Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason Garrí Kasparov lék margan meistar- ann grátt á ólympíumótinu í Þessalóniku. Sjáiö hvemig fór fyrir rúmenska stór- meistaranum Gheorghiu. Kasparov, sem hafði svart, saumaði að honum í kóngs- indverskri vöm og frá stöðumyndinni gerði hann út um taflið í nokkrum leikj- um: A 1 i i m 4lfi A A iifl & & A <á> S ABCDEFGH 32. - Bd3+ 33. Kal Hc2 34. Hbl Be5 35. Rcl Bxb2 +! 36. Dxb2 Eftir 36. Hxb2 Hxcl + 37. Hbl Hxbl er hvítur mát. 36. - Dxb2 + ! og Gheorghiu gafst upp. Mát í 2. leik. Bridge ísak Sigurðsson Margir bridgespilarar vinna óvinnandi samninga með því að blekkja vömina en það verður að vanda sig til þess að það takist. Tökum þetta spil sem dæmi. Vest- ur spilar út spaðakóng, lítið frá blindum og austur setur fjarka eftir þessar sagnir: ♦ D852 V ÁG73 ♦ 1062 + 74 ♦ ÁKG97 V 92 ♦ KG5 ♦ D62 ♦ 4 V 65 ♦ 98743 4> G10983 ♦ 1063 V KD1084 ♦ ÁD + ÁK5 Suður Vestur Norður Austur 1» 14 2» Pass 4? p/h Ólíklegt er að svíning í tígh heppnist og því fer samningurinn að öllum líkindum niður þar sem vestur tekur tvo efstu í spaða og gefur austri stungu og svo verð- ur ekki komist hjá tapslag i tigU. Nema hægt sé að blekkja vestur. Flestir myndu reyna hugsunarlaust að henda tiurrni eða sexunni í spaða. En þá er voðinn vis þvi vestur getur aUtaf lesið í þá stöðu. Austúr myndi aldrei henda fjarkanum ef hann ætti 1043 eða 643 í spaða svo áframhaldið er auðvelt. Þess vegna er réttast að setja þristinn því það er erfiðast fyrir vestur að lesa úr þeirri stöðu. Það gefur a.m.k. möguleika til þess að vestur hætti við spaðann. Krossgáta Lárétt: 1 veð, 5 hús, 8 svif, 9 kæpa, 10 belti, 11 gangflötur, 13 hönd, 15 forsögn, 17 þjóta, 18 lokaorð, 20 blótaði, 22 kvæði, 23 fljótinu. Lóðrétt: 1 tré, 2 kámi, 3 konunafn, 4 bol- ann, 5 liffæri, 6 matur, 7 sólguð, 12 gæf- an, 14 yndi, 16 smámenni, 19 þræll, 21 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 nekt, 5 höm, 8 öfl, 9 ungi, 10 slórar, 11 kimu, 14 al, 15 gróa, 16 tia, 18 ást, 20 rós, 22 tætla, 23 si. Lóðrétt: 1 nösk, 2 eflir, 3 kló, 4 tumar, 5 hnaut, 6 ögra, 7 miðlaði, 12 rótt, 15 gát, 17 íss, 19 sæ, 21 óa. Leyfðu mér að fá mér mótefni áður en þú segir mér hvað þú gerðir í dag. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiQ sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,232?3 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. des. 1988 til 5. jan. 1989 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og-kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum þriðjud. 3. janúar: Daladier hyltur á Korsíku og í Túnis Hann komtil Bízerta, aðal flothafnar Frakka í Norður-Afríku á hádegi í dag. Mótblásturinn er byr sannleikans Byron Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lnkað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud: kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 4. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nýir staðir og andlit eru meira spennandi og áhugaverð en þau gömlu. Það væri gott fyrir þig að fara á nýjar slóðir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir ekki að hika við að gera hluti sem vekja áhuga þinn. Reyndu aö skipuleggja líf þitt með þettta nýja sjónarmið í huga. Það gætu verið einhverjir hnökrar á fjármálunum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Taktu ákvarðanir til langs tíma og vertu ekki óþolinmóður gagnvart úrlausnum. Það gæti komið upp eitthvert vanda- mál varðandi peninga á heimilinu. Nautið '(20. april-20. maí): Einhver skoðanaágreiningur í ákveðnu máli gæti komið upp. Taktu til hendinni og fáðu máliö á hreint. Farðu eftir hugboði þínu varðandi kvöldið. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu sveigjanlegur í ákveðnu máh. Það er ekki víst að sjón- armið þitt sé það rétta. Happatölur eru 12, 16 og 28. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að vera ekki ónærgætinn í viðskiptum þínum við aðra. Komdu í veg fyrir viðkvæmni í ákveðnu máh. Félagslíf- ið er á uppleið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er ekki fótur fyrir því að þú sért undir ákveðinni gagn- rýni. Þú átt þó hrós skilið fyrir réttmæta gagnrýni þína. Það geta orðið einhver vonbrigði í ástamálum rétt í svipinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu ekki félágslifið eyðileggja fyrir þér aðrar skemmtanir. Rifrildi ber að líkindum góðan árangur. Happatölur eru 6, 14 og 35. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður góður og þú ættir að njóta þegs sem upp á verður boðið. Þú þyrftir að fá góða aðstoð við það sem þarf að koma í verk. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu ekki smeykur við ágreining, sérstaklega ekki ef þú er viss um að hafa rétt fyrir þér. Farðu eftir hugboði þínu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ró er að færast yfir líf þitt og því auðveldara að koma skipu- lagi á hlutina. Langtímasamband ætti að ganga betur. Var- astu samt að ofgera þér ekki á sumum sviðum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ákveðin sambönd ættu loksins að komast í jafnvægi. Þú þarft að koma lagi á fjármálin og er viss eign aðalvandamál- ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.