Morgunblaðið - 28.12.1997, Page 12

Morgunblaðið - 28.12.1997, Page 12
12 SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Finnur til liðsvið Hameln Stóð sig vel með liðinu í leikjum á æfingamóti í Hollandi Körfuknattleikur Leikið aðfaranótt aðfangadags: Cleveland - Dallas...............99:85 Boston - Charlotte...............105:96 Chicago - LA Clippers............94: 89 San Antonio - Indiana............91: 79 Portland - Sacramento............93: 82 Seattle - Minnesota.............103:112 Golden State - Denver.............87:75 Leikið aðfaranótt annars í jólum: Utah - Houston..................107:103 Chicago - Miami...................90:80 Leikið aðfaranótt laugardag: Indiana - Orlando................107:81 Charlotte - Cleveland.............96:88 Detroit - Miami...................74:88 Minnesota - New Jersey.........116: 96 Dallas - Washington...............95:97 San Antonio - Boston.............101:86 Denver - Golden State.............69:81 Milwaukee - Atlanta...............99:94 ■ Eftir framlengingu. LALakers 118LAClippers..........118:114 ■ Eftir framlengingu. Sacramento - Seattle.............95:111 V ancouver - Phoenix............100:118 Íshokkí Leikið aðfaranótt annars í jólum: Buffalo - Detroit...................1:3 Washington - New Jersey.............1:1 ■ Eftir framlengingu. Florida - St.Louis..................2:3 NY Rangers - Tampa Bay..............4.1 Ottawa - Montreal...................4:3 ■ Eftir framlengingu. Philadelphia - Carolina.............4:2 Toronto - Edmonton..................5:4 Colorado - Los Angeles..............5:1 Phoenix - Calgary...................2:2 ■ Eftir framlengingu. Vancouver - Dallas..................1:3 Leikið aðfaranótt laugardag: Washington - Pittsburgh.............1:4 Buffalo - NY Rangers................3:0 Carloina - Florida..................2:5 Detroit - Toronto...................4:1 New Jersey - NU Islanders...........4:3 St. Louis - Chicago.................1:4 San Jose - Phoenix..................0:4 UM HELGINA Borðtennis Reykjavíkurmótið Fer fram í TBR-húsinu í dag og hefst keppni kl. 10 með leik í tvíliðaleik karla. Leikir í meistaraflokki karla og kvenna byija síðan klukkan 15. Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Ham- eln, hefur fengið Finn Jóhannsson, fyrrum landsliðsmann úr Val, til liðs við sig. Hameln-liðinu hefur ekki gengið vel að undanförnu, það hefur tapað fjórum leikjum í röð og fengið mikið af mörkum á sig. Það er hlutverk Finns að styrkja vörn liðsins - og það gerði hann svo sannarlega með liðinu á æf- ingamóti í Hollandi annan í jólum. Finnur, sem hafði aldrei æft með liðinu, lék allan leikinn bæði í sókn og vörn í jafnteflisleikjum gegn CSKA Moskvu og tékknesku liði. Hann stóð sig mjög vel og batt vamarleik liðsins saman. Finnur mun Ieika sinn fyrsta leik í þýsku 1. deildar keppninni með liðinu gegn Magdeburg 3. jan- úar. Hameln er í tólfta sæti með 10 stig - á leik gegn Essen til góða, Gummersbach, sem lét þjálfarann Olle Olsson fara fyrir jól, er með 9 stig, Dormagen 8 og Reinhausen og Essen eru með með sjö stig. Kiel er í efsta sæti með 22 stig, síðan kemur Lemgio með 21, Flensburg og Magdeburg 18, Nett- elstedt 16, Niederwúrzbach, Mind- en og Grosswallstad 15, Wallau Massenheim og Wuppertal 14 og Eisenach 11. Finnur er níundi leikmaðurinn sem leikur með liðum í þýsku 1. deildar keppninni, hinir eru Geir Sveinsson, Dagur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson leika með Wuppertal, Róbert Sighvatsson og Héðinn Gilsson leika með Dormag- en, Konráð Olavson með Nieder- wúrzbach, Patrekur Jóhannesson með Essen og Róbert Julian Duranona með Eisenach. FINNUR Jóhannsson lék vel með Hameln í lelkjum í Hollandi annan í jólum. Jackson sigursæll PHIL Jackson, hinn sigursæli þjálfari Chicago Bulls, fagnaði sigri í 500. sinn í NBA-deildinni á Þorláksmessukvöld er Bulls vann LA Lakers. Nokkrir þjálfarar hafa náð að sigra í 500 leikjum en enginn í jafn fáum tilraunum. Jackson hefur stjórnað liði í 682 leikjum en Pat Riley átti gamla metið, náði 500. sigrinum í 684 leikjum. „Það var ánægjulegt að ná þessum áfanga í leik gegn Bill,“ sagði Jackson og átti við Bill Fitch þjálfara Clippers, en hann þjálfaði Jackson I háskóia á sínum tíma. Dennis Rodman átti stór- an þátt í sigri Bulls, tók 25 fráköst í leiknum og hefur ekki gert betur í vetur. Stuðninsur þinn fækkað sEvsumI bet ^•dcSCfl' 888 kr. 1 888 Vinnmafrr fiVínninaur T0Y0TA Land Cruiser Vx 4wd Verðmæti kr. 3.725.000,- ®TOYOTA Pif re-ivnvinmnaur Tákn um gceöi T0Y0TA Corolla Liftback Luna Verðmæti kr. 1.599.000,- Simviniiiileröir Ltnitýn 786 30 ferðMÍnninyfrr hwniíiyt&fcji Landsátak um velferð barna í umferðinni! ideline * OÍhomson fnU O THOMSON Landsbanki Mk Íslands » m Bankl allra landsmanna „Látum Ijós okkar skína" er landsátak skátahreyfingarinnar til þess að stuðla að bættri umferðarmenningu. Öll sex ára börn á land- inu fá að gjöf veglegan endurskinsborða, sem þau eru hvött til að bera yfir axlirnar. Sömuleiðis er fjölskyldum sex ára barna sent ítar- legt rit sem fjallar um allar helstu hættur sem börn þurfa sérstaklega að varast í umferðinni, ekki síst í skammdeginu. Til styrktar átakinu er leitað til bifreiðaeigenda með útgáfu á happdrættismiðum, þar sem vísað er til bílnúmers. Með þátttöku og stuðningi þínum getur það leitt til fækkunar slysa á börnum í umferðinni. — Það er stærsti vinningurinn! okkar skína

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.