Morgunblaðið - 23.05.1997, Page 63

Morgunblaðið - 23.05.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 23. MAÍ1997 63 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðaustan gola eða kaldi. Súld eða rígning sunnan- og vestanlands en bjart veður norðanlands og austan. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast norðaustantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður hæg norðvestlæg átt og skúrir norðanlands en léttskýjað sunnan og vestan til og fremur svalt. Næstu daga má búast við sunnan- og suðvestanátt og súld eða rígning af og til vestanlands, en skýjað með köflum austan til. Sæmilega hlýtt verður í veðri. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit H Hæð L Lægð Samskil Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Hæðin við austurströndina fjarlægist en lægðin á Grænlandshafi nálgast og skil hennar koma inn á land siðdegis. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregnaer 902 0600. \ jr Til að velja einstök 1"3\ I nn / spásvæði þarf að 2-1 \ zJ/'y velja töluna 8 og | >—\ / siðan viðeigandi ' . . ~7 0 ^ tölur skv. kortinu til '______________— hliðar. Til að fara á 1-2 \ / 4-1 milli spásvæða erýttá [*\ \ og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 8 skúr Lúxemborg 13 skýjað Bolungarvik 4 alskýjað Hamborg 9 rigning Akureyri 5 skýjað Frankfurt 14 skýjað Egilsstaðir 10 léttskýjað Vín 15 rigning Kirkjubæjarkl. 11 léttskýiað Algarve 21 léttskýjað Nuuk 1 jxika Malaga 25 léttskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 20 léttskýjað Bergen 10 hálfskýjað Mallorca 23 léttskýjað Ósló 10 skúr Róm Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneviar Stokkhólmur 12 úrkoma í grennd Winnipeg 11 alskýjað Helsinki___________12 hálfskýjað Montreal 6 léttskýjað Dublin 12 skýjað Halifax 9 léttskýjað Glasgow 11 skýjað NewYork 11 hálfskýjað London 13 skýjað Washington 12 heiðskirt Paris 16 skúr Orlando 24 heiðskírt Amsterdam 12 skýjað Chicago 7 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 23. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 0.55 0,3 6.53 3,7 13.04 0,3 19.15 4,0 3.46 13.20 22.57 2.00 ÍSAFJÖRÐUR 3.01 0,1 8.43 1,9 15.05 0,1 21.09 2,1 3.21 13.28 23.39 2.08 SIGLUFJÖRÐUR 5.09 0,0 11.32 1,1 17.23 0,1 23.38 1,2 3.01 13.08 23.19 1.47 DJÚPIVOGUR 4.02 1,9 10.07 0,2 16.26 2,2 22.44 0,3 3.18 12.52 22.29 1.31 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar Islands JnL ráb * * * * Ri9nin9 ð Skúrir i _ ~Íffi$ HÍi | VI % S'ydda y. Slydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma y Él / , Sunnan, 2 vindstig. iqo Hitasti I Vindörin sýnir vind- | stefnu og fjöðrin SSS Þoka j vindstyrk,heilfjöður 44 e.. , er 2 vindstig.* ^uiq Spá kl. 12.00 í í dag er föstudagur 23. maí, 143. dagur ársins 1997. Orð dagsins: En trúr er Drottinn og hann mun styrkja yður og vernda fyrir hinum vonda. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Trinket. Út fóru Arnarfell, Brúarfoss, Artic Swan, Freri, Mælifell og rússneska skipið Obon. Olíuskipið Goniu er væntanlegt í morgunsárið. Ilafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Dellach og Gnúpur fór. I gærdag kom Ófeigur af veiðum og Olshana fór á veiðar í gærkvöld. Orlik er væntanlegur fyrir hádegi í dag. Fréttir Grænmetis- og bauna- réttahlaðborð. í dag kl. 18.30-21 bjóða þær Kol- brún Karlsdóttir og Jón- ína Amdal í Líknarfélag- inu Bergmál, upp á grænmetis- og bauna- réttahlaðborð í matsal Blindrafélagsins, í Hamrahlíð 17. Þær hafa sótt námskeið erlendis í matargerð fyrir m.a. krabbameinssjúklinga, hjartasjúklinga og fólk með offituvandamál. All- ir eru velkomnir að koma í hlaðborðið. Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlíog 21.-31. júlí. Skráning og uppl. eru gefnar í félags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vit- atorg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri í s. 453-8116. