Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 19
19 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989.____________________________ dv Smáaugtysingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta meö ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Splunkunýtt sjónvarp, Tec, með flötum 20" skermi og fjarstýringu til sölu á 25 þús. stgr. Uppl. í síma 91-689709. ■ Ljósmyndun 2 Canon F1 og linsur til sölu. Linsumar eru 85 mrp, 1.2, 200 mm, 2.8, 24 mm, 2.8 og 50 mm, 1.8. Einnig tvöfaldari, áltaska og þrífótur. Sími 35606, Bjarni. ■ Dýrahald Járninganámskeið. Járninganámskeið verður haldið dagana 6. 8. janúar. Leiðbeinandi verður Sigurður Sæ- mundsson járningameistari. Nám- skeiðið hefst á bóklegri kennslu í Sörlaskjóli 6. jan. kl. 20. Verkleg kennsla verður 7. og 8. jan. Utanfé- lagsmenn einnig velkomnir. Nánari uppl. og skráning í s. 54085, 52042. og 52658 á kvöldin. Fræðslunefnd Sörla. Frá Vatnsendabletti 18 hefur tapast gul- ur hundur með svartri ól, tæplega ársgamall, iabradorblendingur, gegnir nafninu Tryggur. Þeir sem hafa orðið hans varir vinsamlegast látið 9999vita í síma 680213. Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá- auglýsingu og greiðir með greiðslu- korti. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. Hestaflutningar. Farið verður til Hornafjarðar og Austfjarða næstu daga, einnig vikulegar ferðir til Norð- urlands. Sími 52089 og 54122 á kvöldin. Kettlingar fást gefins á gott heimili. Á sama stað er til sölu 30 lítra Moulinex örbylgjuofn. Ofninn er nýr og ónotað- •ur. Uppl. í síma 92-68564. Tek að mér járningar á Hafnarfjarðar- svæðinu, get h'ka bætt við mig morg- ungjöfum, vanur maður. Þorvaldur, sími 91-51154. Til sölu 10-15 hross, m.a., ættuð frá Kolkuósi, ein ættbókarfærð 8 vetra hryssa og góður, vel ættaður, 7 vetra reiðhestur. Uppl. í síma 98-34378. Hægt er að fá gefins 2 ára gamlan skosk-íslenskan hund. Uppl. í síma 91-52423. Sháfer hvolpar til sölu. Verð kr. 25.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2109. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. A.C. Cheetah vélsleði til sölu, mjög góður. Uppl. í síma 91-71537 í kvöld og næstu kvöld. Arctic Cat Cheetah ’87 til sölu, með aukabúnaði, vel með farinn. Uppl. í síma 672740 eða 656572. Yamaha Phazer E1988, með farangurs- grind og rafstarti til sölu. Uppl. í síma 91-666833 og 985-22032. ■ Hjól Óska eftir að skipta á Suzuki TS 50X og fjórhjóli, helst Kawasaki 250 Mojave. Uppl. í síma 98-34435. Til sölu, Honda XR 600 R, árg. 88. Uppl. í síma 91-43864. ■ Til bygginga 1x6 timbur óskast. Uppl. í síma 91-76365. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði- menn á öllum aldri. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Læst byssustatíf og stálskápar fyrir byssur, hleðslupressur og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kvöld- og helgar). Almennar leirdúfuæfingar verða haldn- ar um helgar og byrja kl. 13 hjá Skot- félagi Reykjavíkur í Leirdal. Hagla- byssunefnd. Opið leirdúfumót verður haldið hjá Skotfélagi Rvíkur í Leirdal. Mótið hefst kl. 11 þann 14. jan. og skotnir verða tveir hringir. Haglabyssunefnd. ■ Fasteignir Tveggja herb., mikið áhvilandi. Ca 70 m2 íbúð í góðu steinhúsi í miðborginni til sölu, áhvílandi 1.600 þús. