Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989. 7 Viðskipti Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisjóðsbækurób. 2-4 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2-4,5 Lb 6 mán. uppsögn 2-4.5 Sb 12 mán. uppsögn 3,5-5 Lb 18mán. uppsögn 8 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir Sértékkareikningar 0.5-4.0 nema Vb Ab Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Innlán með sérkjörum 3,5-7 Vb.Bb Lb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7.5-8.5 Úb.Bb,- Sterlingspund 11 12,25 Vb Úb Vestuyþýsk mörk 3.75-4.5 Vb.Sp,- Danskar krónur 6,75-8 Úb.Bb Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 11-12 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,75-12,5 Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgenqi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 14,5-17 Lb Utlan verötryggð Skuldabréf 8-8,75 Vb Útlántilframleiðslu ísl. krónur 12-12,5 ' Lb.Sb,- SDR 9.5 Bb.Úb Allir Bandaríkjadalir 11-11,5 Úb Sterlingspund 14.50- allir 14.75 nema Vestur-þýsk mork 7,25-7.5 Úb allir Húsnæðislán 3.5 nema Úb Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2.3 á MEÐALVEXTIR mán. óverðtr. des. 88 17,9 Verðtr. des. 88 8.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala des. 2274 stig Byggingavísitalades. 399,2 stig Byggingavisitala des. 124,9 stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1 okt. Verðstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,403 Einingabréf 2 1,931 Einingabréf 3 2,219 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,586 Kjarabréf 3,401 Lífeyrisbréi 1.711 SkMimtímabréf 1.186 MaSbréf ° 0 1,804 Skyndibréf 1,041 Sjóðsbréf 1 1.644 Sjóðsbréf 2 1,381 Sjóósbréf 3 1,168 Tekjubréf 1,583 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr. Hampiöjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvorugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaó- inn birtast i DV á fimmtudögum. Þessir menn eru nú að skipta um stóla Sex þekktir menn úr atvinnulíQnu eru nú aö setjast í nýja forstjóra- stóla. Þeir eru Eysteinn Helgason, Axel Gíslason, Gunnar Ragnars, Sig- urður Ringsted, Magnús Gauti Gautason og Valur Arnþórsson. Sá síðastnefndi sest að vísu í banka- stjórastól. Eysteinn Eysteinn Helgason, fyrrum for- stjóri Iceland Seafood í Bandaríkjun- um, settist í gær í stól forstjóra Plast- prents. 2. janúar 1989 er því söguieg- ur dagur hjá Eysteini. Eysteinn er með þekktustu forstjórum á íslandi. Hann var forstjóri Samvinnuferða- Landsýnar áður en hann hélt til starfa hjá fiskverksmiðju Sambands- ins í Bandaríkjunum, Icleland Sea- food. Axel Gærdagurinn 2. janúar var líka sögulegur hjá Axel Gíslasyni, fyrrum aðstoðarforstjóra Sambandsins. Hann settist þá í stól forstjóra Sam- vinnutrygginga en Hallgrímur Sig- Eysteinn Helgason, Axel Gíslaon, Plastprenti. Samvinnutrygging- um. urðsson, sem verið hefur þar for- stjóri í áraraðir, er hættur vegna ald- urs en sinnir þó stjómun líftrygg- ingafélags Samvinnutrygginga áfram. Gunnar Gunnar Ragnars, forstjóri Slipp- stöðvarinnar á Akureyri, hætti um áramótin sem forstjóri og við stjórn hefur Sigurður Ringsted tekið. Þaö verður samt ekki fyrr en í aprfl, á aðalfundi Slippstöðvarinnar, sem Gunnar lætur formlega af störfum. Til þess tíma mun hann sinna ýms- um sérverkefnum hjá Shppstöðinni. Það verður svo á aðalfundi Útgerðar- Gunnar Ragnars, Síguróur Ringsted, ÚA. Slippstöðinni. félags Akureyringa hf. í byrjun maí sem Gunnar tekur formlega við for- stjórastöðunni hjá Útgerðarfélaginu. Sigurður Sigurður Ringsted hefur verið yfir- verkfræðingur Slippstöðvarinnar á Akureyri um árabil. Hann hefur í raun tekið við stjórn fyrirtækisins þótt hann sitji fram í apríl í gamla herberginu sínu er hann flytur sig