Morgunblaðið - 22.02.1997, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 22.02.1997, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 71 DAGBÓK I i i I VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning * * * é * * * * % %%% S|ydda Alskýjað Snjókoma y Slydduél Íí Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. ð Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg eða breytileg átt, víðast kaldi. Snjómugga eða éljagangur á vestanverðu landinu en bjart veður austan til. Vægt frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A sunnudag og mánudag norðan og norðaustan kaldi eða stinningskaldi og él um norðanvert landið en víðast léttskýjað syðra. Austan strekkingur á þriðjudag og snjókoma eða slydda við suðurströndina en annars norðaustan kaldi °g él. Á miðvikudag úrkomulítið og breytileg átt, en á fimmtudag suðvestanátt með snjókomu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. **■ ^ ' ■» Til að velja einstök spásvaaði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 °g siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin norðaustur af landinu hreyfist litið og grynnist, en lægðin á Grænlandshafi þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Veður skýjað snjókoma alskýjað skafrenningur skýjað Dublin Glasgow London Paris Amsterdam -18 skýjað -20 skýjað haglél skúr skýjað skúr rigning þokumóða Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas 25 Barcelona 16 Mallorca 18 Róm 15 Feneyjar Veður alskýjað rigning á síð.klst. skýjað úrkoma í grennd skýjað léttskýjað léttskýjað mistur hálfskýjað þokumóða heiðskfrt 8 skúr 7 skúr á síðJdst. 12 rigning á sið.kist. 11 skýjað 9 rigning Winnipeg -16 Montreai 0 Halifax -1 New York 6 Washington 8 Orlando 19 Chicago 3 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. skýjað þoka alskýjað alskýjað alskýjað skýjað rigning 22. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl i suöri REYKJAVÍK 0.31 0,6 6.40 4,0 12.52 0,6 18.57 3,9 8.57 13.39 18.23 1.20 ÍSAFJÖRÐUR 2.29 0,3 8.27 2,1 14.55 0,3 20.47 1,9 9.11 13.46 18.21 2.10 SIGLUFJÖRÐUR 4.33 0,3 10.50 1,3 17.08 0,2 23.18 1,2 8.53 13.27 18.03 1.08 DJÚPIVOGUR 3.53 1,9 10.03 0,3 16.05 1,9 22.13 0,2 8.29 13.10 17.52 1.33 Sjávarhaeð miðast viö meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Yfirlit gllgggMtriMtoMb Krossgátan LÁRÉTT: - 1 losti, 4 hnífar, 7 auðan, 8 úrkomu, 9 blett, 11 romsa, 13 fall, 14 giskaðu á, 15 gömul, 17 vaxa, 20 hryggur, 22 halda, 23 hæsi, 24 þekkja, 25 kaka. LÓÐRÉTT: - 1 hljóðfæri, 2 rekkj- urnar, 3 föndur, 4 tijá- mylsna, 5 tíu, 6 blómið, 10 vömb, 12 beita, 13 hyggju, 15 snauð, 16 væskillinn, 18 rödd, 19 spendýrin, 20 drepa, 21 eyja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kjarngott, 8 sýpur, 9 rófur, 10 alt, 11 rónar, 13 apann, 15 svans, 18 slíta, 21 kát, 22 fímma, 23 opinn, 24 urðarmáni. Lóðrétt: - 2 Japan, 3 rýrar, 4 gorta, 5 tefja, 6 ásar, 7 grín, 12 agn, 14 pól, 15 saft, 16 aumar, 17 skata, 18 storm, 19 ísinn, 20 Anna. í dag er laugardagur 22. febr- úar, 53. dagurársins 1997. Þorraþræll, Orð dagsins: Sér- hver sem fer of langt og er ekki stöðugur í kenningu Krists, hefur ekki Guð. Sá sem er stöðugur í kenningunni, hann hefur bæði föðurinn og soninn. Skipin Reykjavíkurhöfn í gær: Disarfeil fór i morgun, Ásbjöm kom. írafoss kemurídag til hafnar. Mannamót Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerja- firði. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Flóamarkaður Dýra- vina, Hafnarstræti 17, kjallara er opinn kl. 14-18 mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga. Uppl. í s. 552-2916. Umsjónarfélag ein- hverfra er félagsskapur foreldra, fagfólks og áhugamanna um velferð einstaklinga með ein- hverfu og Asperger heil- kenni. Skrifstofan Síðu- múla 26, 6. hæð er opin (2. Jöh. 9.