Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Qupperneq 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985.
23
(þróttir Iþróttir Iþróttir (þróttir
Eyjólfur fer til
Reynis Sandgerði
MC-ALISTER
Á SJÚKRAHÚS
— Nokkrir leikir í ensku
knattspyrnunni í gær
Frá Sigurblrni Aðalsteinssyni, frétta-
ritara DV í Englandi:
Það gekk mikið á er Lundúnaliðin
iQ.P.R. og West Ham áttust við á
gervígrasinu á Loftus Road. Mark-
vörður West Ham, Tom McAllster
meiddist í leiknum og var síðan borinn
út af, bakvörðurinn Ray Stewart fór í
markið og átti sök á einu fjögurra
marka er West Ham fékk á sig. John
Byrne, Gary Bannister 2 og Terry
Fenwick úr víti skoruðu mörk Q.P.R.
en Tony Cottee gerði bteði mörk
„Hammers” og hefur þar með gert 21
mark á keppnistímabllinu.
Luton bætti þremur stigum í fá-
tæklegt stigasafn sitt er þaö sigraði
botnlið Stoke stórt, 4—0. Stoke var þó
mun betra liðið framan af en Luton
komst á bragöið á 20. mínútu eftir
vamarmistök Paul Dyson, Mick Hart-
ford nýtti sér þau til fullnustu og
skoraði eina mark hálfleiksins. Síöari
hálfleikur var eign Luton og mörkin
r
I
I
I
I
I
I
I
I Uruguay varð fyrsta þjóðin til að
* tryggja sér farscðilinn í helms-
1 melstarakeppnlna i Mexikó 1986
1 þegar Uruguay-menn iögðu Chile að
velli, 2—1, í spennandi leik í Monte-
video í Uruguay á sunnudaginn. 70
þús. áhorfendur sáu leikinn og var
spennau mikil.
Uruguay fékk óskabyrjun þegar
Batista skoraði beint úr aukaspyrnu
j^á 9. min.
létu ekki á sér standa. Hartford var
aftur á ferðinni, 2—0, David Moss bætti
því þriðja við og Nígeríumaðurinn
Nwajbi átti síðasta orðið.
• Ipswich vann góðan sigur á mjólkur-
bikarmcisturum Norwich á útivclli, Eric
Gates var ailt i öllu i leik Ipswich sem skoraði
tvö, Terry Butcher kom þeim á bragðið og
Mich D’Avray lnnsiglaðl sigurinn. Sex leik-
menn voru bókaðir og einn fékk rcisupassann,
Asa Hartford hjá Norwich, en þrátt fyrir það
var leikurinn langt frá því að vera gréfur.
• W.B.A. minnkaði möguleika Aston ViIIa
á Evrópussti verulega með 1—0 sigri. Carl
Valcntine skoraði markið á 10. mfn. 1 síðari
hálfleiknum var W.B.A. mua nsr að bæta við
en Birmingham liðið að jafna, átti þá þrjú
skot í tréverk Villa marksi-is.
• Oxford eygir nú góða möguleika á fyrstu
deildar sæti, því fyrsta i sögu félagsins. 1 gær
sigraði liöiö Middlesbro á heimavelli sinum,
1—0, og var það wclski landsliðsmaðurinn
Jeremy Charles ergerði markið.
Portsmouth komst upp i annað sætið með
3—1 sigri á Fulham, á meðan Man. City
tapaði heima gegn Leeds scm enn á
mögulcika á 1. deildar sæti.
ChUe náði að jafna úr vítaspyrnu,
1—1, á 28. mín. Það var svo á 12. min.
seinni hálfleiksins sem Uruguay
tryggði sér sigur þegar Ramos
skoraði 2—1 úr vítaspyrhu.
