Morgunblaðið - 10.06.1999, Page 47

Morgunblaðið - 10.06.1999, Page 47
1 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 47 UMRÆÐAN eldrar sem hafa ekkert annað en um 48.000 krónur á mánuði. Pað má því segja með sanni að þeir sem fá óskertar bamabætur „lepja dauð- ann úr skel“ eða hvað? Er þetta sæmandi einni ríkustu þjóð heims að búa svo að bömum sínum? Hvaða afleiðingar hefur fátækt fyrir börn? Böm sem standa stöðugt hjá og geta ekki verið þátttakendur í leik og tómstundum með jafiiöldram sín- um fyllast vanmetakennd. Líf þeirra mótast af takmörkuðum möguleik- um og setur mark sitt á þau. Afleið- ingamar birtast m.a. í vonleysi, ör- væntingu og einangran sem leiðir til sinnuleysis og undirgefni eða brjót- ast út í árásargimi og aðlögunar- vandamálum. Hætt er við að staða þessara ungmenna og rílq'andi við- horf samfélagsins skipi þeim í hóp sem setur á þau „annars flokks þegn“-stimpilinn. Petta er nauðsyn- legt að horfast í augu við. Hvaða af- leiðingar hefur það? Rétt er að spyrja að lokum og hugsa til lengri tíma: Hvemig er það velferðarkerfi sem lætur fátækt og skort þrífast í samfélaginu? Hvemig er opinberri steftiumótun háttað í því samfélagi? Hvert stefnir það samfélag bömum sínum, hinum fullorðnu íramtíðar? Mikilvæg umræða hefur verið í gangi í samfélaginu um stöðu og kjör hinna verst settu. Allir stjóm- málaflokkar hafa lýst yfir á ábyrgan hátt að þeirri fátækt og neyð sem Það er vafasamt að setja fram slíkar fullyrðingar, sérstaklega þegar fyrir liggja skýrar vísbend- ingar um hið gagnstæða. Nægir þar að nefna að einungis lítill hluti lækna í landinu skrifaði undir mót- mæli gegn gagnagrunnslögunum og kannanir sýna að meirihluti landsmanna telur ekki ástæðu til að óttast misnotkun á heilsufars- upplýsingum í gagnagrunni. Gera verður þær kröfur til starfsbróður míns að hann tilgreini heimildir og geri ekki álit einhvers hóps manna gagnrýnislaust að viðteknum sann- leika. Það hefði verið óeðlilegt ef allir hefðu orðið sammála um gagna- grannslögin og aðdraganda laga- setningarinnar í desember. Málið er of viðamikið til þess, flókið og við- kvæmt og margir eiga hagsmuna að gæta. Þess vegna er gagn af mál- efnalegri umræðu. Kannski eram við Árni sammála um það eitt að gera þá kröfu að umræðan sé heið- arleg. Sennilega færi þá betur að sleppa tilvitnunum í sálmaskáldið og gefa í skyn að ég og fleiri þræð- um ekki götu sannleikans. Höfundur er læknir, yfirmaður sam- skiptasviðs fslenskrar erfðagrein- ingar og sérfræðingur á Landspítal- Hefur neysla áfengis áhrif á verkun lyfsins? hefur svariö nm og einnig í Árnesapóteki, Húsavíkurapóteki og Egilsstaöaapóteki. www.lyfja.is ríkir í samfélaginu verði að aflétta. Það er fagnaðarefni fyrir alla sem búa við þær aðstæður og þá sem að þessum málum koma. Allir stjóm- málaflokkarnir lýstu því yfir að þeir væru reiðubúnir til aðgerða til að bæta kjör hinna verst settu. Það sem þarf til að breyta þessu ástandi er vilji stjórnvalda og pólitísk stefnumótun. Það er verkefni sem bíður nú við upphaf nýs kjörtíma- bils, að bjóða fátæktinni birginn og rétta verulega hlut samþegna okkar sem búa við kröpp kjör. Það yrði gæfuspor fyrir íslenskt samfélag í upphafi nýrrar aldar. Það yrði gæfa fyrir böm hinna verst settu sem eru hinir fullorðnu framtíðar. Höfundur er félagsfræðingur, um- sjónarmaður innanlandsaðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar og stundar MA-nám við Háskóla fslands. Valtarar Allar stærðir og gerðir. Tæknilega fullkomnir með eða án þjöppumælikerfis BOMRG Síml 568 1044 Dilbert á Netinu épmbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.