yfir í forstjóraherbergið er Gunnar Ragnars pakkar saman. Magnús Magnús Gauti Gautason, fjármála- stjóri KEA síðustu árin, tekur vænt- Magnús Gauti Valur Arnþórsson, Gautason, KEA. Landsbankanum. anlega við kaupfélagsstjórastöðunni um næstu mánaöamót er Valur Arn- þórsson hættir og yfirgefur kaup- félagsstjóraherbergið og stóhnn. Valur Valur Amþórsson er kóngur í norðlensku atvinnulífi. Hann var ráðinn landsbankastjóri frá og með áramótum. Hann verður væntanlega út mánuðinn fyrir norðan að skila af sér KEA. í DV í gær sagðist Valur ætla að fara í Landsbankann í dag en taka sér nokkurra vikna frí til að ljúka verkefnum fyrir norðan. -JGH Útibúum Vinnuhópur innan Útvegsbankans vinnur nú að tillögum sem ganga út á að draga verulega úr kostnaði við minnkun bankans. Tillögurnar hggja fyrir um miðj^n mánuðinn þg verður þá haldinn fui^dur með stag|- fólki bankans, að sögn Guömundgr Haukssonar, bankastjóra Útvegs- bankans, í morgun. Vinnuhópurinn skoðar alla sparn- Hverjir fá Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, segir að fyrirtæki, sem hafi áhuga á að selja bjór í verslunum ÁTVR, þurfi að gefa ÁTVR verðtil- boð fyrir 19. janúar. Þau fimm fyrir- tæki, sem bjóða best, fá inni með sinn bjór í Ríkinu. Bjórtegundimar verða að vera þekktar hér á landi til að eiga möguleika á að verða fyrir val- inu. Höskuldur segir að það ætti að liggja fyrir um mánaðamótin hvaða fimm tegundir verða seldar í versl- unum ÁTVR. - Stendur til að fjölga bjórtegundun- Útveqsbankans fækkað? aðarmöguleika og reynt er að sjá hvaða einingar em reknar með hagnaði eða tapi'. Um það hvort leggja eigi niður óhagkvæm útibú bankans $ Reyþja- víkursvæðinu vildi Guðmupdur i^Kki tjá sig. Hann sagði að lfldega yrði gripið til svipaðra spamaðarleiða og aðrir bankar hafa kynnt að undan- fórnu. bjórinn? um sem seldar verða í verslunum ÁTVR? „Nei. Það verður boðið upp á fimm tegundir, því verður ekki breytt.“ Þess má geta að ÁTVR verður með sérstaka bjórbúð í birgðastöð fyrir- tækisins við Stuðlaháls í Árbænum. Langflestir telja að íslensku bjór- tegundimar Viking og Pólarbjór og erlendu tegundimar Heineken, Carlsberg og Budweiser verði seldar í vínbúðum Ríkisins - það er að segja ef fyrirtæki þeirra bjóða nógu vel. -JGH Það þýðir aö dregið verður úr launakostnaði eins og frekast er kostur og að ekki verður ráðið í störf sem losna heldur frekar reynt að koma við hagræðingu. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um eitt eða neitt ennþá. Það er lítill vandi að setja fram tillögur en þær verða aö vera raunhæfar. Það verður að vera hægt að framkvæma þær,“ segir Guömundur. Útvegsbankinn var rekinn með hagnaði á síðasta ári, að sögn Guð- mundar. „Rekstrarskilyrði bankans, eins og annarra banka, hefur hins vegar versifað mikiö á síðustu mán- uðum.“ : « -JGH Alpan vantar fólk eftlr brunann íslenska Jyrirtækið Alpan, sem framleiðir álpönnur, auglýsir nú grimmt eftir fólki í vinnu eftir að verksmiöja fyrirtækisins í Dan- mörku brann á annan í jólum. Til stendur að vinna upp framleiðsl- utapiö í Danmörku með því að láta verksmiðjuna austur á Eyrar- bakka ganga ahan sólarhringinn. „Það hafa verið lítils háttar viö- brögð en 2. janúar er auðvitað ekki besti tíminn til að auglýsa eftir fólki,“ segir Þór Hagalín, skrif- stofústjóri Alpan. Fyrirtækið vant- ar 10 til 15 manns í vinnu. Starf- andi fyrir em um 15 til 20 manns. Þór segir að vegna brunans á verksmiðjunni í Danmörku verði framleiðslan á Eyrarbakka tvöfol- duð. Alpan er ahslenskt fyrirtæki. Það keypti um mitt árið 1984 danska fyrirtækið Pannefabriken Look Intemational en það framleiddi pönnur. Það var verksmiðjan sem fylgdi með í þessum kaupum sem brann á annan í jólum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.