Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu strax, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76863 og 686891 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í vinnusíma 623263 og heimasíma 616391. Kona óskar eftir að taka á leigu her- bergi. Uppl. í síma 91-75598. ■ Atvinnuhúsnæði Úrval atvinnuhúsnæðis til ieigu: Versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsnæði, lagerhúsnæði, stórir og minni salir o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús- næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust viðskipti. Leigumiðlum húseigenda hf., Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Óska eftir að taka á leigu litið verslunar- pláss, má vera gamalt og óstandsett, eða einhvers konar geymsluhúsnæði undir lager. Aðeins ódýrt kemur til greina. Sími 91-31894 eftir kl. 18. Hafnarfjörður - Kópavogur. Óska eftir ca 100 m2 húsn. á góðum kjörum, má vera fokhelt. Uppl. í síma 91-652183 e.kl. 18. Verslunarhúsnæði að Laugarásvegi 1 til leigu, 70 m2, laust strax. Nánari uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Verslunarhúsnæði ca 60-80 ferm óskast á leigu sem fyrst í eða við miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 14448 eða 46505 eftir kl. 19. Verslunarhúsnæði óskast. 50-60 ferm húsnæði ósl^ast á leigu fyrir verslun með tæknibpnað. Uppl. í síma 27036 og 78977 á kvöldin. Fyrirtæki óskar eftir ca 75 m2 atvinnu- húsnæði undir rekstur hljóðvers. Uppl. í síma 91-16727 og 31008. Skrifstofuhúsnæði óskast strax, 100 200 ferm., tilbúið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2119. ■ Atvinna í boöi Gott tækifæri. Óska eftir að komast í samband við hressa og dugmikla menn sem hafa áhuga á að eignast og starfa við eigið fyrirtæki á sviði byggingar- iðnaðar. öott fyrirtæki sem selst á sangjörnu verði. Raunhæfur möguleiki. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-2121. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við úpplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Vantar þig aukatekjur? Getum bætt við fólki í áskriftasöfnun hjá vaxandi tímariti, kvöld- og helgarvinna, miklir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 622251. Fréttatímaritið Þjóðlíf. Aðstoðarmanneskja óskast á tann- læknastofu hálfan daginn. Umsókn um aldur, menntun og fyrri störf ósk- ast skilað til DV fyrir fimmtudag, merkt „T-589“. Efnalaug. Óskum að ráða starfsfólk til ýmissa starfa, s.s. við hreinsun, fata- pressun og frágang. Hálfs- og heils- dagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaug- in Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15. Óskum eftir að ráða reglusamt og áhugasamt starfsfólk í verslanir okkar í Rofabæ og Hamraborg, vinnutími hálfan eða allan daginn. Sími 18955 og 41640. Verlsunin Nóatún. Bakari. Óskum að ráða aðstoðarmann, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-2125. Bifvélavirki óskast á verkstæði úti á landi, húsnæði fyrir hendi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2104.______________________________________ Dagheimilið Hliðarendi, Laugarásvegi 77, óskar eftir starfskrafti. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-37911 og á kvöldin 33789. Júmbó samlokur óska eftir að ráða starfsmann til starfa nú þegar. Vinnu- tími frá kl. 5.30 fyrir hádegi. Uppl. í síma 91-46694. Röskur og vandvirkur starfskraftur óskast hálfan daginn í efnalaug í Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2100. Starfsfólk vantar i hálfsdagsstarf á nýj- an skyndibitastað. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2115. Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í veit- ingahúsi, m.a. í dyravörslu o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2118. Óskum eftir að ráða vélvirkja eða mann vanan járnsmíði, tímabundið, til ýmissa verkefna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2108. Dagheimilið Steinahlið. Okkur vantar starfsmann í 75% starf í eldhúsi. Uppl. í síma 33280. Einn vélstjóra, tvo vélaverði og kokk vantar á bát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 51908 og 53853. Fyrsti vélstjóri óskast á 150 lesta togbát í Grindavík. Uppl. í símum 92-68582 og 92-68206. Matsveinn óskast á 56 tonna bát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-14247 og 985- 22826. