Morgunblaðið - 25.05.1996, Page 59

Morgunblaðið - 25.05.1996, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ1996 59 KETIL ásamt syni sínum, Eliasi, sem fæddist 115 dögum fyrir tímann. HÉR ER Per, faðir Stokkans, með syni sínum, en þeir eru afar góðir vinir. Vinir Ketils samfögnuðu honum á fertugs- afmælinu. Ketil Stokkan fertugur ►UM JÓLALEYTIÐ sögðum við frá norska rokkaranum Ket- il Stokkan og syni hans, sem fæddist 115 dögum fyrir tím- ann. Nú er sonurinn, Elias, orð- inn 9 mánaða og dafnar ágæt- lega, þótt hann liafi átt við tölu- verð veikindi að stríða. Hann var frískur og í góðu skapi þeg- ar Ketil faðir hans átti fertugs- afmæli um daginn. Vinir Ketils komu honum á óvart með veislu þar sem allir voru klæddir að hætti hippa á sjöunda áratugnum, en Ketil hafði alltaf dreymt um að halda slíkt hóf. Faðir Ketils, Per, hafði fengið pata af því að sonurinn hryti og héldi vöku fyrir eigin- konunni, Line, á nóttunni. Hann gaf honum því „hrotklukku" í afmælisgjöf, sem hreyfir við öðrum handleggnum þegar hroturnar byija.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.