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Umsjónarfélag ein- hverfra er félagsskapur foreldra, fagfólks og áhugamanna um velferð einstaklinga með ein- hverfu og Asperger heil- kenni. Skrifstofan Síðu- múla 26, 6. hæð er opin alla þriðjudaga frá kl. 9-14. S. 588-1599, sím- svari fyrir utan opnunar- tíma, bréfs. 568-5585. Mannamót IJknarfélagið Bergmál býður upp á fría orlofs- dvöl í júlímánuði í Hlíð- ardal í Ölfusi fyrir krabbameinssjúklinga (11. Þess. 3, 3.) og aðra þá veika er hafa þörf fyrir orlof. Boðið verður upp á valið fæði, auk kvöldvaka og útivist- ar eftir getu hvers og eins. Snyrtileg herbergi og sundlaug eru á staðn- um. Nánari upplýsingar gefa Kolbrún í s. 557-8897, Nína í s. 555-1675, Sveinbjörg í s. 552-8730 og Karl Vignir í s. 552-1567. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með sitt árlega kaffíboð fyrir borgfirðinga 60 ára og eldri sunnudaginn 25. maí á Hallveigarstöðum. Húsið verður opnað kl. 14.30. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Allir velkomnir. Enn eru laus sæti í ferð til Færeyja og hringferð um ísland 24. júní nk. Skráning og uppl. á skrifstofu. Göngu-Hrólf- ar fara í létta göngu um borgina kl. 10 í fyrramál- ið. Öldrunarstarf Hall- grímskirlgu. Farið verður í sumarferð til Stykkishólms dagana 7.-9. júní. Gisting á Hót- el Stykkishólmi, skoðun- arferðir o.fl. Uppl. veitir Dagbjört í s. 510-1034 og 561-0408. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og eru allir vel- komnir. Vélpijónafélag íslands heldur vorfund sinn á morgun, laugardag. Far- ið verður í skemmtisigl- ingu frá Ægisgarði, fyrir neðan Slipp kl. 13.30. Bandalag kvenna í Reykjavík heldur „Vor- kvöld í Reykjavík" föstu- daginn 30. maí nk. í til- efni 80 ára afmælis bandalagsins á Hótel Sögu sem hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið verður opnað kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtidag- skrá og happdrætti, m.a. ferðavinningur að eigin vali. Tekið við pöntunum um helgina í s. 562-1323 hjá Dóru. Norðurbrún 1. Handa- vinnusýning og basar verður dagana 25. og 26. maí frá kl. 13-17. Félag eldri borgara i ______ Hafnarfirði mætir í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10 í fyrramálið Farið í rútu upp að Ási, gengið að Ástjöm og um As- landið. Rúta til baka. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði. Ferð til Akureyrar 6.-9. júní. Uppl. gefur Ninna í s. 565-3176 og Elín í s. 555-0436 milli kl. 18 og 19 virka daga. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, golfæfing kl. 13, bingó ki. 14, kaffi kl. 15. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. "íl 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Biblíurann- sókn kl. 10.15. Safnaðarheimili að-' ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Ræðumaður Jóhann Grétarsson. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Umsjón hefur Ung- mennafélagið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan Blákern LARETT: - 1 þungbúna, 8 kven- fugls, 9 krús, 10 eyða, 11 ís, 13 ráfa, 15 dans- leiks, 18 farmur, 21 þrældómur, 22 reigja, 23 kvendýrið, 24 skammar. LÓÐRÉTT: - 2 fen, 3 lftill poki, 4 sárs, 5 sáta, 6 hristi, 7 vísa, 12 grænmeti, 14 bókstafur, 15 giæpa- maður, 16 smá, 17 kímni, 18 öðluðust, 19 hindra, 20 áll. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 fljót, 4 Skuld, 7 rella, 8 eimur, 9 nær, 11 kort, 13 álma, 14 órótt, 15 dall, 17 toga, 20 eta, 22 magur. 23 lítil, 24 rorra, 26 akrar. Lóðrétt: - 1 fersk, 2 júlís, 3 tían, 4 sver, 5 urmul, 6 dorma, 10 æðótt, 12 tól, 13 átt, 15 dámur, 16 logar, 18 ortir, 19 aflar, 20 erta, 21 alfa. W mimmi+J RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT IFf/y GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 321 1 ARGUS / ÖRKIN /S(A GV042

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.