Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Golli Goldblum og Dem fjar- lægjast hvort annað VIÐ gerð hverrar bíó- myndar virðist alltaf skap- ast eitthvert ástarsam- band, eins og sjá má af turildúfunum Antonio Banderas og Melanie Grif- fith sem kynntust við gerð myndarinnar „Two Much“ og Jim Carrey og Lauren Holly sem kynntust við gerð myndarinnar „Dumb and Dumber." Jeff Gold- blum og Laura Dern féllu hvort fyrir öðru við gerð myndarinnar „Jurassic Park“ árið 1992. Þau trú- lofuðu sig fyrir tveimur árum og virtist allt í iukk- unar velstandi. En nú virð- ist sambandið eitthvað far- ið að kólna þar sem Dern er flutt út úr íbúð Gold- blums í Los Angeles og hefur verið í sumarfríi á Ítalíu án unnustans. Kunn- ingjar þeirra segja að þó svo sé komið séu þau ekki enn hætt saman, þó Dem sé flutt hittast þau enn. fjarlægst hvort annað undanfarið. HIN trúlofuðu viðast eitthvað hafa Dætur heimsækja Ömmu í Réttarholti KAFFIGALLERÍIÐ Amma í Réttarholti var opnað fyrir skömmu í Eldgömlu ísafold þar sem ísafoldarprentsmiðja var til húsa áður, að Þingholtsstræti 5. Af því tilefni heimsóttu dætur ömmu í Réttarholti kaffihúsið og þáðu kaffi. Amma í Réttar- holti hét Sigrún Benedikta Kristjánsdóttir frá Bíldudal og hefði átt aldarafmæli á þessu ári. Maður hennar hét Eiríkur Einarsson og áttu þau saman 15 dætur. Níu dætur heimsóttu kaffihúsið, eins og hér má sjá, en þær eru frá vinstri: Jóna Kristjana, Auður Halldóra, Lára Brynhildur, Erla Eyrún, Inga Ásta, Magnfríður Dís, Ólöf Svandís, Lilja Ragnhildur og Rafnhildur Björk. Þær sem vant- ar heita Rannveig Ingveldur, Svana Guðrún, Björg Aðalheið- ur, Stefanía Salóme. Tvær systr- anna eru látnar en þær hétu Magga Alda og Unnur Kristjana. Cher kvíðir engn CHER, sem er nýorðin fímmtug seg- ir að fólk hafi sagt þegar hún ákvað að verða leikkona og leggja söng sinn til hliðar að hún væri söngkona og ætti að halda sig við sönginn. Þegar hún haslaði sér völl sem leik- kona og ætlaði að bytja aftur að synja sagði fólk að hún væri leikkona og ætti að halda sig við það. Þegar hún var spurð hvort hún væri syngjandi leikkona eða söng- kona sem leikur, svaraði hún að það skipti ekki máli, hún væri skemmti- kraftur sem fyndist gaman að troða upp. Hún var spurð hvort hún kviði því að eldast. Cher sagði svo vera. „í samfélagi okkar liggur refsing við því að eldast. Ef samfélagið faðmaði að sér alla, unga og gamla væri þetta ekkert áhyggjuefni, en þegar samfé- lagið umlykur aðeins þá ungu og þegar fólk eldist er snúið við því baki er eins og maður sé einskis virði. En ég kvíði engu á meðan ég á jepp- ann og mótorhjólið mitt.“ Vorátak fyrir heilsuna og útlitið Sumar hjá jsb Nýtt í sumar! Aðhaldsflokkar 5 sinnum í viku, 4 vikur í senn. Lokaðir flokkar. Vigtun, mæling, mataræði. Sumarkort Frjáls mæting. 30% afsláttur af 4ra vikna kortum til 17. júlí. Aðhaldsnámskeið 27/6-24/7 I 9/7 -6/8 25/7 - 23/8 | 7/8-3/9 INNRITUN HAFIN í SÍMA 581 3730. LÁGMÚLA 9 LÍKAMSRÆKT Barnapössun alla daga frá kl. 9-13. Tilboðsdagar 4.490 3.990 f S'UMK. j l ‘'TtwtútU /7.J »hummél t SPORTBÚÐIN NÓATÚNI 17 sími 511 3555 kauJ"° Pir *nn **UDirZ",r *nn „„ ®3//ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.