Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 30
30 I’RIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989. Þriðjudagur 3. janúar Björgvinsdóttir og Oadný Arnars- dóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.00 Tónlist ettir Franz Schubert. 24.00 Fréttir. 0010 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Éndurtekinn frá morgni.) Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Sjónvarp kl. 20.50: Buster Keaton - engum líkur Síðasti hluti af þremur um ævi Buster Keaton er á dag- skrá í kvöld. Nú or komið aö döprum þætti í ævi þessa mikilmennis. Myndin hefst á flórða ára- tugnura. Keaton var þá orð- inn háður víndrykkju og enginn hafði áhuga á að kosta myndir hans og var hann nánast atvinnulaus. Hann fær vinnu hjá MGM. Ekki sem leikari á háum launum heldur sem lágt launaður handritshöfund- ur. Átti hann aðallega aö semja brandara. Keaton var öllum gleymd- ur þar til 1949 þegar tímarit- ið Life lét gera greinaflokk um þennan meistara þöglu myndanna. Og þegar Bandaríska kvikmyndaakademían sæmdi hann sérstökum óskarsverðlaunum 1959 var farið aö sýna myndir hans aftur. Stuttu fyrir andlát sitt 1966 var hann hylltur á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. -HK Buster Keaton eins og hann kemur fyrir í kvikmyndum sínum. Dapurt andiit sem aldrei sást bros á. SJÓNVARPIÐ 18.00 Berta (11). Breskur teikni- myndaflokkur í þrettán (Mttum. Leikráddir Sigrún Waage og Þór Tulinius. . 18.10 Á morgun sofum vió út. Sænsk- ur teiknimyndaflokkur í tíu þátt- um. Sögumaður Kristján Eldjárn. 18.25 Julian og Mariumyndin. Julian er sex ára og býr i Mexikó. Þar búa átján milljónir manna og Jul- ian er heppinn þvi hann á fjöl- skyldu og heimili. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Stéphane Grappelli. Franski __ - fiðluleikarinn Stéphane Grappelli hefur verið einn helsti jassfiðlu- > leikari heimsins i rösklega hálfa öld. Hann kpm á Listahátíð i Reykjavik 1988 og er þessi þáttur upptaka frá tónleikum hans þar. 19 50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Matarlist. Umsjón Sigmar B Hauksson. 20.50 Buster Keaton - Engum likur. (A Hard Act to Follow: Buster Keaton). Lokaþáttur. Breskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum. 21.45 Hannay. Djarfur leikur. Breskur sakamálamyndaflokkur. 22.35 Hér stóð bær. Heimildamynd um smíði þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal eftir Hörð Ágústsson og Pál Steingrimsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 16.40 Hong Kong. Noble House. Lokaþáttur endursýndur. Aðal- hlutverk: Pierce Brosnan, De- borah Raffin, Ben Masters og Julia Nickson. 18.20 Eymalangi asninn. Nestor. Fall- eg teiknimynd með islensku tali um asnann Nestor sem verður að athlægi fyrir löngu eyrun sín. 18.45 Ævintýramaður. Spennandi framhaldsmyndaflokkur í ævin- týralegum stil. Aðalhlutverk: Oli- ver Tobias, Peter Hambleton og Paul Gittins. 19.19 19:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 2030 iþróttaannáll ársins 1988 end- urtekinn. 21.25 Landvinningar. Gone to Texas. Bandarísku vestrarnir hafa fram- leitt goðsagnarpersónu i gegnum tíðina. Ein þeirra er Sam Houston sem var uppi frá 1793-1863. Um þrítugt var Sam orðinn rikisstjóri. Stjórnmálaferill hans fékk þó skjótan endi og hann beið mikinn álitshnekki jsegar nýbökuð brúður hans hafnaði honum. Vonlaus og bitur flytur hann til Cherokee- indiánanna í leit að friði og ein- veru en þar hafði hann dvalið sem lítill drengur. Aðalhlutverk: Sam Elliott, Michael Beck og James Stephens. 23.45 Sólskinseyjan. Island in the Sun. Mynd þessi var gerð á seinni hluta sjötta áratugarins en á jaeim tíma þótti hún í djarfara lagi. Aðal- hlutverk: Joan Collins og Stephen Boyd. Leikstjóri: Robert Rossen. Alls ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskárlok. SK/ C 11 A N N E L 5.30 Viðskipti i Evrópu. 6.00 Góðan daginn, Norðurlönd. Morgunþáttur í umsjá Norður- . landabúa. 7.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 8.00 Denni dæmalausi. 8.30 Hinir smáu. Télknimyndaseria. 9.00 Rómantisk tónlist 10.