Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989. 31 dv Fréttir Engin hækkun á húsaleigu Engin hækkun verður á húsaleigu- visitölunni næstu þrjá mánuði, í jan- úar, febrúar og mars, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Húsa- leiga, sem bundin er þessari vísitölu, hefur því ekkert hækkað frá því í haust að verðstöðvun tók gildi. -JGH Ólafur Sveinn Gislason á sýningu sem hann hélt fyrir ári í Reykjavik. Vestur-Þýskaland: Verk íslensks myndlistar- manns skemmd íslenskur myndlistarmaður, Ólaf- ur Sveinn Gíslason, sem býr og starf- ar í Hamborg, varð nýlega fyrir barð- inu á skemmdarvörgum sem gengu berserksgang á alþjóðlegri skúlptúr- sýningu í borginni Salzgitter, nálægt Hannover. Fyrir utan verk Ólafs Sveins skemmdu vargar þessir myndverk eftir marga þekkta þýska hstamenn. Áður hafði sýningin vakið deilur meðal íbúa í Salzgitter og eru ein- hver áhöld um það hvort listamenn- irnir fá bættan skaðann. -ai Blaðamannafélagiö: Áskorun til Jóns Baldvins Blaðamannafélag íslands hefur sent áskorun til utanríkisráðherra þar sem athygli hans er vakin á því að á síðustu mánuðum hafa ísraelsk stjómvöld handtekið og fangelsaö nær 40 palestínska blaða- og frétta- menn sem starfað hafa við fréttaöfl- un á hernumdu svæðunum á vestur- bakkanum og Gazasvæðinu. Umræddir fréttamenn hafa flestir setið í fangelsi mánuðum saman og í dag sitja yfir 20 þeirra í fangelsum í ísrael án dóms og laga. Blaðamannafélagið skorar á utan- ríkisráðherra að þrýsta alvarlega á ísraelsk stjómvöld um að ólögmæt- um handtökum blaða- og frétta- manna verði þegar hætt. Er bent á þá skýldu stjórnvalda að beita sér fyrir og standa vörö um frelsi fjöl- miðla til upplýsingaöflunar hvar- vetna í heiminum. -SMJ Mikil kirkjusókn á Egilsstöðum Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Jólahald var með hefðbundnum hætti á Egilsstöðum. Hátíðamessur vom í Egilsstaðakirkju kl. 18 og 23 á aðfangadagskvöld og var kirkjan troðfull í fyrri messunni. Ávallt er mikill helgiblær við þessi tækifæri. Egilsstaðakirkja tekur 270 manns í sæti. Þá var einnig messa kl. 14 ann- an í jólum og skírð tvö böm. Sóknar- presturinn, Vigfús Ingvar Ingvars- son, messaði í Þingmúla og Vallanesi á jóladag. Leikhús KÖT)T3I)LÖBKK0m)rmK Höfundur: Manuel Puig Sýn. fimmtud. 5. jan. kl. 20.30. Sýn. laugard. 7. jan. kl. 20.30. Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir.i sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í H laðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tima fyrir sýn- ingu. Fáarsýningareftir. Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. I kvöld kl. 20, 5. sýning. Laugardag kl. 20, 6. sýning. Fimmtud. 12. jan., 7. sýning. Laugard. 14. jan., 8. sýning. Fimmtud. 19. jan., 9. sýning. Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna: PSDirtíprt ^offmamxe Ópera eftir Jacques Offenbach Föstudag kl. 20, fáein saeti laus. Sunnudag kl. 20. Föstudag 13. jan. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. STÓR OG SMÁR Leikrit eftir Botho Strauss Tvær aukasýningar: Miðvikud. 11. jan. kl. 20, næstsiðasta sýning. Sunnud. 15. jan. kl. 20, siðasta sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími T1200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Þjóðleikhúsið ájfe LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍN/fi 16620 S VEITASINF ÓNÍ A eftir Ragnar Arnalds Fimmtud. 5. jan. kl. 20.30. Föstud. 6. jan. kl. 20.30. Laugard. 7. jan. kl. 20.30. Sunnud. 8. jan. kl. 20.30. Miðasala i Iðnó simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. MAmAJÞOMBAMSÍ Söngleikur eftir Ray Herman. Þýðing og söngtextar Karl Ágúst ÚlfssQn. Tónlist: 23 valinkunn tónskáld frá ýmsum tímum. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Karl Júliusson. Útsetningar og tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Lýsing: Egill Örn Árnason. Dans: Auður Bjarnadóttir. Leikendur: Pétur Einarsson, Helgi Björnsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Ölafia Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Haraidsson, Erla B. Skúladóttir, Einar Jón Briem, Theo- dór Júlíusson, Soffia Jakobsdóttir, Anna S. Einarsdóttir, Guðný Helgadóttir, Andri Örn Clausen, Hallmar Sigurðsson, Kormákur Geirharðsson, Guðrún Helga Arnarsdóttir, Draumey Aradóttir, Ingólfur Björn Sigurðs- son, Ingólfur Stefánsson. Sjö manna hljómsveit valinkunnra hljóð- færaleikara leikur fyrir dansi. Sýnt á Broadway 5. og 6. sýning 4. janúar kl. 20.30. 7. og 8. sýning 6. janúar kl. 20.30. 