Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. Viðskipti__________________________________________________dv Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olíufélagsins hf.: Verð á bensíni ætti að geta lækkað hériendis í lok janúar - ef gengi krónunnar breytist ekki Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olíufé- lagsins hf., ESSÓ, segir að verð á bensíni og öðrum olíuvörum ætti að geta lækkað í lok janúar og íslend- ingar þannig notið þeirrar olíuverðs- lækkunar sem nú á sér stað á Rotterdammarkaöi. Hann nefnir þó nokkra óvissuþætti, fyrst og fremst gengisskráningu krónunnar en olían er greidd 105 dögum eftir að hún er keypt. Á greiðsludegi er miðað við gengi krónunnar eins og það er þá Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 20-22 Lb,lb, Úb.Vb, Sp Sparíreikningar 3jamán. uppsögn 20-24 Úb.Vb 6mán. uppsögn 22-26 Úb 12mán. uppsögn 24-30,5 Úb 18mán. uppsögn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 6-12 Sp.lb, Vb Sértékkareikningar 12-24 Ib Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlánmeð sérkjörum 18-34 Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6-7,25 Ab.Sb. Sterlingspund 7.75-9 Ab.Sb Vestur-þýsk mörk 3-3,5 Ab,Sp Danskar krónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) ' lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 33-34 Sp.Lb, Úb.Bb. Ib.Ab Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb, lb,Ab. Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.Bb, Ib.Ab, Útlán verðtryggð Sp Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 31-35 Úb SDR 8-9 Vb Bandaríkjadalir 9-10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4,1 á mán. MEÐALVEXTIR Óverðtr. des. 87 35 Verðtr. des. 87 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalades. 1886 stig Byggingavísitala des. 344 stig Byggingavísitalades. 107,5stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 5% . okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóóa Ávöxtunarbréf 1,3536 Einingabréf 1 2,507 Einingabréf 2 1,466 Einingabréf 3 1,553 Fjölþjóðabréf 1,140 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,518 Lífeyrisbréf 1.260 Markbréf 1,277 Sjóösbréf 1 1,226 Sjóðsbréf 2 1,226 Tekjubréf 1,317 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr. Hampiðjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaðarbankinn 154 kr. Skagstrendingur hf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kT. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- Inn birtast í DV á fimmtudögum. skráð. „Jöfnunarreikningar allra olíu- varanna, bensíns, gasolíu og svartol- íu, er núna réttum megin við núlhð. Gamlar skuldir, sem oft hefur þurft að vinna upp áður en hægt er að lækka verðiö, blasa því ekki við Haraldur Sturlaugsson, stjórnar- formaður Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunnar á Akranesi, segir að umræður séu nú í gangi um að end- Haraldur Sturlaugsson, stjórnarfor- maður Stldar- og fiskimjölsverk- smiðjunnar. „Hugmyndir uppi um að leggja útgerðarfyrirtækið Kross- vík hf. niður og skipta skipunum yfir á frystihúsin." núna. Lækkun dollarans í haust gagnvart krónunni hefur einnig haft góð áhrif á reikningana," segir Vil- hjálmur. Hann segist ennfremur hafa trú á því að það verð sem nú er á markaðn- um í Rotterdam hækki ekki á næstu urskipuleggja fyrirtækið og að hugmyndir séu um að auka hlutafé þess. Þessar umræöur eru ekki nýjar af nálinni. En vegna þeirra hafa ýmsar sögur farið á kreik að undan- fornu, meðal annars sú að Óh í Olís ætli að kaupa fyrirtækið og hafi gert thboð í það en Ohs á 15 % í því. „Sú saga er kjaftasaga og algerlega úr lausu lofti gripin,“ segir Haraldur. Að sögn Haraldar er Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan 50 ára fyrir- tæki sem stendur traustum fótum. Aðalhluthafi er Akranesbær sem á 25 %. Þá á Haraldur Böðvarsson hf. 20 %, Olís hf. 15 % og afganginn, 40 %, eiga um 200 hluthafar. „Ég geri fastlega ráð fyrir að Har- aldur Böðvarsson hf. auki sinn hlut í fyrirtækinu, komi til hluta- fjáraukningar, ég get ekki svarað fyrir aðra,“ segir Haraldur sem er mánuðum og að reyndar séu meiri möguleikar á að það lækki ennfrekar vegna mikilla olíubirgða í Vestur- Evrópu. Að sögn Vhhjálms gæti markaður- inn á íslandi farið að njóta erlendu verðlækkunarinnar í lok janúar ef reyndar framkvæmdastjóri Harald- ar Böðvarssonar hf. Síldarmjölsverksmiðjan á frysti- húsið Heimaskaga að mestum parti. Þá á verksmiöjan nótaskipið Víking og ennfremur 33 % í útgerðarfyrir- tækinu Krossvík hf. en það aftur á og rekur togarana Krossvík og Höfðavík. Haraldur Böðvarsson lif. og Hafórninn eiga í Krossvík á móti shdarmjölsverksmiðjunni. „Sú