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 11.00 Niðurtalning. Poppþáttur. 12.00 önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Borgarljós. Þáttur um frægt fólk. 13.30 Bílasport 14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd. 14.30 Castaway. Framhaldsþáttur. 15.00 Vinsældalistinn. Poppþáttur. 16.00 Þáttur D.J. KaL Barnaefni og tónlist. 17.00 GidgeL Gamanþáttur. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Aflair. Gamanþáttur. 18.30 Gemini maðurinn. Sakamála- mynd. 19.30 Alex, The Life Of A Child. Kvik- mynd frá 1986. 21.00 Ameriski fótboltinn. ._22.15 Popp.Diskótek heimsótt. 23.15 Popp. Kanadískur þáttur. 24.00 Rudolf Serkin leikur Schubert. 1 00 Strengjakvartett Bartok. 1.30 Sonettur eftir Scarlatti. 2.30 Guitarra.1. hluti. 3.00 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 20.58, 2214, og 23.57 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar 13.05 í dagsins önn - Þjóðhæitir. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö". Ævi- saga Moniku á Merkigili, skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (26.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. 15.03 Frakkar og Frónið okkar. Is- land með augum Frakka. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Torfi Túlinius. (Endurtekinn þáttur frá nýárs- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá, 1615 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17 00 Fréttir. 17.03 Tónlist ettir Franz Liszt. 18.00 Fréttir. 18.03 A vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Heimsendir sálarinn- ar. HlinÁgnarsdóttirsegirfráupp- setningu á leikritinu „Lokaæf- ingu" eftir Svövu Jakobsdóttur i Tabard leikhúsinu i Lundúnum. (Einnig útvarpað á föstudags- morgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnaliminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist eftir Otto Olsson. 21.00 Kveðja að austan. Ún/al svæð- isútvarpsins á Austurlandi í liðinni viku. Úmsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar- innar" eftir Jón Björnsson. Herdis Þorvaldsdóttir les (15.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Við erum ekki lengur í Grimmsævintýrum" eftir Melc- hior Schedler. Þýðandi: Karl Guð- mundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Edda Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum á fimmta tímanum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta timanum. 19 00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linn- et. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrj- endurávegum Fjarkennslunefnd- ar og Málaskólans Mímis. Fyrsti þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisutvarp Norð- urlands. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist i sama pakka. Fréttir kl. 10,12 og 13. Potturinn kl. 11. Pakkið á Brávallagötu 92 kikir inn milli kl. 11 og 12 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrimur Thorsteins- son og Steingrimur Ólafsson svara i sima 611111. 19.00 Meiri músík og minna mas. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson og tónlistin þin. ,'y7 FM 107.2 Jt 10* 9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir ög Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 is og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gisli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 3æjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 i seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn i draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátthrafna. ALFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs tii þin. Þáttur frá orði lífsins. Umsjón: Jódis Konráðs- dóttir. 15.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 12.00 Tónlist með matnum, ókynnt. 13.00 Snorri Sturluson á dagvakt Hljóðbylgjunnar. Skemmtileg tónlist og ýmsar uppákomur. Óskalagasíminn er 625511. 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir og öll uppáhaldslögin ykkar. 19.00 Ljúf kvöldmatartónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson, kveld- úlfurinn mikli. Tónlist úr öllum áttum, fyrir alla. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir und- irbýr hlustendur fyrir svefninn með rólegri og þægilegri tónlist. 