9. og 10. sýning 7. janúar kl. 20.30. Miðasala i Broadway simi 680680 Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Finnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn brosumM^ allt gengur betur * Kvikmyndahús Bíóborgin. WILLOW Frumsýning Ævintýramynd Val Kilmer, Joanne Whalley i aðalhlutverk- um Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 DIE HARD Spennumynd Bruce Willis í aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 ÖBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bónnuð innan 14 ára Bíóhöllin HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Á FULLRI FERÐ Splunkuný og þrælfjörug grinmynd Richard Pryor í aðalhlutverki Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Midler og Lili Tomlin í aðalhlutverkum Sýnd kl. 3 og 7 BUSTER Sýnd kl. 5, 9 og 11 SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins i aðalhlutverkum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó JOLASAGA Leikstjóri Richard Donner. Aðalhlutverk Bill Murray og Karen Allen Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára Laugarásbíó A-salur TÍMAHRAK Frumsýning Sprenghlægileg spennumynd Robert De Niro og Charles Gordon i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 B-salur HUNDALÍF Gamanmynd Anton Glanzelius og Tomas V. Brönsson i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur I SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5 og 9 Regnboginn Í ELDLINUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 9 og 11.15 KÆRI HACHI Sýnd kl. 5 og 7- GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 APASPIL Sýnd kl. 5 og 9 RATTLE AND HUM Sýnd kl. 7 og 11.15 Stjörnubíó VINUR MINN MAC Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Eru jólin hátíð barnanna eða Bakkusar? Hugsaðu málið FACD FACD FACD FACD FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Austan- og suðaustanhvassviöri og á stöku staö stormur og súld eöa rign- ing sunnanlands en víða slydda eða rigning nyröra fram eftir morgni. AUhvöss eöa hvöss sunnan- og suö- austanátt og úrkomulítið noröaust- :anlands en skúrir í öörum lands- hlutum síðdegis. Hlýnandi veður í bih. Akureyri frostrign- -1 ing 'Egilsstaðir skýjaö -1 Hjarðames rigning 7 Kefiavíkurfliigvölhirrignmg 7 I I 1 g rign/súld 7 ur Raufarhöfh slydda 1 Reykjavík rigning 8 Vestmannaeyjar súld 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokumóða 6 Helsinki hálfskýjað 0 Kaupmannahöfn þokumóöa 4 Osló hrímþoka -2 Stokkhóimur skýjaö 5 Þórshöfh skýjaö 9 Algarve hálfskýjaö 9 Amsterdam þoka 1 Barœlona þokumóða 5 Berlín þoka 0 Chicagó þökumóða -9 Feneyjar heiðskírt -2 Frankfurt heiðskírt -1 Glasgow rigning 7 Hamborg heiðskírt 3 London alskýjaö 5 Los Angeles heiðskírt 12 Luxemborg léttskýjaö 0 Madrid heiðskírt -7 Malaga alskýjaö 10 Mallorca skýjaö 6 Montreal snjókoma -5 New York skýjaö 6 Nuuk alskýjað -8 Orlando þokumóða 16 Paris þokumóöa -2 Róm heiðskirt 3 Vin hrímþoka -3 Winnipeg snjókoma -17 Valencia þokumóða 8 Gengið Gengisskráning nr. 1 - 3 janúar 1989 kl. 09.15 Einíng kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 48.080 48,200 46,390 Pund 87,722 87,941 83,017 Kan. dollar 40,420 40,521 38,780 Dönsk kr. 7,0880 7,0856 6,7183 Norsk kr. 7,4020 7,4205 7,0368 Sænsk kr. 7,9170 7.9368 7,5370 Fi. mark 11,6899 11,6990 11,0915 Fra.franki 7,9914 8,0113 7,6024 Belg. franki 1,3021 1,3053 1,2385 Sviss. franjp 32.2468 32,3273 30,7524 Holl. gyllini 24,1851 24,2455 22,9915 Vþ. mark 27,2988 27,3669 25,9699 it. lira 0,03698 0.03707 0,03528 Aust.sch. 3,8813 3.8910 3,6913 Port. escudo 0,3310 0,3318 0,3153 Spá.peseti 0,4277 0,4287 0,4037 Jap.yen 0,38837 0,38934 0,36986 irsktpund 72,997 73,180 69,469 SDR 65,0748 65.2373 62,1756 ECU 56,7440 56,8856 53,9516 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðirnir Faxamarkaður 3. janúar seldust alls 31.741.tonn. Magn í Verð i krónum _________tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, ósl. 28,375 39,76 37,00 42,00 Ýsa_______3,366 92,96 70,00 96,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. janúar seldust alls 1,944 tonn, >orskur 0.697 48.35 38,00 49.00 Smáýsa 0,447 68,15 40,00 76,00 Ýsa 0,038 87,00 87.00 87,00 Lúóa 0,174 280,76 215,00 315,00 Koli 0.240 80,00 80,00 80,00 Keila 0.083 18,00 18,00 18,00 Langa 0,023 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,236 51,22 51,00 54,00 iHjól '..svartir sílsar, álfelgur, sumar/vetrardekk, flækjur, útistandandi hreyfanlegir speglar, aflbremsur, veltistýri o.fl. o.fl.” éz DV SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.