Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BBIPS Umsjön Guömundur Páll Arnarson HERINN hryggi, sveim- huginn heppni í dýragarði Mollos, skilgreinir kast- þröng þannig: „Maður tek- ur alla slagina á langlitinn sinn og vonar að andstæð- ingarnir hendi vitlaust af sér.“ Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á3 V 86532 ♦ G76432 ♦ - Vestur Austur ♦ G7 ♦ D98542 ♦ KD104 IIIUI V G97 ♦ Á985 111111 ♦ KDIO ♦ 632 ♦ 9 Suður ♦ K106 ♦ Á ♦ - ♦ ÁKDG108754 Vestur Norður Austur Suður - 2 spaðar" 6 lauf! Pass _ 7 laufT! Allir pass Utspil: Hjartakóngur. Hækkun norðurs í sjö ber vott um ágæta sam- lagningarkunnáttu, en lít- inn skilning á sögnum. Norður hugsaði dæmið þannig: „Makker þykist eiga tólf slagi og ég á einn. Þá hljóta að standa sjö.“ Aumingja suður. Flestir spilarar myndu spila öllum trompunum með eldingarhraða og vona, eins og Hérinn, að einhver kastaði vitlaust af sér. En í raun er engin þörf á varnarmistökum. Slemman stendur á borð- inu. Norður ♦ Á3 V 8 ♦ G ♦ - Arnað daginn 3. júlí, Þórdís Þor- leifsdóttir, Heiðarbraut 2, Hnífsdal. Eiginmaður hennar er Héðinn Krist- insson bifreiðasljóri. Þau hjónin eru að heiman. Barna- og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní sl. í Bú- staðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Ellen Elsa Sigurðardóttir og Krist- inn Vignir Olafsson. Heimili þeirra er í Fléttu- rima 11, Reykjavík. heilla Ljósm. Mynd Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 8. júní sl. í Háteigs- kirkju af sr. Hjalta Guð- mundssyni Kristrún Daní- elsdóttir og Sigurvin Sig- urðsson. Heimili þeirra er í Drápuhlíð 4, Reykjavík. Bama- og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. júní sl. í Háteigs- kirkju af séra Helgu Soffíu Konráðsdóttur Halldóra Klara Valdimarsdóttir og Jónatan Guðnason. Heim- ili þeirra er í Fifulind 2, Kópavogi. Vestur ♦ G7 V K ♦ Á ♦ - Austur ♦ - Suður ♦ K106 T - ♦ - ♦ 4 Lauffjarkinn þvingar vestur í þremur litum. Ef hann hendir spaða, fellur gosinn undir ásinn og svo má svína tíunni. Vestur gefur strax þrettánda slaginn með því að henda hjarta, svo kannski er skást að kasta tígli. Sagn- hafi hendir hjartaáttunni úr borði og nú er komið að austri að þjást með hæsta tígul og þrjá spaða. Pennavinir FJÓRTÁN ára þýskur strákur með áhuga á bók- menntum, dýrum o.fl. Skrifar á ensku og frönsku auk þýsku: Henrike Nimmig, Allee der Kosmo nauten 21a, 10315 Berlin, Germany. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fýrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HÖGNIHREKKVÍSI i>rtxu& ag uatn. .* Farsi „7xj'a, M, huer xtLar utbyta, c/ra'-fit- bréftím $a/nbar>d£Jns> MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1996 33 Hvað mundir þú gera ef þú ynnir lOO milljónir á miðvikudaginn? Ltn« Til mikils að vinna! Alla miðvikudagafyrirkl 16.00. íslensk sGetspá STJÖRNUSPÁ Hrútur (21.mars- 19. apríl) ** Skortur á samstarfi getur valdið töfum í vinnunni, og afköstin verða ekki mikil. En í kvöld bíður þín skemmtiieg afþreying. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum, en horfur eru einnig á að tekjurnar fari hækkandi. Vinur veldur von- brigðum í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Æfr Þú hefur styrkt stöðu þína í vinnunni að undanfömu, og mátt reikna með að afkoman fari batnandi í náinni framtíð. Krabbi (21.júní-22.júlí) >■€ Þú átt vinsældum að fagna í félagslífinu, en ættir ekki að reyna að nýta þér þær fjárhagslega. Vinátta og fjár- mál era tvennt ólíkt. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Það er mikið um að vera í félagslífinu, og dagurinn verður mjög ánægjulegur. Láttu ekki skapstyggan fé- laga spilla gleðinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert að leggja grunninn að batnandi afkomu í framtíð- inni, og ættir ekki að láta gáleysi vinar koma í veg fyr- ir árangur. Vog (23. sept. - 22. október) Þér berst tilboð í vinnunni, sem þú þarft að íhuga vel áður en þú tekur ákvörðun. Ættingi þarfnast sérstakrar umhyggju í kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Samskipti við aðra ganga vel, og hugmyndum þínum er vel tekið. Varastu við- skipti við sölumann, sem er óvandur að virðingu sinni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Einhver, sem þú kynnist í dag, á við vandamál að stríða, sem þú getur hjálpað við að leysa. Breytingar verða á fyr- irætlunum þínum. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Óþarfa ónæði í vinnunni get- ur verið þreytandi, og þú þarft að hafa þolinmæði. Slakaðu á, og vertu ekkert að flýta þér. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Leitaðu ekki uppi þá, sem eru þér ósammála til þess eins að koma af stað deilum. Þér líður betur með þeim, sem eru þér sammála. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Þú situr fund í dag þar sem þér býðst tækifæri til að auka tekjumar. Vinur er eitthvað afundinn, og þú ættir að kanna hvað amar að. Stjörnuspána á að lesa sem (lœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fundvís á leiðir til lausnará vandamálum, og hefurgott skopskyn. XVÖFALDUR POTTUR f Víkingalottóinu! <) £3 ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.