Morgunblaðið - 28.12.1997, Side 41

Morgunblaðið - 28.12.1997, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ TÓM.IST 111 jómdiskar LILLÝ KARLJÓNATNASSON Karl Jónatansson og fleiri, Hljóm- sveitin Neistar, Stórhljómsveit Harmonikufólags Reykjavíkur og Karlakór Akureyrar flytja lög eftir Karl Jónatansson, Eirík Bjarnason frá Bóli, Ása i Bæ og útl. liöfunda. Hljóðritað í Stúdfói FÍH (1997), sljórn upptöku og hljóðblöndun Ari Danfelsson; stúdíó RÚV (1965) og Stúdíó Bimbó (1982). Stafræn hreinsun eldri upptaka: Hreinn Valdimars- son/RUV. Almenna umboðsskrif- stofan. Dreifing: Skífan. Jón Páll Bjarnason Jón Páll Bjarnason í Sölvasal JÓN PÁLL Bjarnason gítar- leikari kemur fram á fímm djasstónleikum í Sölvasal, Sóloni íslandusi, um hátíð- arnar. Verða tónleikarnir 29. desember, 30. desember, 2. janúar, 4. janúar og 5. janúar en með honum leika Tríó Ólafs Stephensen, ásamt Tómasi R. Einarssyni og Guðmundi R. Einarssyni. Jón Páll stofnaði sína fyrstu hljómsveit 17 ára gamall og lék með hinum ýmsu tónlistarmönnum hér heima og í Sviþjóð áður en hann settist að í Bandaríkj- unum árið 1963. Þar hefur hann Ieikið með hinum og þessum, meðal annars stór- sveit Buddy Rich. Þá hefur hann komið fram með gítar- leikurum á borð við Joe Pass, Tal Farlow og Dave Koonse. Þess má geta að þeir Jón Páll og Ólafur Stephensen léku síðast saman í Evrópu- för Hauks Morthens fyrir um það bil 40 árum. SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 41 LISTIR Harmonikan einasta yndið mitt er HER er aldeilis sitthvað fyrii’ unnendur harmoníkunnar, en flest lögin eru eftir stofnanda Harmon- ikufélags Reykjavíkur, útsetjara og stjórnanda stórsveitar félagsins, Karl Jónatansson, sem leikur á harmoníkuna sína listavel, einn eða með fleirum. Einnig leikur hann með Stórhljómsveit Harmonikufélags Reykjavíkur (Bláberjaaugun), hljómsveitinni Neistum (Pigalle), og í lokanúmerinu (sem er best og heit- ii’ Dans bjarnarins) með fínum blás- urum, sem heita Ari Daníelsson, Guðmundur Finnbjömsson, Sigur- jón Árni Eyjólfsson og Rúnar Gunn- arsson (leika allir á saxófóna), Þor- leikur Jóhannesson, Kristján Kjart- ansson og Sævar Vigfússon (leika á trompeta), Brynjar Óskarsson og Guðjón Einarsson (básúnur), Ómar Axelsson (bassi), Trausti Thorberg Óskarsson (gítar) og Ingi Karlsson (trommur). Karlakór Akureyrar ásamt „blönduðu" liði hljóðfæraleik- ara koma fram í Bærinn okkar Akureyri (við texta Einars frá Her- mundarfelli), og í Vestanvindi leikur Karl ásamt annarri harmoníku og klarinetti (Garðar Olgeirsson), bassa og gítar (Sigurður Alfonsson), gítar (Sighvatur Sveinsson, víbrafón (Árni Scheving) og trommum (Karl 0. Karlsson). O.s.frv. Yflrleitt hijóma lög og flutningur vel, og stundum mjög vel. Ekta „harmoníkufílingur“ og góður taktur svífur hér yfir vötnum, þótt ekld verði því neitað að lögin séu misgóð. Að öllu samanlögðu höfum við hé«K verkefnaskrá í fjölbreyttum búningi, allt frá yndislegum einmana sjarma- töktum í La vie en rose til um það bil 30 manna stórsveitar, að ógleymdum öðnim hljóðfæraleikurum. í fyrsta laginu, sem er fallegt og indælt og heitir Lillý, koma fram, ásamt Kai’li, Sveinn R. Björnsson, Jóna Einarsdóttir og Unnur Þorkels- dóttir. Kona, sem ég veit ekki hvað heitir en hef bara mynd af, syngur í lagi Ása í Bæ, Ur verum, og önnur í Fall- ing in Love again. Eru þær báðar sætar og syngja í góðum stíl við efnið*T Oddur Bjömsson 5. JANÚAR VERÐUR DRAUMURINN AÐ VERULEIKA LÁTTU SJÁ ÞIG t:) AVENSIS frá TOYOTA C('■'’ 'I OYCVl \ Tákn um gœði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.