Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 45
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. 57 Bridge Stefán Guðjohnsen Hér er hrikalegt spil frá rúbertu- bridge fyrir stuttu. Þórarinn Sig- þórsson skaut inn dobli á hárréttu augnabliki sem andstæöingar réðu ekki viö. S/N-S KDG98765 G62 6 2 3 D8743 9843 G64 1042 K106 G10 ÁD987 A Á9 ÁKD752 K1053 Þaö ,virtist heldur dökkleitt úthtiö fyrir Þórarin og makker hans þegar suöur opnaði á tveimur tíglum sterk- um og norður fór strax í ásaspurn- ingu: Mig langar að ná sambandi við hana ömmu hans mannsins míns. Okkur vantar uppskriftina hennar að súkkulaðitertu. VesaiingsEmma Suður Vestur Norður Austur 2T pass 4G pass 5S dobl! redobl pass 5G pass 6S pass 6G pass pass dobl pass pass 7S dobl pass pass pass Þórarinn taldi hklegt að norður ætti langan spaðalit fyrst hann fór strax í ásaspurningu og hann ákvað að grugga vatnið með dobli. Árangurinn fór áreiðanlega fram úr hans björtustu vonum þegar n-s enduðu tvo niður. Þórarinn spilaði nefnilega út hjarta og þar með var sagnhafi kominn tvo niður því aust- ur nær að trompa þriðja tígul. Auövitað lá norðri ekkert á aö fara í ásaspumingu strax. Ef hann segir suðri rólega frá löngum spaðalit heíði þetta spil aldrei birst hér. Skák Jón L. Árnason Á bandaríska meistaramótinu á dögunum kom þessi staða upp í skák annars sigurvegarans, Joel Benja- min, og Yasser Seirawan, sem tókst ekki að veija titil sinn frá í fyrra. Benjamin hafði svart og átti leik: 39. - Bxf5! 40. Dxf5 Þetta leiðir beint til taps. Hvítur varð að sætta sig við bótalaust peðstap. 40. - Dxg3+ 41. Khl Hb2! og Seirawan gafst upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 18. des. til 24. des. er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um lækhis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjöröur: Norðúrbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá,kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Skildirðu nokkuö eftir nöglina á löngutöng í þessari lang- loku þinni? LáUi og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, HafnarQöröur, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg- ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi' læknis er 985-23221. Upplýsingar bjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 aha daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18+SO - 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19 30. Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Aha daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 aha daga. Gjörgæsludeild eflir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshæhö: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aha virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 aha daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aha daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við að fólk komi th þín og leiti ráða. Þetta er sá tími sem skipulagshæfileikar þínir ættu að njóta sín og auðvelda þér að stjóma öðmm. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Hegðan einhvers gæti hreinlega gengið fram af þér. Láttu skoðun þína í ljós og farðu ekki í grafgötur um hvað þér finnst. Þú átt sennilega von á meiri tíma fyrir sj álfan þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að leggja áherslu á samskipti við það fólk sem þér hkar og rækta vinskapinn við það. Þú ættir að halda í félagsleg tengsl því það væri þér í hag. Nautið (20. apríl-20. maí): Máhn þróast eftir andrúmsloftinu heima fyrir. Það gæti verið þér í hag að heimsælga ættingja og styrkja vináttu- böndin. Þú gætir eignast nýja vini með nýjum áhugamál- mn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú getur orðið bæði hissa og mæddur í dag. Þér er ekki treyst sem skyldi og það sem þú trúðir á skhar sér ekki. Þú færð þakklæti frá einhverjum sem þú hefur rétt hjálpar- hönd. Krabbinn (22. júní-22. júlí); _ Þú getur orkað dálítið uppörvandi á þá sem em frekar feimnir. Leggðu þig fram um að slá þeim gullhamra. Þú hefur mikil áhrif á fólk, sérstaklega það fólk sem er á sömu bylgjulengd og þú. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að viðurkenna þá staðreynd að þú getur ekki gert aha ánægða, sama hvað þú reynir. Talaðu frá eigin bijósti og láttu slag standa hveijir móðgast. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur óvenjumikið að gera og ættir að reyna að virkja þá sem thtækir em th að aðstoða þig við að komast yfir það sem þú þarft að gera. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður dálítið órólegur en fylgdu þvi eftir sem þú ræður við. Einbeittu þér áð einstökum verkefnum sem þú hefur áhuga á. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert metnaðarfuhur í dag og ættir að ákveða hvaða mál er skynsamlegt að leggja áherslu á. Félagslífið er líflegt um þessar mundir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að leggja áherslu á að hafa samband við persónu sem þú þekktir fyrir löngu. Staðan gæti gefið þér mikið th þess að hugsa um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Rólegur morgurm gæti veriö undanfari erilsams síðdegis. Þú hefur yfirdriflð nóg að gera og ættir þess vegna aö skipu- leggja störf þín vel. Þú skalt ekki búast viö að kvöldið verði eins og þú ætlaðir. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt- jamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: ReyHjavík og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogí, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað ahan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bhanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum th- fehum, sem bórgabúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29á, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. ki. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabhar, s. 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar dehdir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. . Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgríftissafn, Bergstaðastræti 74: op- iö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands við Hringbraufc Opið daglega írá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins mánudaga th laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan T~ z y— & u T- S 1 r 10 J " 1 IZ & lb~ J IX 1 Jö~ i/ U □ Lárétt: 1 þyngdareining, 6 kyrrð, 8 Ijá, 9 hátíö, 10 erill, 11 kona, 12 urga, 14 eins, 15 hvíldi, 16 dæld, 18 máli, 20 stía, 22 stærsta, 23 hryðja. Lóðrétt: 1 glingur, 2 valsaöi, 3 karl- mannsnafn, 4 sjór, 5 granna, 6 óeiröir, 7 þunguö, 13 Ijómi, 15 tré, 17 keyra, 19 samstæðir, 21 belti. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 klöpp, 6 þá, 8 vit, 9 aura, 10 æður, 11 kám, 13 ultum, 15 illir, 17 at, 18 ná, 19 enska, 20 stingir. Léðrétt: 1 kvæöin, 2 liðu, 3 ötuU, 4 partinn, 5 pukurs, 6 þrá, 7 áa, 12 matar, 14 maki, 16 lát, 19 ei.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.