Lokastaðan í riðli tvö i S-Ameríku
varðþessi:
Uruguay 4 3 0 1 6—4 6
Chile 4 2 11 10-5 5
Ecuador 4 0 1 3 4-11 1
-SOS
Uruguay tryggði
sér farseðilinn
til Mexíkó 1986
Heimsmetísundi
Breski bringusundsmaðurinn Adrian
Moorhouse setti nýtt helmsmet í 100 m
bringusundi á 25 metra braut á móti í
Manchester 6. apríl. Synti vegalengd-
ina á 60,58 sek. Eldra heimsmetið átti
Kanadamaðurinn Victor Davies, 60,61
sek. -hsím.
• Eyjólfur Bragason mun leika mafi Rayni, Sandgerði, næsta vetur auk
þess afi þjálfa lifiifi.
Miklar hræringar eiga sér nú stað
innan handknattleiksUðs Stjörnunnar í
Garðabæ. Ljóst er að fjórir af bestu
leikmönnum Uðsins leika ekki með
Uðinu næsta vetur. Þá er taUð nokkuð
vist að Gelr HaUsteinsson verði ekki
með Uðið næsta vetur.
Hannes Leifsson mun hafa ákveöiö
aö leggja skóna á hilluna. Þeir Brynjar
Kvaran og Magnús Teitsson fara tU
Svíþjóðar. Og nýjasta áfallið fýrir
Garðbæinga er að stórskyttan Eyjólfur
Bragason hefur ákveðiö að taka að sér
Uö Reynis frá Sandgerði. Hann mun
þjálfa Uðið og leika með því að auki.
Er það mikiU fengur fyrir Sandgerð-
inga. Eyjólfur tekur við af Þóri Gísla-
syni, fyrrum leikmanni með Haukum.
Af ofansögöu má sjá aö lið Stjöm-
unnar hefur orðið fyrir miklu áfaUi og
ef nýir leikmenn ganga ekki til Uðs við
félagið er það hlutverk yngri leik-
manna að taka viö á næsta keppnis-
timabUi. Stjaman var ekki langt frá
því að falla í 2. deild í vetur og kemur
þessi leikmannamissir sér afar iUa
fyrir liðið á erfiðum timum.
Þess má geta i lokin að eiginkona
Magnúsar Teitssonar, handknattleiks-
konan Erla Rafnsdóttir sem leikur
með Fram, mun einnig fara til Svíþjóð-
ar og leikur því ekki með Fram næsta
vetur. Er það mikiö áfaU fyrir Fram-
Uðiö sem hefur IslandsmeistaratitU að
ver ja næsta vetur.
-SK.
Heimsmet
íboðhlaupi
Sveit Santa Monica, með Carl Lewis
fremstan í flokki, setti nýtt heimsmet I 1600
metra boðhlaupi i Tempe í Arizona 7. aprfl.
Hljóp vegalengdina á 3.10,76 min. en eldra
helmsmetið var 3.11,08 min. Carl hljóp fyrsta
sprettinn, 200 m, á 19,6 sek. Ferran Tyler
þann næsia, elnnig 200 m, á 20,5 sek. Þriðja
sprettinn, 400 m, hljóp Benny Hollis á 46,6 sek.
og Johnny Gray lokasprettinn, 800 m, á 1.43,3
mín. -hsím.
• Ágúst Ágústsson — vann alla andstæðinga sina en tapaði sifian úrslita-
leiknum. Hann haffli unnifi Kjartan Kára í rifilakeppninni. DV-mynd S.
Kjartan Kári
fslandsmeist
ari í snóker
— lagði Ágúst Ágústsson að velli í úrslitaleik
Kjartan Kári Friðþjófsson endur-
heimti IslandsmeistaratltUinn sinn í
„snóker” þegar hann lagði gömlu
kempuna og margfaldan meistara,
Ágúst Ágústsson, að veUi, 6—3, í
úrsUtaleUt eftir að Ágúst var yfir, 3—2.
Þetta er annað árið í röð sem Ágúst
tapar úrslitaleik í knattborðsleik.
Mótið fór fram í bUliardstofunni BaU-
skák við Ármúla og beppnaðist það
m jög vel.
Islandsmeistarinn 1984, Jónas P.
