Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1996 47 I I I I i i I SIMI 5878900 ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 TRUFLUÐ TILVERA ÆPNASTA SVAÐI Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15 b.i.14 Sýnd kl. 9 og 11 b.i.16 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B.i. 16. í THX 904-1900 THE ROCK - SIMALEIKURINN! _____ Vinningar: Ferð til Portúgal, KifffijÉ hamborgarar og bíómiðar H! RAÝVÍS Sýnd kl. 5 ísl. tal. Sýnd kl. 7.05 enskt tal. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. B.i.16. THXdigital Sýnd kl. 5 og 7, &4MBIO SAMma SAMBiO "Svo hér er á ferðinni sumafáfþreyjng eins og hún gerist best Kietturinnerafbragðs skemmtiefni, það ætti engum að leiðast Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipuTögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. * PMMB FOLK Kris í j sæluvímu | ► NÚ ER hægt að bæta Kris Kristofferson í hóp frelsaðra fíkla því eina víman sem hann kemst í þessa dagana er sælu- víma. Þetta skref í lífi söngvar- ans og leikarans hefur góðar afleiðingar því margt bendir til að honum skjóti senn aftur upp á stjörnuhimininn í hlutverki í I mynd John Sayles „Lone Star“, en þar leikur hann illkvittinn lög- i regluforingja. | Kristofferson býr nú á Hawaii með fjölskyldu sinni og allt virð- ist ganga honum í haginn. Auk áðurnefnds hlutverks er hann farinn að semja lög á ný og er einnig að vinna að handritsgerð. Þegar hann er spurður hvort hann sakni sinna villtu daga seg- ir hann að það sé ekki spurning | um að sakna. Eina spurningin Íhafi verið um það að lifa eða deyja, því hans vegur í vímunni | hafi löngu verið á enda genginn. Kristofferson varð nýlega afi og segir að sú reynsla hafi verið stórkostleg. „Ég ímyndaði mér aldrei að lífið gæti verið svona, að ég væri umvafinn fjölskyld- unni sáttur og sæll.“ ( i i ^ KRIS Kristofferson saknar einskis. ÞÓRUNN Sigurðardóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Trausti Ól- RAGNHEIÐUR Steindórsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Jóhann G. afsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, og Pálmi Gestsson. Jóhannsson á spjalli. Gamanleikritið Taktu lagið Lóa Hundraðasta sýningin á Akureyri ÞJOÐLEIKHUSIÐ er á leikferð um landið með breska gamanleik- ritið; Taktu Jagið Lóa, eftir Jim Cartwright. Á Akureyri voru fjór- ar sýningar í Samkomuhúsinu í síðustu viku og var sú fyrsta þeirra 100. sýning verksins. Að lokinni þessari tímamótasýningu komu þjóðleikhússtjóri, leikarar, leik- stjóri og fleiri saman og fögnuðu góðum árangri. Sýndu óvanalega lengi í máli Stefáns Baldurssonar, þjóðleikhússtjóra kom m.a. fram að mjög óvanalegt sé að sýna verk svo lengi en verkið var frumsýnt þann 2. febrúar í fyrra. Þó hafi sýningar á leikritinu Kæra Jelena verið 170 talsins. Stefán sagðist hafa haft mjög gaman af sýning- unni á Akureyri, enda hafi leikar: arnir vaxið með hverri sýningu. í Þjóðleikhúsinu voru 95 sýningar á verkinu á Smíðaverkstæðinu og 4 sýningan á Stóra sviðinu. , „ „ MorgunDiaoio/Knstjan ÞJÓÐLEIKHÚSSTJORI, leikstjóri og leikarar skáluðu fyrir góðum árangri að lokinni 100. sýningu verksins. F.v. Stefán Baldursson þjóðleikhússljóri, Hilmar Jónsson, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinnsson, Hávar Sigurjónsson leikstjóri og Jóhann G. Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.