1.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist með matnum. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist við allra hæfi, léttur að vanda. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður ókkur innan handar á leið heim úr vinnu. Timi tækifæranna kl. 17.30-17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 Þráinn Brjánsson sér um tón- listarþátt. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Baldur Bragason. 16.00 Guðlaug Rósa Kristinsdóttir. 19.00 Fés. Karl Sigurðsson. 21.00 Vlð vlð áramótatækin. Sveinn Ólafsson. 24.00 Næturvakt. Árni Ragnar, IHPMllllll ---FM91.7-- 18.00-19.00 Halló Hafnarfjöröur. Halldór Árni með fréttir úr Firðin- um, viðtöl og fjölbreytta tónlist. 19.00-23.00 Útvarpsklúbbur Lækjar- skóla. 16.00 FG. Sófus Gústafsson. 18.00 FB. Gunni og Örvar. 20.00 IR. Guðmundur Ólafsson og Hafsteinn Halldórsson. 22.00-01.00 MH. Stöð 2 kl. 21.25: Landviimingar Þessi mynd fjallar um Sam Houston sem uppi var 1793-1863 og hefur orðið ein af þjóðsagnapersónum villta vestursins. Hann var orðinn ríkis- stjóri í Tennessee en varð að segja af sér þegar nýbök- uð brúður hans hafnaði honum. í leit að ró flytur hann aftur til Cherokee- indiánanna en þar hafði hann dvalið sem lítill dreng- ur. En ró hans er raskað þeg- ar bandarísk yfirvöld sækj- ast eftir landi indíánanna. Sam tekur að beita kröftum sín- um í þágu málstaöar indíána og berst hatrammlega fyrir lýöræði og rétti þeirra til jafns við aðra. Sam tókst ætlunarverk sitt að mestu en lauk ævi sinni í þeirri trú að líf hans hefði verið mistök frá upphafi til enda. Það er Sam Elliott sem fer með hlutverk Sams Houston sem lifði litríku lífi og endaði sem þingmaður og virðulegur borgari. Borgin Houston í Texas er nefnd eftir honum. -Pá Sam Elliott sem Sam Houst- on. Sjónvarp kl. 20.35: Matarlist Austurlensk matai-gerðarlist nýtur vaxandi vinsælda hér á landi. Bipin Deo vann um tíma á Indverska matsölustaðn- um í Aöalstræti. Hann kennir áhorfendum að búa til lamba- gúllas á indverska vísu. Lamba Badami Passanda. Masala (kryddblanda) 1 msk. kúmen 6 grænar kardimommur 2 kanilstengur 6 negulnaglar Hitað á mjög heitri pönnu og mulið í duft. Blandað saman við karrí, turmeric og vatn. 1 kg lambagúllas 2 rask. olía 1 stór laukur 1 rask. engifer (hvítlaukur í mauki) 2 msk. tómatpurée 2 súputeningar 1 rask. karrí. 1 tsk. turmeric 1 bolli rjómi 1 bolli möndluspænir ’/j bolli rúsínur Laukurinn er steiktur í olíu og tómatpuré, engifer og masalamauki bætt í. Steikt í 2-4 mínútur. Kjötið sett i ásamt súputeningum, steikt áfram í 5 mínútur, bætt í vatni og soðið við vægan hita í 10 mínútur. Rjóma, möndluspónum og rúsínum bætt í aö lokum og soðið í 5 mínútur. Bipin Deo matreiðslumað- Roti f. 4 manns. 1 bolli heilhveiti 3 bollar hveiti 1,5 tsk. salt 2 tsk. olía vatn eftir þörfum og brætt smjörlíki Öllum þurrefnum blandað saman, vatni og olíu bætt í og hnoðað. Látið standa í klukkutíma. Skipt í sex hluta og búnar til bollur sem flattar eru út og bakaöar á pönnu. Smuröar með bræddu sipjöri meðan á bökun stendur. Þetta Roti ásamt soðnum hrísgtjónum er borið fram með kjötrétt- inum. -Pá Rás 1 kl. 22.30: Ekki í Grimmsævmtýrum Þetta er leikritið Við erum ekki lengur í Grimmsævin- týrum eftir þýska skáldið Melchior Schedler í þýðingu Karls Guðmundssonar og leikstjórn Maríu Kristjáns- dóttur. Á hverjum degi gengur gamafl ekkjumaður niður að ánni til að gefa fuglunum. Dag nokkurn kemur fagur svanur syndandi og gefur sig á tal við hann. Sá segist vera maður sem hefur brugðið sér í líki svans til að forða sér undan vonsku mannanna. Nú á hann vísa aðdáun og eftirtekt allra. Hann leggur fast að gamla manninum að fara að dæmi sínu og bregða sér í fjaðraham. Leikendur eru Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir og Oddný Arnarsdóttir. Athygli skal vakin á að þriðjudagleikrit verða framvegis endurflutt síðdegis á fimmtudögum að loknum fréttalestri kl 15.03. -Pá Árni Tryggvason og Arnar Jónsson leika svan og mann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.