ErUngsson, varð að láta sér nægja
þriðja sætið — vann Jón örn Sigurðs-
son, 3—2, í keppninni um bronsið.
• Agúst Agústsson vann öruggan sigur, 5—
O, yfir Jóni Emi Sigurðssyni í undanúrslitum,
en Kjartan Kári Friðþjófsson, Islandsmeist-
ari 1983, lagði Islandsmeistarann 1984, Jónas
P. Erlingsson, aðvelli, 5—2.
18-manna úrslitum urðuúrsUtþessi: Agúst
— Helgi Sigurðsson 4—1, Jón öm — Asgeir
Guðbjartsson 4—2, Bjarni Jónsson — Jónas
ErUngsson 1—4 og Kjartan Kári — Sigfús
Helgason 4—1.
Mótið byrjaði á því að leikið var í tveimur
átta manna riðlum — aUir léku við alla. Þeir
sem fengu þá flesta vinninga voru:
• A-RIÐILL: Agúst 7, Jón örn 6, Kjartan
Kári 4, Bjarni 4, Guðmundur Syeinsson 3,
Jakob Þórarinsson 2, Þorsteinn Magnússon 2
og Ragnar Gunnarsson 0.
• B-RIÐILL: Jónas 5, Sigfús 5, Gunnar
Júlíusson 4, Asgeir Guðbjartsson 4, Helgi
Sigurðsson 4, Viðar ViðarssOn 3 og Guðni
Magnússonl.
-SOS.
• Kjartan Kári Friðþjófsson — varð
íslandsmaistari í „snóker".
íþróttir fþróttir Iþróttir íþróttir
Að minnsta kosti f jórir af aðalmönnum St jörnunnar hætta
eða fara í önnur félög. Óvíst að Geir verði áf ram með liðið
STAÐAN
l.DEILD
Everton 32 21 6 5 71—35 69
Man.Utd 34 19 8 7 67—36 65
Tottenham 33 18 7 8 62—35 61
Liverpool 33 16 9 8 49-25 57
Arsenal 35 16 7 12 53-42 55
Southampton 34 15 9 10 44—41 54
Sheff. W. 33 13 13 7 49—36 52
Nott. Forest 33 15 5 13 47—41 50
Chelsea 32 13 10 9 48—36 49
AstonVilla 35 13 10 12 48—49 49
W.B.A 35 13 6 16 46—52 45
Q.P.R. 35 11 11 13 44—55 44
Leicester 34 12 6 16 54—57 42
Norwlch 33 11 9 13 39-48 42
Newcastle 35 10 12 13 48-62 42
Watford 33 9 11 13 59—60 38
West Ham 32 9 10 13 40-53 37
Ipswich 32 9 9 14 32—44 36
Luton 32 9 8 16 41—53 35
Sunderland 34 9 8 17 36—50 35
Coventry 31 10 4 17 35—51 34
Stoke 34 3 8 22 20—71 17
2. DEILD
Oxford 34 20 7 7 65—28 67
Portsmouth 36 15 14 5 60—41 65
Manchester City 36 18 10 8 54—31 64
Birmingham 35 19 6 10 47—31 63
Blackburn 35 17 10 8 55-36 61
Brlghton 36 16 11 9 40-27 59
Leeds 36 16 10 10 57—38 58
Fulham 35 16 6 13 58—57 54
Shrewsbury 34 14 10 10 58—48 52
Bamsley 34 13 13 8 39—30 52
Grimsby 34 15 6 13 60—52 51
Huddersfield 33 14 8 11 46—48 50
Wimbledon 33 13 6 14 62—67 45
Carllsle 36 13 6 17 46-54 45
Oldham 35 12 7 16 39—57 43
Sheffield Utd 35 11 11 13 51—57 41
Charlton 35 10 9 16 44—51 39
C.Palace 34 8 12 14 38—54 36
Middlesborough 36 7 9 20 35—52 30
Notts County 36 7 6 23 35—66 27
Wolves 36 7 8 21 22—31 29
Cardiff 34 6 7 21 38-70 25