-10.) alla þriðjudaga frá kl. 9-14. S. 588-1599, sím- svari fyrir utan opnunar- tíma, bréfs. 568-5585. Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- timi er á þriðjudögum kl. 18-20 og er símsvörun í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 562-4844 og má leöa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Snúður og Snælda sýna leikritið „Ástandið“ í Risinu í dag kl. 16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga á sama tíma. Uppl. í sima 552-8812 og hjá Sigrúnu í s. 551-0730. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykja- vík verður með Góufagn- að í Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun sunnudag kl. 14. Á dagskrá upp- lestur og harmonikuleik- ur, kaffiveitingar. Allir velkomnir. Hana-Nú, Kópavogi. Mánudagskvöldið 26. febrúar verður kleinu- kvöld í Gjábakka, Fann- borg 8 kl. 20. Rjúkandi kaffi og nýsteiktar klein- ur á boðstólum. Kór Tré- smiðafélags Reykjavíkur *- syngur undir stjóm Jó- hönnu Þórhallsdóttir. Allir velkomnir. OA-samtökin. Fundur- inn sem vera átti í dag kl. 11 fellur niður vegna húsnæðisleysis. Húmanistahreyfingin stendur fyrir Jákvæðu stundinni“ alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfi- smiðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). 1 i SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöid kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka ; 12 kl. 20.30. Allir vel- ! komnir. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja. j Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða frá kl. 11. Leikfími, léttur máls- verður, helgistund sem sr. íris Kristjánsdóttir sér um. Vigdís Jack hef- ur frásöguþátt. Kaffi. Kópavogskirkja. Æsku- lýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borg- um sunnudagskvöld kl. í 20- _____________ Kefas, Dalvegi 24, ^ '■ Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru * allir velkomnir. SPURTER . . . IHann var æðsti leiðtogi Kína, en gegndi síðustu æviárin að- eins einni opinberri stöðu, var heiðurs- forseti kínverska bridssambandsins. Maður þessi féll þrisvar í ónáð, en reis í hvert skipti upp á ný. Hann lést á miðvikudag. Hvað hét hann? Forsætisráðherra Tékklands kom til íslands um miðja viku og flutti ávarp á ráðstefnu um einkavæðingu. Sagði hann að Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefði einkavætt þrjú til fjögur ríkisfyrir- tæki á ári, en Tékkar þrjú til fjögur á dag. Hvað heitir forsætisráðherr- ann? 3„Allar prenthæfar fréttir," sagði Adolph S. Ochs, um það, sem birtast átti í blaði sínu, og hafa þessi orð verið einkunnar- orð blaðsins frá árinu 1896. Um- rætt dagblað er bandarískt. Hvað heitir það? Hver orti? Öllum hafís verri er taugahrollurinn í Austurstræti eftir hádegið 5Hvað merkir orðtakið mælir- inn er fullur? Hún er íslenskur málari og varð áttræð á fimmtudag. Hún hefur lifað og starfað í New York frá 1943, en skynjar engu að síður, hugsar og málar á íslensku eins og sést á myndinni. Hvað heitir lista- konan? 7Hann var einn fremsti rithöf- undur Þjóðvetja á þessari öld, fæddist árið 1875 og andaðist 1955. Eftir hann eru meðal annars „Dauð- inn í Feneyjum" og „Felix Krull. Játningar fjárglæframanns". Hvað hét rithöfundurinn? Hún er ein þekktasta hala-^ stjarnan í sólkerfinu og er kennd við manninn, sem uppgöt- vaði hana. Umferðartími hennar er um 77 ár og var hún síðast í jarðnánd árið 1986. Hvað heitir halastjarnan? 9Höfuðstaður Grænlands komst í fréttir þegar þar var vígt norrænt menningarhús fyrir viku. Hvað heitir hann? s •0 'uiiHjy Ntmioqx L '•»!W9P8«fMW«W Bsinoq *9 •npaAnuia qiuiom as Ítyu q\ -g •uosjBpjnðig jnJ8n(j ^ ‘souiij ^fjo^ mbjsJ oqj X ‘snBiH abjdba ‘Z *J8uidonix JSudq •§. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:. MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.