Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 40
52 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. ISL. LISTINN LONDON 1. (1 ) ALDREI FÓR ÉG SUÐUR Bubbi Morthens 2. (2) TIMEOFMYLIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 3. (8) CHINAll\lYOURHAND T'Pau 4. (4) VISKUBRUNNUR Greifarnir 5. (16) JÓLASTUND Stuðkompaniið 6. (11) SANTABABY Madonna 7. (3) TÝNDA KYNSLÚÐIN Bjartmar Guðlaugsson 8. (34) FYRIRJÚL Björgvin Halldórsson 8i Svala 9. (9) HEREIGOAGAIN Whitesnake 10. (10) FRELSARANS SLÓÐ Bubbi Morthens NEW YORK 1. (1 ) FAITH George Michael 2. (5) ISTHIS LOVE Whitesnake 3. (7) SO EMOTIONAL Whitney Houston 4. (6) SHAKEYOURLOVE Debbie Gibson 5. (10) GOTMYMINDSETON YOU George Harrison 6. (9) DON'TYOUWANTME Jody Watley 7. (2) HEAVENISAPLACEON EARTH Belinda Carlisle 8. (11) CATCH ME l'M FALLING Poison 9. (13) VALERIE Steve Winwood 10. (8) WE'LLBETOGETHER Sting George Michael - Trúin nálgast toppinn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) DIRTY DANCING..............Úrkvikmynd 2. (2) BAD....................MichaelJackson 3. (5) FAITH...................George Michael 4. (3) WHITESNAKE1987 ............Whitesnake 5. (4) A MOMENTARY LAPSE OF REASON ............................Pink Floyd 6. (13) TIFFANY......................Tiffany 7. (7) THE LONSOME JUBILEE ................John Cougar Mellancamp 8. (8) HYSTERIA...................DefLeppard 9. (6) TUNNELOFLOVE.........BruceSpringsteen 10. (10) WHITNEY...............Whitney Houston ísland (LP-plötur 1. (1) DÖGUN....................Bubbi Morthens 2. (2) I FYLGD MEÐ FULLORÐNUM ...................Bjartmar Guðlaugsson 3. (3) Á ÞJÓÐLEGUM NÓTUM........... Riótrió 4. (5) JÓLAGESTIR..............Hinir&þessir 5. (-) JÓLASTUND ..............Hinir&þessir 6. (6) MÓDEL..........................Módel 7. (7) DÚBLÍHORN.................Greifarnir 8. (4) LOFTMYND.......................Megas 9. (-) SMELLIR.................Hinir&þessir 10. (8) LEYNDARMÁI..................Grafik Cliff Richard - Öruggur inn á topp tíu. Bretland (LP-plötur 1. (1) NOW10...................Hinir&þessir 2. (2) HITS7...................Hinir&þessir 3. (3) WHENEVERYOU NEEDSOMEBODY ..........................Rick Astley 4. (6) BAD...................MichaelJackson 5. (4) ALLTHEBEST.............Paul McCartney 6. (5) BRIDGE OFSPIES.................T'Pau 7. (7) THE SINGLES...............Pretenders 8. (9) TANGO INTHENIGHT ......Fleetwood Mac 9. (15) ALWAYS GUARANTEED .......Cliff Richard 10. (8) THEBESTOFVOL. 1 ................UB40 1. (4) ALWAYSON MYMIND Pet Shop Boys 2. (2) WHENIFALLINLOVE Rick Astley 3. (3) THEWAYYOUMAKEME FEEL Michael Jackson 4. (9) LOVELETTERS Alison Moyet 5. (1) CHINAIN YOUR HANO T'Pau 6. (13) ROCKIN' AROUND THE CHRISTMAS TREE MelSmith&Kim Wilde 7. (5) WHATDOYOUWANTTO MAKE THOSE EYES AT ME FOR Shakin Stevens 8. (19) FAIRYTALE OF NEW YORK Pogues & Kirsty McCall 9. (15) THE LOOK OF LOVE Madonna 10. (11) WHOFOUNDWHO Jellybean 1. (1 ) ALDREI FÓR ÉG SUÐUR Bubbi Morthens 2. (2) REYKJAVÍKURNÆTUR Megas 3. ( 3) TÝNDA KYNSLÓÐIN Bjartmar Guðlaugsson 4. (5) FRELSARANSSLÓÐ Bubbi Morthens 5. (-) ÞAÐERFJÖR(AÞJÓÐ- HÁTlÐ) Laddi 6. (4) JÁRNKARLINN Bjartmar& Eirikur Fjalar 7. (6) VISKUBRUNNUR Greifarnir 8. (16) VIÐ BIRKILAND Megas 9. (14) PRESLEY Grafik 10.(9) THETIMEOF MYLIFE Bill Medley & Jennifer Warnes Hamstrað og geymt? Bubbi heldur toppsætum inn- lendu listanna enn um sinn og býr svo sem ekki viö hættulega sam- keppni á rásarlistanum nema ef vera skyldi frá Ladda sem snarast beint í fimmta sætiö. Á íslenska hstanum er T’Pau helsta hættan fyrir Bubba en Stuðkompaníiö og Madonna koma líka til greina og jafnvel Björgvin Halldórsson og Svala sem fara ansi geyst. Það fór svo aö Pet Shop Boys sigruöu í slagnum mikla í London enda með gamalt Presley lag á ferðinni. Til- færslur á listanum eru hins vegar mjög miklar og því getur þar allt gerst þó langlíklegast sé aö Pet Shop Boys eigi topplag jólanna í ár í London. Vestra má aftur á móti telja daga George Michaels á toppn- um talda en þar veröur mikil barátta um sætiö góöa og kemur hún fyrst og fremst til með aö standaá milli Whitesnake og Whit- ney Houston til aö byija meö. -SþS- Pet Shop Boys - Jólatoppurinn? Kaupæði jólanna er nú í algleymingi og kaupa menn nú hvað sem hönd á festir. Sérstaklega á þetta viö um þá hluti sem ríkisstjórnin er búin aö ákveöa hækkun á eftir áramót- in. Og eins furðulegt og þaö nú er virðist sem menn hafa ótakmörkuð fjárráð þegar aö þessum hiutum kemur. Skipt- ir engu hvort um er aö ræða smotterí sem kostar skít á priki eða heilu búslóðimar; allt sem á aö hækka er hamstr- að í svo miklu magni aö duga myndi þjóðinni allri næstu árin. Þannig selja heimilistækjaverslanir nú heilu skips- farmana af þvottavélum og öörum heimilistækjum rétt eins og þvottavélin sé nýuppfundin og ekki til ein einasta í öllu landinu. Manni býður óneitanlega í grun aö einhveijir klók- ir íjármálamenn ætli sér aö græða á þessari hækkun eftir áramótin og selja heimilistæki keypt á gamla verðinu fyrir áramót, á nýju og „betra“ verði eftir áramótin. íslensku plötumar hafa nú tekið öll völd á lista vorum og situr þar allt við þaö sama í toppsætunum. Jólaplötum- ar em þó að síga á en tíminn er naumur fram til jóla og ólíklegt að þessum plötum takist að skáka þeim Bubba og Bjartmari sem em tvímælalaust sigurvegarar í kapphlaup- inu um kaupendurna þessi jólin. Hvaða plata verður á toppnum á jólunum kemur í ljós í næstu viku en þá verðum við örlítið fyrr á ferðinni með listann. -SþS- Ríó trió - Þeir þjóólegu í þriðja sæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.