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2133. ■ Fyiirtæki •Til sölu: • Bjórstofa, „Pöbb”, með öllu á Sauð- árkróki. Fyrirtækið er rekið við bestu aðstæður á þrem hæðum. Á jarðhæð er veitingasalur með sæti fyrir 60 manns ásamt vel búnu eldhúsi og garðhýsi. Á efri hæð er fallegur salur undir súð en í kjaliara eru geymslur og kælir. Húsið er gamalt, ca 90 ferm. að grunnfleti, en er vel við haldið og í góðu ástandi. Uppl. í síma 622212. • Bílasala í fullum rekstri.. • Hárgreiðslustofa, miðsvæðis. • Efnalaug í Hafnarfirði. • Pylsuvagnar. • Kaffistofa m/skyndibita miðsvæðis. • Líkamsrækt m/nútíma tækjum. • Trúnaður og gagnkvæmt traust. • Varsla hf., Skipholti 5, s. 622212. Gotf tækifæri. Óska eftir að komast í samband við hressa og dugmikla menn sem hafa áhuga á að eignast og starfa við eigið fyrirtæki á sviði byggingar- iðnaðar. Gott fyrirtæki sem selst á sangjörnu verði. Raunhæfur möguleiki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27Q22. H-2121. Gott atvinnutækifæri. Til sölu sólbaðs- stofa á góðum stað í Reykjavfk. Bestu tæki sem völ er á. Góð afkoma. Til greina kemur að lána kaupverðið til allt að 5 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2134. Er kaupandi að matvöruverslun á Stór- Reykjavíkursvæðinu, þarf helst að hafa aðstöðu til vinnslu kjöts. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2106. ■ Bátar Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglingaáhuga- menn, námskeið í siglingafræði til 30 tonna prófs byrjar 10.01.’89. Þorleifur K. Valdimarsson, s. 622744/626972. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum. sími 91-38350. ■ Varáhlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: BMW 323i ’85 Sunny ’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel Ascona '84, R. Rover ’74, Bronco ’74, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 '81 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toy- ota Cressida ’81, Corolla ’80 ’81, Terc- el 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79 316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við- gerðarþjón. Sendum um allt land. Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir í: Pajero ’87, Reanault.il ’85, Audi lOOcc ’86, D. Charade ’87, Cuore ’86, Sunny ’87, Pulsar ’87. T. Corolla ’85, Corsa ’87, H. Accord ’86, ’83 og ’81, Quintet ’82, Fiesta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’8Í, Escort ’86, Galant ’85 o.m.fl. Ábyrgð. Drangahr. 6, Hafnarf., s. 54816 og hs. 39581. Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8. Varahl. í: BMW 728i ’80, Sierra ’86. Escort st. ’85, Fiesta ’85, Civic ’81-’85, Mazda 929 ’82, 626 ’81, 323 ’81-’85, Lancer ’80-’83, Lada Safir ’81-’87, Charade ’80-’85, Toy. Corolla ’82, Crown D ’82, Galant ’79-’82, Uno 45 S ’84 o.fl. Sendum út á land. S. 54057. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Jaguar ’80, Colt ’81, Cuore ’87, Blue- bird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Corolla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’81, Chevy Citation, Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar 1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740. Versliö við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81, Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Bílameistarinn hf., s. 36345, 33495. Varahlutir í Corolla ’86, Charade ’80, Cherry /81, Carina ’81, Civic ’83, Es- cort ’85, Galant ’81-’83, Samara, Saab 99, Skoda ’84-’88, Subaru 4x4 ’84, auk fj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón- usta. Ábyrgð. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Ábyrgð. Start hf. bílapartasala, s. 652688, Kapla- hraun 9, Hafnarf. Erum að rífa: BMW ’81, MMC Colt ’80-’85, MMC Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 ’86 dísil, 323 ’81-’86, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf’81, Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til nið- urr. Sendum. Greiðslukortaþjónusta. Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106. Erum að rífa AMC Eagle ’81, Pajero ’83, BMW 316 ’82, Toyota Corolla ’82, Volvo 244 ’78-’82, Suzuki GTI ’87, Subaru Justy ’86, Toyota Camry ’84, Volvo 345 ’82. Sendum um allt land. Notaðir varahlutir í Volvo ’70 ’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn og 651659 á kvöldin. Til sölu disilvél úr Toyotu Hilux ’82, nýlega upptekin. Uppl. í síma 98-12949 eftir kl. 19. ■ Bílamálun Lakksmiðjan, Smiðjuvegi D-12. Tökum að okkur blettanir, réttingar og almál- anir. Föst verðtilboð, fljót og góð þjón- usta. Lakksmiðjan sími 91-78155. ■ Bílaþjónusta Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins- um, djúphreinsum sætin og teppin, góð aðstaða til viðgerðar, lyfta á staðnum. Sækjum og sendum. Bíla- og bónþj., Dugguvogi 23, sími 686628. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger- um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting- arverkst., Skemmuvegi 32 L, S. 77112. ■ Vörubílar Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843. Notaðir varahlutir í fiestar gerðir vöru- bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-23552. Notaðir innfluttir varahlutir í sænska vörubíla. Uppl. í síma 91-641690. ■ Vinnuvélar Traktorsgrafa óskast til kaups. Uppl. í síma 44520. ■ Sendibílar Mazda 2000 4x4, ekinn 35 þús. km, vel með farinn bíll, er til sölu. Skipti á ódýrari sendibíl kemur vel til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2120. ■ BOaleiga Bílaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, ogSíðu- múla 12, s. 91-689996. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bilar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. ■ Bílar óskast Óska eftir að kaupa jeppa, helst disil. Verðhugmynd 700-900 þús. Er með Mercedes Benz 230 E, ’81, stórglæsi- legan bíl, upp í, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 9875617. Guðmundur. Óska eftir nýlegum, lítið eknum bíl, helst japönskum. Er með Toyota Co- rolla ’81 upp í kaupverð og 2-300 þús. kr. staðgr. á milli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2130. Utanborðsmótor - bill. 25 hestafla Johnson utanborðsmótor til sölu, verð 40-50 þús., skipti á bíl hugsanleg. Sími 641480 eftir kl. 13. Fyrir börn: Leikir, dans og söngur fyrir börn frá 3-5 ára, einnig undirstaöa í samkvæmisdönsum. Fyrir börn 6-8 ára, 9-11 ára og 12 ára og eldri. Sam- kvæmisdansar og diskó / j assdansar. 12 danstímar og grímudansleikur. Námskeiöiö endar meö danskeppni fyrir þá er þess óska. Kennslustaðir: Ath. 2 nýir kennslustaðir: Heilsugarðurinn, Garðatorgi 1, Garöabæ, og Ártún við Vagnhöfða. Reykjavík: Skeifan 17 (Ford-húsið), Gerðuberg, Breiðholti, KR-heimilið v/Frostaskjól. Iimritun í símum 656S22 og 31360 frá kl. 13-19 alla virka daga. Keflavík: Hafnargata 31. Innritun í síma 92-13030 frá kl. 14-19 alla virka daga. Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar DAKSS Skírteini afhent sunnudaginn 8. janúar frá kl. 16-18. Afhending skírteina: Afhending fyrir alla staði er í Skeifunni 17 sunnudaginn 8. janúar frá kl. 14-18. DANSSKOLI UÐAR HARALDS Fyrir unglinga og pör: Suður-amerískir dansar. Frábær spor við létta og skemmti- lega tónlist. Stand- ard og gömlu dans- arnir, dansar sem alltaf halda velli. Byrjendur og fram- hald. Kennsluönnin er 12 vikur og end- ar með lokadans- leik og danskeppni fyrir þá er þess óska. Fyrir hresst fólk á öllum aldri: Rock’n’roll og tjútt - eldhressir tímar. Létt spor fyrir byrj- endur og þyngri fyrir framhald. Barna-, unglinga- og hjónahópar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.