Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá i síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augfýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FOSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. Subambílamir: Hækkuðu boðið í 1,7 ' millj. dala Miklar samningaviöræöur stóðu yfir á miövikudagskvöld og fimmtu- dag á milli innflytjenda Subarubíl- anna frá Noregi og umboðsins hér á landi og framleiðenda bílanna og bauð framleiðandi 1,7 milljónir Bandaríkjadala í bílana, en því til- boði var hafnað, samkvæmt upplýs- ingum DV. Innflytjendurnir buðu lægst 1,750 milljónir dollara þannig að ekki munaði nema 50 þúsund dölum á til- boðum aðila. Samkvæmt upplýsing- um DV nam kaupverð bílanna um 1,3 milljónum dollara. Þegar ekki Tiáðust samningar var hafin útskip- um á bílunum í Drammen og var nítíu og einum bíl skipað út í Goða- foss sem síðan hélt áleiðis til íslands og er von á skipinu hingað til lands fyrir jól. Guðni Karlsson hjá Bifreiðaeftirlit- inu sagði enga breytingu hafa orðið á afstöðu Bifreiðaeftirlitsins til skráningar Subarubílanna og að neitun skráningar væri grandvölluð á upplýsingum frá framleiðendum og umboðsmanni bílanna. Jt* Guðni sagðist aðspurður ekki hafa orðið var við neinn pólitískan þrýst- ing á Bifreiðaeftirlitiö í þeim tilgangi að bílarnir fengjust skráðir. Gunnar Kristinsson hvtavevtustjóri Veitustjóm Reykjavíkurborgar lagði til á fundi sínum í morgun að Gunnar Hafsteinn Kristinsson, yfir- verkfræðingur Hitaveitu Reykjavík- ur, yrði ráðinn hitaveitustjóri í stað Jóhannesar Zoega sem lætur af því starfi um áramótin fyrir aldurs sak- ir. Fjórtán sóttu um starfið. Gunnar hefur verið verkfræðingur raijá Hitaveitunni í 30 ár. Hann er fæddur 1. nóvember árið 1930 í Reykjavík. Samþykkt veitusfjómar fer að öllum líkindum fyrir borgar- ráð í dag eða í síðasta lagi á þriðju- dag. -JGH LITLA GLASGOW LAUGAVEGI 91 SÍMI20320. LEIKFÖNG C?ty91 LOKI Völva Seðlabankans hefur líklega verið í jólaglögginu! Andlega veikur maður í Hveragerðl: - maðurinn er ekkert vandamál hjá okkur, segir sýslumaður Hvergerðingar hafa ura nokkurt að hann skyldi ekki skaða neinn. gera. Læknirinn segir ennfremur sagöi lögregluraaður á Selfossi. skeið þurft að þola erfiða fram- Nokkur skotanna lentu í nærliggj- að raaðurinn sé ekki hættulegur Ibúi í Hveragerði sagöi í saratali komu raanns sem er ekki heill á andi húsum. Maðurinn lagði niður og alls ekki til vandræða. við DV að oft hefði verið haft sam- geðsmunum. íbúi í Hveragerði vopn mótspymulaust er lögreglan „Það var kallað á lögreglu vegna band við lögreglu en þar sem sagöi að maðurinn hefði í tvígang kom á vettvang. hans í fyrrinótt, en það var ekkert lögreglan aðhefðist ekkert hefði reynt að kveikja í íbúðarhúsi og að Eftir skotárásina var maðurinn á um að vera. Þetía hefur ekki veriö fólk gefist upp á þvi. hann ylli fólki óþægindum á marg- geðsjúkrahúsi um nokkurt skeið. neitt vandamál hjá okkur,“ sagði „Krakkar taka á sig stóra króka an annan hátt. Er svo komið að Eftiraðhannkomheimhefurhann sýslumaður Ámessýslu. sjái þau manninn á ferli. Reyndar böm og fuOorðnir óttast manninn. veriðsprautaðurreglulegaíHvera- „Þessum manni er eignað allt þarf ekki krakka til, fullorðið fólk Um miðjan janúar á þessu ári gerði. Heilsugæslulæknirinn segir sem fólki dettur í hug. Það hafa erlíkahaldiðóttagagnvartþessum skaut maðurinn úr riffli á fólk sem aö maðurinn mæti alltaf á þeim engar kvartanir, sem hafa átt við manni,“ sagði kona sem býr í statt var úti á götu. Þótti mikil mildi tíma sem honum