Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Side 8
8 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. LífsstHI sín í heimsborgum tískunnar og hafa þar margar hugmyndir, bæöi gamlar og nýjar, iitið dagsins ljós. Hinn þýskættaöi Karl Lagerfeld hannar nú fatnað undir sínu eigin nafni. Hann boðar næsta sumar svart og aftur svart og stundaglasa- snið á fatnað, það er að segja fatnað sem er innsniðinn í mittið og víður að neðan. Augljóst var á sýningu hans aö jakkföt eru hans búningur á kvenfólk næsta sumar. En þótt svart sé gunntónn hjá honum var litagleö- in engu að síður ríkjandi í ýmsum fylgihlutum. Oft er svo að annað- hvort jakkinn eða buxurnar eru í svörtu á móti skærum litum. Skyr- turnar eru margar hverjar með blómamunstri í skærum ávaxtalitum eins og rifsberjarauðu, bláberjabláu og gulum lit eins og greipávöxturinn. Síðari pils og víðar buxur Thierry Mugler hefur ævinlega vakið athygli manna fyrir glæfraleg- an fatnaö sem hann gerir einnig nú. Stjarna kvöldsins hjá honum var Jerry Hall, eiginkona breska rokk- Sonia Rykel gleymdi ekki yngstu kynslóðinni og hannaði á litlu upp- rennandi tískustjörnurnar fullorðins- lega sundboli og derhúfur með merki sínu. Til aö minna á að franska byltingin á afmæli á næsta ári og hannaði Lanvin í því tilefni þrílita dragt i frönsku fánalitunum, bláu, rauðu og hvftu. Skrautlegar buxur og skyrtur með grófu munstri eru aðalsmerki hins italska Enrico Coveri. Og barðastór- ir hattar til að skýla andlitinu fyrir sólinni. Aðskorinn fatnaður frá Ungaro. Hann fer sínar eigin leiðir og heldur sig við fíngert munstur í fatnaöi næsta sumars. Aðskornir leður- jakkar og níð- þröngar vinyl- buxurfyrir næsta sumar. Jakkarnir eru mjög litríkir, annarerígulu, rauðu og svörtu en hinn í Ijós- grænu, blá- grænu og dök- bláu. Þessi fatn- aðurerhannað- ur af hinum frum- lega Thierry Mu- gler. Fjölbreytt buxnatíska ítalski hönnuðurinn Enrico Coveri sýndi fjölbreytta buxnatísku með alls kyns litríkum munstrum og úr þunn- um efnum, meðal annars með munstri bandaríska fánans, franska munstrið var einnig mjög aigengt í fatnaði hans sem og áþrykkt hring- munstur í skyrtum. Hann var auk þess einn þeirra sem síkkar pilsin fyrir næsta sumar og nema þau orð- ið viö hné. Einn tískuhönnuður var þó upp á kant við alla hina. Það er blökku- maðurinn Patrick Kelly sem skóp Grace Jones ímyndina. Hann hefur enn þá trú að stutta tískan geti grip- ið um sig næsta sumar. Aðalmódel hans á sýningunni var engin önnur en sjálf söngkonan Grace Jones. Fatnaðurinn, sem hún birtist í, var Patrick Kelly bjó til Grace Jones-ímyndina og kom henni á framfæri. Þess vegna kemur söngkonan oft fram í allri sinni dýrð á tískusýningum hjá Kelly. Grace vakti gífurlega athygii sem endranær. eru silki og siffon. Algengasti litur- inn hjá honum er svartur eins og hjá félaga hans Kari Lagerfeld en aðrir litir eru heldur mýkri en hjá Karli. Franska byltingin Tvær franskar konur, þær Meryll Lanvin og Sonia Rykel sýndu sígild- an fatnað á konur. Lanvin sýndi, ef svo má segja, tvískiptan kjól í þrem- ur htum, bláu, hvítu og rauðu, sem eiga að minna á afmæli frönsku bylt- ingarinnar á næsta ári. Rykel var að halda upp á 20 ára afmæh sitt sem hönnuðar. í tísku hans á þessum tímamótum mátti sjá mikið af hnésíðum fatnaði, ýmist pilsum eða hnébuxum. Fyrir sumar- kvöldin er þunnur rómantískur fatn- aður með blómamunstri áberandi. mjög skrautlegur og myndi vafalaust vekja athygli strandargesta. En hún birtist í sundbol, alsettum gull- og silfurstjörnum og hringjum, með honum var risastór slæða með sama munstri og hattur og sproti í stíl. Aðskorinn fatnaður Ekki er hægt að horfa framhjá ít- alska snihingnum Emanuel Ungaro. Hann er mikið með aðskorinn fatnað á kvenfólk fyrir næsta sumar og not- ar heldur þykkari efni en kollegar hans. Auk þess eru munstrin frá honum mun fíngerðari og sígildari, það er að segja mikið af fatnaði hans er ýmist fínröndótt eöa köflótt og eins og hjá flestum hinum nema síddir á pilsum og kjólum við hné. -GKr Jerry Hall, eiginkona Mick Jagger, vakti mikla athygli er hún kom fram í silfurbrynjunni frá Thierry Mugler. Hún er sögð henta ágætlega í köldum samkvæmum. Símamyndir Reuter Sumartískan apngum frá Hver heimsfrægi tískuhönnuður- inn af öðrum er nú aö kynna fólki hugmyndir sínar um sumartískuna næsta sumar. Þessir tískuhönnuðir eru um þessar mundir að sýna fót Gegnsær og glæfralegur plasttopp- ur frá Thierry Mugler. söngvarans Mick Jagger. Hún kom fram í brynju úr silfri sem líktist toppi. Einnig kom önnur sýningar- stúlka á hans vegum fram á sviðið í sams konar toppi nema sá var úr glæru harðplasti og því alveg gegn- sær. Síðari pils en verið hafa og víðar buxur munu hylja leggina næsta sumar, boðar hinn stílhreini hönn- uður Claude Montana. Buxurnar eru úr þunnum skyrtuefnum og skyrtun- ar gegnsæjar. Mest áberandi efnin í kvöldkiæðnaði hans næsta sumar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.