Morgunblaðið - 22.02.1997, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 22.02.1997, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ VIKU m LAUGARDAGUR 22. FEBRUAR 1997 31 MARK Featherstone-Witty, skólastjóri og stofnandi L P I A. Hver trappa er kost uð af styrktaraðiium skólans og nafn þeirra er letrað á viðeigandi tröppu. LEIKLISTARNEMI syngur „Bridge Over Troubled Water“ í áheymarprufu í leikhúsi skólans. á framtíð skólans því ég er bjart- sýnn á framtíð nemendanna sem hér eru. Það verður spennandi að sjá hvað gerist þegar þeir fljúga úr hreiðrinu. Einn þeirra þátta sem skólinn á eftir að verða dæmdur út frá er hvernig nemendur úr honum spjara sig.“ Skólastjórinn er óhræddur við að fullyrða að skólinn sé einstakur í sinni röð. „Við höfum skoðað svip- aða skóla um allan heim og ég held ég geti fyllyrt að það er enginn skóli að gera það sama og við, á sama hátt og við gerum það. Skólinn býður upp á tvær aðalnámsleiðir, annað í hljóðupptökutækni (sound technolo- gy) og hitt í sviðslist (perfoi-ming arts) og ég held að þetta sé eini skól- inn sem hefur það að markmiði að nemendur sem útskrifast séu fjöl- hæfir.“ Hvert er gildi þessa skóla fyrir Liverpoolborg? „Gildi hans er margþætt. Bæði er skólinn jákvætt afl í borginni, sem ekki er vanþörf á vegna mikils at- vinnuleysis og glæpatíðni því fylgj- andi, og auk þess er vonast til að hann megi verða atvinnuaukandi í borginni. Liverpool er eitt fátæk- asta svæði í Evrópu og því fær skól- inn líka nokkuð fjármagn frá svoköljuðum félagsmálasjóði Evr- ópu. Ég held að skólinn sé góður sendiherra fyrir borgina líkt og Bítl- arnir voru á sínum tíma,“ sagði Witty. Eamli barnash. álinn Hugmyndin að stofnun skólans fæddist árið 1982 og þróaðist áfram með það að markmiði að fá fagfólk úr skemmtanaiðnaðinum og tæknil- iði til að leggja honum lið. „Ég vildi að skólinn yrði í London og að hann yrði á menntaskólastiginu. Ég ræddi við marga í bransanum og hitti loks upptökustjórann George Martin, sem tók meðal annars upp megnið af tónlist Bítlanna. Við hóf- um að þreifa fyrir okkur með fjár- magn og sigtuðum út fólk sem átti einhverja peninga og vildi taka þátt í svona verkefni. Eftir einhverjum krókaleiðum komumst við loks í samband við Paul McCartney árið 1986 sem vildi fá okkur til Liver- pool. Það varð ekkert úr því í bili og við stofnuðum skólann í London, kölluðum hann „The Brit School" , The Brítish Record Industry Trust School. Þegar sá skóli hafði hafíð starf- semi mundum við eftir orðum Pauls og hugsuðum; hvað var hann aftur um tíma. Síðan er reynt að fylgja þessari áætlun á markvissan hátt. Sé grunur um lystarstol hjá ungri stúlku er sjálfsagt að leita til heimil- islæknis, sem oftast getur leiðbeint um framhaldið eða vísað viðkom- andi til sérfræðinga. Bæði sálfræð- ingar og geðlæknar fást við með- höndlun á lystarstoli. Þeir sem vilja kynna sér lystarstol frekar er bent á kafla í Sálfræðibókinni eftir Eirík Örn Ai'narson sálfræðing. • Lesendur Morgunblaðsins geta spurt sál- fræðinginn uni þnð seni þeini liggur n bjnr- ta. Tekið er á móti spurningum á virkum dögum milli klukknn 10 og 17 ísúnn 569 1100 og bréfum eða símbréfum merkt: Vikulok, Fax: 569 1222. Ennfremur símbréf mcrkt: Gylfí Ásmundsson, Fnx: 560 1720. að segja um Liverpool? Við höfðum því aftur samband við hann og hann tjáði okkur að gamli barnaskólinn hans og George Harrison, stæði auður. „Þetta er yndisleg bygging og mig langar að gera eitthvað fyrir hana,“ sagði hann við okkur og síð- an slógum við til og hófum undir- búning að stofnun skólans sem loks hóf starfsemi árið 1995.“ Var ehhi núgu hungraður Skólinn reynir að fá þekkta menn úr tónlistarheiminum til liðs við sig með góðum árangri en þó segir Witty að frekar erfítt sé að fá stóru nöfnin til að koma. „Það þarf yfir- leitt einhverja milligöngumenn til að ná til þessa fræga fólks. George Martin hafði til dæmis milligöngu um að hafa samband við Paul McCartney í upphafi." Witty segist aðspurður ekki sjálf- ur hafa mikla reynslu úr bransanum. „Þegar ég útskrifaðist úr mennta- skóla langaði mig að verða leikari. Foreldrar mínir voru ekkert yfir sig hrifnir enda nutu þeir leikarar sem þeir þekktu engrar sérstakrar vel- gengni. Ég fór því út í viðskiptanám og lék meðfram því, en þegar á hólminn var komið og ég þurfti að velja mér braut var ég bara ekki nógu hungraður til að helga mig list- inni. Þrátt fyrir það fannst mér bransinn mjög áhugaverður og ég er stoltur af að geta lagt iðnaðinum lið útfrá menntunarhliðinni en LIPA er fimmta verkefnið af þessu tagi sem ég hrindi í framkvæmd." Skólavörðustíg l6a Sími 561 4090 r SÝNInG Gullengi 27 Opið hús um helgina Vönduð vinnubrögð Vandaður frágangur Val um innréttingar Stutt í skóla ~ Gott leiksvæði Vistvænar íbúðir ; Frábært verð á nýjum íbúðum Hagstæð greiðslukjör (Nýjar fullbúnar 2ja og 3ja herb. íbúðir) Sýnum laugardag og sunnudag frá kl 13-16 glæsilegar íbúöir að Gullengi 21-27 Grafarvogi Innréttingar og húsgögn frá BYKO & HABITAT Með hverri keyptri íbúð í tengslum við sýninguna fylgir vöruúttekt í HABITAT fyrir kr 50.000.- Einnig fylgja umhverfisvænar hreinsivörur frá Clean Trend öllum íbúðum. Gullengi 21-27 É 53ENJO SKEIFAN FASTEIGNAMIÐLUN habitat SlMl: 568 5556 SODURLANDSBRAUT 46 J -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.