er uppálagt að rök að styðjast, borist hingað," Hveragerðl -sme i í i hann áritaði nýjustu bók sína, Dagar hjá múnkum, í bókabúð Máls og menningar i gær. Halldór sat við í tvo tíma og var stöðugur straumur (ólks til hans þann tíma og mun skáldið hafa áritað marga tugi eintaka af bók- inni sem er fimmtugasta bókin í ritröð skáldsins. DV-mynd KAE Full alvara komin í samningaviðræður Veðrið á morgun: Þurrt á Vestur- landi Á morgun lítur út fyrir austan- átt á landinu með súld eða rign- ingu á Suður- og Austurlandi en slyddu norðantil á Vestfjörðum. Á Vesturlandi óg í innsveitum norðanlands verður þurrt. Hiti verður á bilinu 0 til 6 stig. Nú hggur ljóst fyrir að aöilar vinnumarkaðarins hafa gert meira en að drekka kaffi saman að undan- fömu. Þeir aðilar, sem DV hefur rætt við, fullyrða að alvöra samn- ingaviðræður muni fara í gang innan tíðar ef formenn verkalýðsfélaga vítt og breytt um landið samþykkja þær hugmyndir sem uppi era um nýja kjarasamninga. í dag hefur fram- kvæmdastjóm Verkamannasam- bandsins verið kölluð til fundar þar sem þessi mál verða rædd. Upphaf þess að samningaviðræður fara nú í gang er hugmynd sem fædd- ist á Austfjörðum um ákveðna útfærslu á fastlaunasamningunum, sem gerðir vora á þessu ári, til handa fiskverkunarfólki, en það naut ekki fastlaunasamninganna. Þegar hug- myndin barst til Vinnuveitendasam- bandsins mun hafa vaknað áhugi á að reyna heildarkjarasamninga á þessum nótum. í kjölfar þess hófust svo þreifingar á bak við tjöldin. Hugmyndin, sem nú er á lofti, er að útfæra fastlaunasamningana, sem era bara starfsaldurshækkanir, sem grandvöll að nýjum heildarkjara- samningum og bæta við 4% til 5% grannkaupshækkun. Þá er gengið út frá því að samningarnir gildi til 1. október næstkomandi. Þegar Austfirðingamir nefndu fastlaunasamningana sem grundvöll til að leiðrétta kjör fiskvinnslufólks ein og sér vora þeir með þá hugmynd að samningarnir giltu aðeins til 1. mars en þá yrðu heildarkjarasamn- ingar gerðir. Hætt er við að erfitt verði fyrir Verkamannasambandið að fá for- menn félaga úti um land, sem era nær eingöngu með fiskvinnslufólk innan sinna raða, til að samþykkja þessa hugmynd. Það gæti einnig tor- veldað heildarkjarasamninga á þessum nótum að samþykkt var ein- róma á þingi Verkamannasam- bandsins fyrr í haust aö ekki skuU gengið til kjarasamninga fyrr en laun fiskvinnslufólks hefðu verið leiðrétt. Þeir verkalýðsleiðtogar úti á landi, sem DV hefur rætt við, eru ekki ýkja hrifnir af þessari nýju hugmynd um heildarkjarasamninga. Fram- kvæmdastjómarfundur Verka- mannasambandsins gæti orðið fréttnæmur. -S.dór Mikið slasaður Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl á Skúlagötu um klukkan níu í morg- un. Slys þetta varð á móts við gatnamót Skúlagötu og Rauðarár- stígs. Maðurinn mun hafa slasast alvarlega. Maðiu-inn mun hafa ætiað að. ganga yfir Skúlagötuna er bifreið kom akandi og skall bifreiðin á manninum af töluverðu afli. Ekki var hægt að fá frekari fréttir um hve alvarlega maöurinn slasaðist áður en blaðið fór í prentim. -sme Bílvelta í Öxnadal Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Enn ein bílveltan varð í Öxnadal í morgun. FólksbíU með tveimur mönnum fór út af veginum við bæinn Steinsstaði inn klukkan sjö. Annar mannanna slasaðist og var fluttur á sjúkrahús en ekki er vitað hversu alvarleg meiðsli hans era. Hinn mað- urinn slapp ómeiddur. Töluverð hálka var á veginum í Öxnadal þegar slysið varö. Bíllinn er mikið skemmdur. i i i i i i i i i á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.