Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989. 23 ■ Tíl sölu ■ Verslun Stórútsala.Stórútsala á sígildum kvenkápum og frökkum. Verð kr. 4.000 til 10.000. Sendum í póstkröfu. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgar- túni 22, sími 91-23509. „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35 44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. Persónulegt dagatal l989.Tökum tölvu- myndir í lit á staðnum og myndin er tilb. á dagatala á ca 3 mín. Tökum einnig eftir ljósm., aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. 1. hæð v/byggt og b.). S. 623535. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sig- urjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. Smáauglýsingar ■ Bátar MB HK SltfíGfí STfíÖ UD SM S5 fíífíS Erum m/i framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir. Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl. einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna trillur, 6, 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn- ingar f/fiskverkunarstöðvar, stýrishús á báta í öllum st., geymakassa, klæðn- ingar í flutningabíla, heita potta o.m.fl. Öll framl. er úr trefiaplasti. Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv. samningi. Góð framl., gott verð. Mark hf., s. 95-4805, Skagaströnd, ■ BOar tíl sölu Volvo F12 ’84 til sölu, ekinn 280.000 km. Bíllinn er til sýnis hjá Landflutn- ingum. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kv. og um he. Bjöm. Audi 100 CS. Til sölu er Audi 100 CS, sportgerð, árg. ’85, ekinn 70 þús. km, skipti eða skuldabréf til 2ja ára. Uppl. í símum 91-83214 og 79899. Toyota Corolla, árg. 1987, til sölu, ek- inn 36.000 km, verð 420.000, skipti á ódýrari. Uppl. gefur Magnús í hs. 31859 og vs. 18366. Sendibill til sölu. Mazda E 2200 ’86, ekinn 74 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 98-22277 á daginn. Cherokee jeppi til sölu, '84, ek. 54 þ. m., 2,5 1, sjálfskiptur, vökvastýri, útv/segulb. Ymsir aukahlutir, topp- bíll, skipti koma vel til greina á ódýr- ari fólksbíl. Uppl. í síma 91-19522. Benz 300 disil '85, sjálfsk., toppbill, hent- ar vel sem leigubíll eða einkabíll, vín- rauður. Uppl. í síma 92-37713 og 985- 20377. Fréttir Innbrot í Fossvogsskóla Brotist var inn í Fossvogsskóla í Reykjavík í fyrrinótt. Rúða var brot- in í skólahúsinu og farið inn. Kári Arnórsson skólastjóri segir að engu hafi verið stohð og skemmdir séu ekki miklar. Kári sagði aö aökoman hefði verið ljót. Búið var aö sturta úr skúffum og skápum og því hefði verið mikið um bréf og annað á gólfum skólans. Rannsóknarlögregla ríkisins fer með málið. -sme Þjónusta Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199. FLOTT FORM FLOTT FORM FLOTT FORM FLOTT S cc o FORM £ o oc o u. £ o FLOTT FORM Viltu'iosna við aukakílóin eftir hátíðarnareða fá aukið þol og styrk? Flott form fyrir fólk sem vill vera með línurnar í lagi. Komdu til okkar því flott form er fyrir þig. Við bjóðum fyrsta tímann frían. LÍKAMSRÆKTIN ÁRBÆ HRAUNBÆ 102 - SÍMI 674170 O U n O 30 2 n O 3 FLOTT FORM FLOTT FORM FLOTT FORM FLOTT FORM 4x4 Pickup. Ford F-150 ’81 til sölu, lengri gerð, ekinn 130 þús. km, 6 cyl., 4ra gíra, beinsk., ný dekk, hagstætt verð. P.S. bílasalan, Toyotasalurinn, Skeifunni, sími 687120. Stjórn Fiskmarkaðar Suðurnesja á síðasta stjórnarfundi ársins. Fremst til vinstri: Guðmundur Guðmundsson stjóm- armaður, Eyjólfur Guðlaugsson skrifstofustjóri, Ólafur Jóhannsson framkvæmdastjóri, Logi Þormóðsson, formaður FMS, Kristján Ingi Bjömsson stjórnarmaður og Eirikur Tómasson stjómarmaður. DV-mynd Ægir Már Fiskmarkaður Suðurnesja er orðinn sá stærsti Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Söluverðmæti nam samtals tæpum sex hundruð áttatíu og sex milíjón- um króna á fjörutíu og þremur teg- undum hjá Fiskmarkaði Suöurnesja á síðasta ári. Þetta kom fram á stjóm- arfundi fyrirtækisins, 30. desember, í húsakynnum FMS. „Fiskmarkað- urinn á Suðurnesjum er hinn stærsti á landinu,” sagði Ólafur Jóhannsson framkvæmdastjóri, „en þetta er fyrsta heila árið sem hann starfar og var útkomanvgóð. Endanlegir reikningar hggja ekki fyrir en sýnt er þó að ekki er um tap á rekstrinum að ræða þrátt fyrir slæmt útht í byij- un árs en hagurinn vænkaðist þegar leið á árið.“ Þorskurinn var uppistaöan í fisk- markaðinum, eða rúmar 369 mihjón- ir króna fyrir um 9 þúsund tonn, þar sem meðalverð var 41,54 krónur. Næst kemur ýsa að verðmæti tæp- lega 120 mihjónir króna fyrir 2580*' tonn. Meðalverö var 46,46 krónur. Síldarframboð var með mesta móti á markaðinum í ár. Söluverömæti hennar var samtals rúm 21 mhljón króna fyrir 2613 tonn. Minnsta fram- boð var á brynstirtlu sem er uppsjáv- arfiskur meðal eiginlegra brodd- geislunga samkvæmt orðabókar- heimildum. 175 kiló voru seld á 411 krónur. Meðalverð 2,35 krónur. SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 1989 hefst að Grensásvegi 46 sunnudaginn 8. janúar kl. 14. Keppendur tefla í einum flokki, ellefu umferðir eftir Monrad-kerfi. Öllum er heimil þátttaka. Umferðir verða að jafnaði þrisvar í viku, á sunnudög- um kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákadagar verða ákveðnir síðar. Skráning í mótið fer fram í síma Taflfélagsins á kvöld- in kl. 20-22. Lokaskráning í aðalkeppnina verður laugardaginn 7. janúar kl. 14-18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardaginn 14. janúar kl. 14. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad-kerfi og tekur sú keppni þrjá laugardaga, þrjár umferðir í senn. Taflfélag Reykjavíkur Grensásvegi 44-46, Reykjavík Símar: 8-35-40 og 68-16-90 0 Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.