Morgunblaðið - 28.12.1997, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.12.1997, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 31 FRETTIR Formaður RSÍ gagnrýnir samtök vinnuveitenda Koma í veg fyrir eðlilega launaþróun í fyrirtækjum „ÞAÐ er skýlaust brot á samningn- um ef samtök atvinnurekenda ætla nú að koma í veg fyrir eðlilega launaþróun í fyrirtækjum, sem eru í samræmi við afkomu fyrirtækjanna og þróun launamarkaðar," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, í umfjöllun um vinnustaðasamninga í nýjasta tölublaði RSÍ-blaðsins. Guðmundur gagnrýnir samtök vinnuveitenda og segir að borið hafi á því að þau haldi því fram að fyrir- tæki hafi ekki heimild til að greiða hærri kjör en umsamdir kauptaxtar kveði á um. Guðmundur rifjar upp að með samkomulagi um fyrirtækjaþátt samninga í seinustu kjarasamning- um hafi skapast aðstæður til að starfsfólk hefði í höndum verkfæri til þess að krefjast launa umfram gerða kjarasamninga ef aðstæður væru til þess. Segir hann allmörg fyrirtæki hafa undanfarna mánuði gert formlega og óformlega samn- inga við starfsmenn sína í samræmi við þessa stefnu. ,Á.tvinnurekendur geta ekki kom- ið núna fram og sagt að þeim hafi ekki verið nein alvara með ofan- gi-eindum yfirlýsingum. Þær voru ítrekað hafðar eftir þeim opinber- lega við gerð síðustu kjarasamn- inga. Rafiðnaðarsamband íslands mun líta á það sem samningsrof og beita sér fyrir því að tekið verði á slíku mjög fóstum tökum,“ segir Guðmundur í grein sinni. Innritun er hafin! taar FRA TOPPITTL TAAR i. Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum konum frábæran árangur. Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum, sem beijast við aukakílóin. Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar í viku, sjö vikur í senn. Góður matarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífivenjur. Heilsufundir þar sem farið er yfir förðun, klæðnað, hvemig á að bera líkamann og efla sjálfstraustið. FRA TOPPITIL TAAR n - framhald Námskeið fyrir þær sem vilja halda áfram í aðhaldi. Tímar 3x í viku Fundir lx í viku í 7 vikur. Láemúla 9 • Símt 581 3730 flugeldamarkaður á Malarhöfða Qpnar íkdaa sunnudag klkl 3 00 Flugeldasýning á Geirsnefi kl.TW30 Útsöfu Wpa?sve"ta"hísaðu M«*«rliöfðo ,WW ur mm ■j i sLl-í5ein,í,í Y.id Nóatún - húsinu Bílabúð Benna ‘■andsbjargarhósid V;f hlið Vesfurest au9avegi J 73 S'ðuntúfa 28 Ssk„ÍfabÝði""< á»tttorrabrauf Opnunartímar: Mánudaginn 10-22 Þriájudaginn 10-22 Gamlársdag 10-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.