Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Síða 27
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. 27 Hinhliöin Ögmundur Jónasson, formaður BSRB og fyrrverandi fréttamaöur á Sjónvarpinu. „Ég hef ekki ennþá séð fallegri konu' ~ Ögmundur Jónasson, formaöur BSRB, sýnir hina hliðina Ögmundur Jónasson var á unni. dögunum kosinn formaöur Hvað finnst þér leiöinlegast aö Bandalags starfsmanna rikis og gera? Taka upp kartöfiur. bæja (BSRB) og tok viö því starfi af Kristjáni Thorlacius. Ögmundur er landsmönnum að góðu kunnur en hann hefur starfaö sem fréttamaöur hjá Sjónvarpinu um árabil. Hann sýnir á sér hina hliðina að þessu sinni og fara svör hans hér á eftir. Fullt nafii: Ögmundur Jónas- son. Fæöingardagur og ár: 17. júlí 1948. Maki: Valgeröur Andrésdóttir Böm: Andrés, Guðrún og Margrét Helga. Bifreið: Opel Kadett árgerð 1986. Starf: Formaöur BSRB. Laun: Ekki búinn að spyrja um þau en fer sjálfsagt til þes$ fljót- lega. Áhugamál: Lifa lífinu. Hvað hefur þú fengið margar tölur réttar i lottóinu? Sonur minn sér um þá deild. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Ferðast með fjölskyld- Hvaö er það neyðarlegasta sem fyrir þig hefur komiö? Að verða bensinlaus. Uppáhaldsmatur: Alíslenskt lambakjöt Uppáhaldsdrykkur: Mjólk og Icyvodka. Hvaöa íslenskur íþróttamaður stendur fremstur í dag? Bjami Felixson. Uppáhaldstímarit: Fréttatíma- ritið Þjófilíf. Failegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan konuna þína: Hef ekki enn séð fegurri konu. Hlynntur eöa andvígur ríkis- stjórninni: Dæmi hana af verk- unum. Heldur þú að íslenska landsliö- iö í handknattleik komist aftur í a-keppnina eftir b-keppnina í Frakklandi: Alveg tvíraæla- laust. Hvaöa persónu langar þig mest til aö hitta? Jón Kristjánsson. Uppáhaldsleikari: Þorsteinn Ö. Stephensen. Uppáhaldssöngvari: Guðmund- ur Guðjónsson. Uppáhaldsstjómmálamaöur: Þeir era svo margir. Hlynntur eða andvígur bjórn- um: Andvigin-. Hlynntur eða andvígur veru vamarliðsins hér á landi: Her- laust land er markmiðið. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Ríkisútvarpið. Uppáhaldsútvarpsmaöur: Flestir samstarfsmenn mínir hjá Rikisútvarpinu era prýðis fagmenn og þú getur ekki ætl- ast til þess aö ég fari aö teija þá upp. Hvort horfir þú meira á Sjón- varpið eða Stöð2? Sjónvarpiö. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Sama svar og áður. Uppáhaldsskemmtistaöur: Ægissíðan á sumarkvöldi. Uppáhaldsfélag í íþróttum: KR. Stefhir þú aö einhverju sér- stöku i framtíðinni: Stefiú að þvi í nútiö og framtíð að gera fjölskyldunni hátt undir höföi. Hvað gerðir þú i sumarfríinu? Vann. -SK Húsnæði óskast fyrir stóra fjölskyldu. Þurfum 5-6 herbergja íbúð I Hafn- arfirði eða Garðabæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 65-15-58. HmI '4 # 'TJ vv PI >4*J ‘4 -T*J ‘vc^B.a________________________________________________jL ^^3iég?»7a3gaaBgg«Ba)aigwMeiJ|UjL Jl fi'llinrwmwyiWllli 'I li JibiigaSMa?gl-*?y!: BAÐVÖRÐUR óskast við piltaböð í íþróttahúsi Álftamýrarskóla frá 1. desember nk. Nánari upplýsingar í síma 686588 milli kl. 8.00 og 11.00 fyrir hádegi. HJOmmWM H/F MEIRIHÁTTAR MICHELIN MARKAÐUR STÓRKOSTLEGT GRIP FRÁBÆR ENDING D^TOPPURINN Í DAG, MICHELIN. *^0 MICHELIN ÖLL MICHELIN ERU RADlAL. LAUSNARORÐIÐ S-200. FLESTAR STÆROIR FYRIRLIGGJANOI. HLJOÐLÁT 0G RÁSFÖST. VEL STAÐSETTIR SNJÓ- NAGLAR. MJUKAR HLIÐAR. MEIRI SVEIGJA. ÁKVEÐIN SNÚNINGSÁTT. OPNARA GRIP. MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN. MICHELIN. TVÖFÖLD ENDING. LANDSBYGGÐARÞJONUSTAN MICHELIN Póstkrölur sendar samdægurs MICHELIN HJÓLBÆBASTÖM H/F SKEIFUNNI5. SlMAR 687517 OG 689660 h Radíalsagir Prófílsagir •DW 1501, 1,5 hestöfl, 46,5 cm skurðarbreidd. DW 8101, 2 hestöfl, 61 *cm skurðarbreidd. Spónsuga DW 60, 1 hestafl, 2850 snún. á mín. 125 I poki, 500 m3 flæði á klst. 14" blað 2000W. Hjólsagir 1800W. mBLACK&DECKER "ÉM Á Islandi Jíarrysson tvf. Nýbýlavegi 14 Kópavogi S. 642028 - 642029

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.