thompson torfæran 14.00 Go! Akstursíþróttir 15.00 Hestasýning í Mechelen 16.00 Tröllatrukkar 16.30 Spænski, hol- lenski og portúgalski boltinn 18.30 NHL Ishokki 20.30 Hnefaleikar 21.30 Evrópuknattspyman 22.30 Golf 23.30 PBA keila 0.30 Gmndig áhættuíþróttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sígurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggó. Jón Ormur Hall- dórsson. Vangaveltur Njarðar P. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Asgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. *- 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleiiur Hauksson les eigin þýðingu. (28). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldðru Björnsdóttur. 10.16 Ardegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir ^ 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Á valdi óttans" eftir Joseph Heyes. Fyrsti þáttur af tíu. Þýðing: Ólafur Skúlason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Ævar Kvaran, Róbert Am- finnsson, Birgir Brynjólfsson, Jón Aðils, Indriði Waage, Jónas Jónasson, Asgeir Friðsteinsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Gísli Halldórsson, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. (Að- ur útvarpað 1960.) 13.20 Stefnumót. Úmsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir, 14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóru- borg" eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steindórsdóttir les (2). 14.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Fyrsti þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Jean Rhys. Handrit: Guðrún Finnbogadóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 1. apríl nk. Fyrri hluti Sálumessu eftir Giuseppe Verdi. 18.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 íslensku bókmenntaverðlaunin 1992. Forseti (síands, frú Vigdís Finn- bogadóttir afhendir verðlaunin. Beint útvarp frá afhendingunni í Listasafni Islands. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Arni Björnsson les (21). Ragn- heiður Gyóa Jónsdóttir rýnir i textann. 18.30 Um daginn og veginn. Sr. Pétur Þórarinsson í Laufási talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar, 19,00 Kvöldlréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Á valdi óttans" eftir Joseph Hey- es. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá UNM-hátið- inni í Reykjavík i september sl. Eitthvað fallegt eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, Ingrepp II eftir Markus Fagerudd, Studio eftir Þuriði Jónsdóttur, Fjórar til- einkanir eftir Klaus Ib Jörgensen, Hymni eftir Jyrki Linjama og „Heaven can wait" fyrir fiðlu sem mögnuð er upp með hljóðnema og hátölurum eftir Evu Noer Kondrup. 21.00 Kvöldvaka. a. Hvalaþáttur, sr. Sig- urður Ægisson segir frá grindhvalnum. b. Grindhvalaveiðar i Færeyjum. c. Kolagerð. Sigrún Guðmundsdóttir les frásögn Guðjóns Jónssonar. d. Sláttu- maðurinn á Tindum. Jón R. Hjálmars- son flytur. Umsjón: Pétur Bjamason 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12. 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22, 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum og ÞorfinnurÓmarsson frá París. Veðurspá kl. 7.30. Bandarikjapistill Karls Ágústs Úlfssonar. 9.03 Svanfríður & Svanfriður. Umsjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veð- urspá kl. 10.45.12.45 Hvitir máfar. Gest- ur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. Mein- hornið og fréttaþátturinn Hérog nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 18.40 Héraðsfréttablöð- in. 19.30Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal. 0.10Í háttinn. Margrét Blön- dal. I.OONæturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30,9,10,11,12, 12.20,14, 15,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I.OONæturtónar. 1.30Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00Fréttir, 2.04Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Nætur- lög. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01Morguntónar, 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davið Þór Jónsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guð- mundsson. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðal- stöðvarínnar. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl.. 10 og 11. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.15 ANinnumiðlun Bylgjunn- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Næt- urvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttir ki. 13.00. BROSIÐ FM 99,7 7.00 Ellert Grétarsson, 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Grétar Miller og Rúnar Ró- bertsson, 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Um- ferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtekinn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson. Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 8, 9,10,12,14,16,18, iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00 AmarAlbertsson. 12.00 Birgirö. Tryggva- son. 15.00 PéturÁrnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Siguröur Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. 24.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasa- gan. 10.30 Út um víða veröld. Þáttur um kristniboð í umsjón Guðlaugs Gunnars- sonar. 11.30 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Jóhannes Ágúst. 17.16 Saga barnanna endurtekin. 17.30 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Craig Mangelsdorf. 19.05 Ævintýraferð í Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 22.00 Ólafur Haukur. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,23.45. Frétt- ir kl. 8, 9, 12, 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.