Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ1996 51 DAGBÓK VEÐUR 3. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.48 -0,1 7.52 3,8 13.59 -0,1 20.17 4,2 3.11 13.30 23.48 3.24 ÍSAFJÖRÐUR 3.55 -0,1 9.43 2,1 16.01 0,0 22.09 2,4 2.08 13.37 0.59 3.30 SIGLUFJORÐUR 6.02 -0,2 12.34 1,2 18.17 0,1 1.47 13.18 0.44 3.11 DJÚPIVOGUR 4.49 2,1 10.59 0,1 17.23 2,4 23.39 0,2 2.34 13.01 23.26 2.53 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðnj Moruunblaðið/Siómælinaar Islands Heiðskirt Vi Skúrir Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4 » * Rigning ^ * $ * * # * $ Alskýjað * # * Snjókoma SJ Él Slydda Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjdðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, víðast kaldi. Rigning á Austurlandi, skýjað en úrkomulítið á Norðurlandi og Vestfjörðum en nokkuð bjart veður um suðvestanvert landið. Þar má þó búast við síðdegisskúrum. Hiti verður á bilinu 7 til 14 stig, hlýjast suðvestanlands yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður fremur hæg norðaustlæg átt. Skúrir allra austast á landinu en annars léttskýjað víðast hvar. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast um landið sunnanvert en kaldast við ströndina norðan til. Á föstudag og um helgina verður hæg breytileg átt. Víðast léttskýjað en þó hætt við skúrum á stöku stað inn til landsins síðdegis. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast inn til landsins en kaldast við ströndina norðan til. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi i II Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 500 km suður af landinu er 989 millibara lægð sem hreyfist austsuðaustur. Yfir Grænlandi er dálítill hæðarhryggur sem þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 9 alskýjað Giasgow 15 skýjað Reykjavik 11 skýjað Hamborg 12 þrumuveður Bergen 9 rigning London 18 úrkoma í grennd Helsinki 18 skýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 14 skúr á síð.klst. Lúxemborg vantar Narssarssuaq 13 léttskýjað Madrid 27 léttskýjað Nuuk 7 heiðskirt Maiaga 32 heiðskírt Ósió 16 skúr á síð.klst. Mallorca 26 skýjað Stokkhólmur 15 skýjað Montreal 21 heiðskírt Þórshöfn 9 skýjað New York vantar Algarve vantar Orlando vantar Amsterdam vantar Paris 18 skýjað Barcelona 21 alskýjað Madeira vantar Berlin vantar Róm 26 hálfskýjað Chicago vantar Vín 21 aiskýjað Feneyjar 20 rigning Washington vantar Frankfurt 18 skúr Winnipeg 15 léttskýjað fllflrigittiMiiftÍft Krossgátan LÁRÉTT: X nánasarlegt, 8 spjar- ar, 9 tilfæra, 10 elska, 11 meðvitundin, 13 skynfærið, 15 hæðir, 18 meiða, 21 bókstafur, 22 aflagi, 23 skyldmennið, 24 farangur. LÓÐRÉTT: 2 yfirhöfnin, 3 sleifin, 4 Ijúka, 5 tigin, 6 í fjósi, 7 vegg, 12 keyra, 14 reyfi, 15 sorg, 16 dána, 17 illu, 18 slappt, 19 karlfuglsins, 20 kvenmannsnafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 lasta, 4 hregg, 7 neyða, 8 ósinn, 9 ref, 11 alin, 13 Esja, 14 illri, 15 fant, 17 ijól, 20 ara, 22 liðug, 23 notar, 24 nárar, 25 aurar. Lóðrétt: - 1 linka, 2 seyði, 3 apar, 4 hróf, 5 efins, 6 gunga, 10 eflir, 12 nit, 13 eir, 15 fýlan, 16 níðir, 18 játar, 19 lúrir, 20 agar, 21 ansa. í dag er miðvikudagur 3. júlí, 185. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Sérhver ritning er inn- blásin af Guði og nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leið- réttingar, til menntunar í réttlæti. (II.TÍm. 3, 16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Dísarfell, Goða- foss, og Árni Friðriks- son. Farþegaskipið Astor, rannsóknaskipið Discovery og Múlafoss komu í gær og fóru sam- dægurs. Dettifoss var væntanlegur í nótt. Danska eftirlitsskipið Triton er væntanlegt í dag. Þá er væntanlegt í dag farþegaskipið Shota Rustaveli og fer á morg- un. Einnig er Astra II væntanleg í dag og mun hún fara síðdegis. Bald- vin Þorsteinsson EA fer á veiðar í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu rússneska flutningaskipið Rand, Tjaldur og Tjaldur II. I gærkvöldi komu írafoss og flutningaskipið Mermaid Eagle með gatnagerðarefni. í morg- un var væntanlegur rússneski togarinn Orlik. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er op- in á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Skrifstofu Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthlutun, móttaka Sólvallagötu 48, verður lokað vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6 er lokuð til 30. júlí. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. ttmar (sömu og GMT). Mannamót Gjábakki, Fannborg 8. Grillhátíðin er í hádeginu í dag í Gjábakka. Enn eru Qögur sæti laus á Sælu- daga í Skagafirði dagana 6.-11. ágúst. Skráning í síma 554-3400. Parkinsonsamtökin á íslandi. Hin árlega sum- arferð samtakanna verð- ur laugardaginn 6. júlí nk. Skráð er í ferðina á skrifstofu félagsins í síma 552-4440 í dag á milli kl. 17 og 20. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Síðdegisferð 9. júlí kl. 17. frá Risinu. Farið verður í Heiðmörk og vatnsveit- an heimsótt þar sem ferðafólkinu verður boðin hressing og sagt verður frá sögu vatnsveitunnar. Fararstjóri Páll Gíslason. Athygli púttáhugafólks er vakin á að púttklúbbur Ness hefur til umráða tvo púttvelli á Laugardals- velli. Aflagrandi 40. Kl. 8.50 verður farið í sundleikfimi í Sundlaug Vesturbæjar. Sundkennari á staðnum. Kaffísopi og spjall í Afla- granda á eftir. Púttklúbbur Ness. Hið árlega Vilhjálmsmót Fé- lags eldri borgara verður í Laugardalnum á morg- un, fimmtudaginn 4. júlí, kl. 13.30. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 9.45 dans, kl. 11 banka- þjónusta, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.30 pútt. Þriðjudaginn 9. júli verð- ur farið í ferð um Lyng- dalsheiði að Gullfossi, Geysi og Flúðum. Lagt af stað kl. 13. Leiðsögu- maður er Helga Jörgens- en. Upplýsingar í Hraunbæ í síma 587-2888 og á Vitatorgi 561-0300. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffi kl. 9, vinnustofa með Höllu (lokað 12.7- 12.8), viðtalstími for- stöðumanns kl. 10-11.30 og fótaaðgerð frá kl. 9-16.30, hádegismatur kl. 11.30 og eftirmiðdag- skaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Kaffiveitingar. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í. sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. , 15.30 og frá Þorlákshöfn i kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá | Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. ‘ Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagranes fer í næstu ferð frá Isafirði til Grunnavíkur, Aðalvíkur, Hlöðuvfkur, Homvíkur og aftur til ísafjarðar á morgun, 4. júlí, kl. 8. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra I bama í dag kl. 13.30- j 15.30. I Dómkirkjan. Hádegis!^ bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimil- inu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Sejjakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni, sími 567-0110. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. KFUM & K húsið opið fyrir ungl- inga kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsinvar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156' sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG- MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.” I hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sí bestu sjónvarpskaupin. 26.900 1 Myndlampi Black Matrix 1 50 stöðva minni 1 Allar aðgerðir á skjá 1 Skart tengi 1 Fjarstýring ▲ • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • (slenskt textavarp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.