endurskipulagning, sém hefur veriö rædd, er til dæmis hvort ekki eigi að skipta skipunum yfir á frysti- húsin og leggja niður Krossvík hf. í rauninni snýst umræðan þess vegna meira um uppstokkun á Akranesi, hvernig gera megi sjávarútvegsfyrir- tækin sterkari, enda ætlast stjórn- völd greinhega th þess að fyrirtæki í sjávarútvegi séu rekin eins hag- kvæmt og kostur er þjóðfélaginu til gengi krónunnar breytist ekki og eins ef skattar hins opinbera í bens- ínverðinu hækka ekki en vegagjald- ið, sem ríkið leggur á, hækkar í samræmi við vísitölu byggingar- kostnaðar. -JGH hehla,“ segir Haraldur Sturlaugsson. -JGH Óli í Olís hefur ekki farið varhluta af söguburði vegna síldarverksmiðj- unnar en Olís hf. á 15 % í verksmiðj- unni. Ein sagan er einfaldlega sú að hann hafi gert kauptilboð í alla verksmiðjuna. Það er alrangt, segja bæði Óli og Haraldur Sturlaugsson. Staðgreiðslan er að skella á Staögreiðslan er greinilega aö skella á og er hún mál málanna þessa dagana fyrir utan auðvitað sjálfan jólaundirbúninginn. Það er að ýmsu að hyggja, eins og hvenær á að skila skattkortunum? Hvernig verður farið með meölög, mæðra- laun, barnabætur, aukaskattkort og mismuninn á persónuafslætti sem skráður er á útsendum skatt- kortum og þeim afslætti sem gefinn er upp í dæmum um skatta fólks í staðgreiðslunni? En látum Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóri fá orðið um þessi forvitnhegu atriði. Hvenær á að skila skatt- kortunum? „Fólk þarf að skila skattkortun- um sem allra fyrst til launagreið- enda sinna. Ég trúi að flestallir starfsmannastjórar séu núna að rukka kortin inn. Og ég veit aö launadeild ríkisins hefur óskað eft- ir því að fá skattkort ríkisstarfs- manna fyrir 20. desember. Ég hvet fólk til aö hafa samband við starfs- mannastjóra sinn og koma skatt- kortunum í hendur launagreið- anda.“ Þeirsemfágrertteftirá „Þegar í byríun janúar verður dregið af þeim sém fá fyrirfram- greitt. Dregið verður af þeim sem fá greitt eftir á í lok hverrar viku ef viðkomandi er á vikukaupi, ann- ars í lok mánaðarins ef launþegi er á mánaðarkaupi og fær greitt eftir á.“ Meðlög skatUaus „Barnameðlög eru skattlaus. Ef við tökum einstæða móöur sem fær barnameðlag miðað við greiðslur tryggingastofnunarinn- ar, en þær nema nú tæpum 5 þúsund krónum á mánuði, greiðir hún enga skatta af meðlaginu og skiptir engu máli hve há laun hún hefur. Fái þessi kona á hinn bóginn bamameðlag umfram viðmiðun tryggingastofnunar, til dæmis 10 þúsund krónur á mánuði, verður aukagreiðslan skattskyld. í þessu tilviki 5 þúsund krónur. Varðandi þann sem greiðir meðlagið fær hann ekki helming þess frádráttar- bæran frá skatti eins og var í gömlu skattalögunum. Frádráttur með- lagsgreiðanda dettur alveg niður.“. Mæðralaun skattskyld „Mæðralaun eru skattskyld eins og áður. Barnabætur eru hins vegar ekki skattskyldar og skiptir engu máli hve há laun viðkomandi hefur.“ Garðar Valdimarsson ríkisskatt- stjóri svarar hér ýmsum forvitni- legum spurningum um stað- greiðsluna. Sjómannaafslátturinn breytist „Hinn hefðbundni sjómannaaf- sláttur, sem áður var 12 prósent, fellur niður. í staði'nn fá sjómenn sérstakan afslátt sem miöast við hve marga daga þeir eru á sjó. Þessi afsláttur verður um 400 krónur á dag. Og það er útgerðarmannsins að reikna það út og gefa upp hve marga daga viðkomandi sjómaður hefur verið viö vinnu á sjó.“ Persónuafslátturinn „Ástæða þess að persónuaf- slátturinn er skráður 13.607 krónur á útsendum skattkortum en gefmn upp í dæmum 14.797 krónur er sú að við urðum aö senda skattkortin út miðað við lögin um staðgreiðsl- una frá því í febrúar á þessu ári. Það frumvarp um staðgreiðsluna, sem nú liggur fyrir hjá alþingi, ger- ir hins vegar ráð fyrir persónuaf- slætti sem er á núverandi verölagi 14.797 krónur.“ Bílastyrkur skattlagður „Bílastyrkur verður skattlagð- ur í staðgreiðslukerfinu nema hjá þeim sem fá bílastyrk samkvæmt akstursdagbók. Þetta þýðir að þeir sem aka á eigin bíl fyrir fyrirtækið og fá greiðslur fyrir ekna kílómetra greiða ekki skatt af þeim bílapen- ingum.“ Aukaskattkortin „Þeir sem vinna hjá fleirum en einum atvinnurekanda þurfa auka- skattkort. Ég hvet alla til að verða sér úti um þessi aukaskattkort strax hjá viðkomandi skattstjóra. Eins þarf sá sem ætlar að fá ónýttan per- sónuafslátt maka síns að verða sér úti um aukaskattkort og skha því th atvinnurekanda síns. Sé makinn hins vegar tekjulaus þarf ekki auka- skattkort heldur er næghegt að leggja skattkort hans th atvinnu- rekandans." .JGH Rætt um verulegar breytingar á síldarverksmiðjunni á Akranesi - og að stokka upp í togaraflota Skagamanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.