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili. Hafið samband við auglþj., fyrir 10.01., DV í síma 27022. H-. Saltfiskverkun. Starfsfólk óskast í salt- fiskverkun á Vestfjörðum strax, hús- næði á staðnum. Uppl. í síma 94-7706. Starfskraft vantar i uppvask í Abracada- bra, ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar á staðnum í dag milli kl. 18 og 20. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa i kjörbúð. Uppl. í Kjöthöllinni, Háaleit- isbraut 58^60, sími 91-38844. Stýrimann, vélstjóra og beitngamenn vantar á línubát frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-7706 og 94-7708. Askrifendur Léttið blaðberunum stövfin og sparið þeim sporin. Notið þjónustu DV og kortafyrirtækjanna. Greiðið áskriftargjaldiö með greiðslukorti. Meðþessum boðgreiðslum vinnstmargfc # Þærlosaáskrtfendur vlðónæðlvegnainn- helnrtu. • Þæreruþægilegur grelðslumátisem trygglrskilvisar grelðslurþráttfytir annlroðafiarvistir. # Þærléttablaðberan- umstöiflnenhann heldurþóóskertum tekjum. • Þæraukaóryggi. Blaðberarenrtil dæmisoftmeðtólu- verðarQártiæðirsem getaglatast Hafið samband við afgreiðslu DV kl. 9-20 virka daga, iaugardaga kl. 9-14 í síma 27022 eða við umboðsmenn okkar ef óskað er nánari upplýsinga. DV Trésmiðir óskast. 2 trésmiðir óskast, vanir mótauppslætti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2132. Vana bilstjóra með meiraprófsréttind vantar í akstur úti á landi. Uppl. í síma 98-31327 eftir kl. 19. Vélavörð vantar á Nönnu VE 294 til dragnótaveiða. Uppl. í síma 98-11701 á kvöldin. Óska eftir að ráða 1-2 trésmiði, verða að vera vanir uppslætti. Uppl. í síma 619883 e.kl. 17. Óskum að ráða laghentan aðstoðar- mann í ýmis störf. Uppl. í síma 671011 milli kl. 8 og 16. Zinkstöðin hf. Óskum eftir að ráða trésmið, tímabund- ið, til ýmissa verkefna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2107. Duglegt sölufólk óskast. Uppl. í síma 670101 og 71550. ■ Atvinna óskast Rafvirkjanemi, sem hefur lokið iön- skólanámi og hefur 8 mán. starfs- reynslu utan af landi, óskar eftir vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Getur byrjað strax. Sími 91-671852 (Raggi) e.kl. 17. 21 árs gamall maóur óskar eftir at- vinnu strax, hefur rútu- og meirapróf. Eitthvað tengt ljósmyndun kæmi einnig vel til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2131. 19 ára skólapiltur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, hefur bílpróf, góð enskukunnátta, vanur útkeyrslu. Sípii 91-75737. Er vanur vélaviðgerðum og keyrslu á ýmsum vélasamstæðum, parket og flísalögnum, tré-, blikk- og málingar- vinnu. Uppl. í síma 91-615741. Eruð þið orðin þreytt á húsverkunum? Tek að mér öll venjuleg húsverk. Meðmæli. Uppl. gefur Anna í síma 91-29348 eftir kl. 17. Tvitugur piltur með stúdentspróf óskar eftir vinnu, flestöll vinna kemur til greina. Getur byrjað strax. Nánari uppl. í síma 91-46770. Þrítugur sjómaður óskar eftir plássi, helst á loðnu en annað kemur til greina, er með annað stig vélskóla. Uppl. í síma 92-15140. Ath. Ég er 22 ára gömul stúlka og mig vantar atvinnu. Get byrjað strax. Hef góð meðmæli. Uppl. í síma 91-688688. Atvinnúrekendur, ath. Rennismíði og fræsivinna. Mjög ódýr þjónsta. Mikil reynsla. Uppl. í síma 91-667263. Harðduglegur 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, er ýmsu vanur. Uppl. eftir kl. 16 í síma 91-689964. Rafvirkjar. 18 ára nema langar að kom- ast á samning. Hafið samband í síma 92;68324. Sólrún. Sölumaður óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, hefur lítinn sendibíl. Uppl. í síma 24597. ■ Bamagæsla Dagamma eða dagmamma óskast til að gæta 2'A árs drengs þrjá eftirmið- daga í viku sem næst Norðurmýri. Uppl. í síma 26191. Get bætt við mig börnum allan daginn, allir aldurshópar koma til greina, hef leyfi, er í Breiðholti. Uppl. í síma 74979. Óska eftir að gæta barna á góðu heim- ili og vinna heimilisstörf að hluta, er vön, hef meðmæli, laus strax. Uppl. í síma 91-31101, alla daga. Dagmamma í Kópavogi getur tekið í gæslu börn hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 43558. Dagmamma í Laugarneshverfi hefur laust pláss fyrir hádegi, er með leyfi. Uppl. í síma 91-30328, Elín. Get tekið börn í dagvistun á aldrinum 4ra-10 ára, bý við Tjörnina. Uppl. gefur Lára í síma 91-13252. Get tekiö börn í gæslu hálfan daginn. Bý miðsvæðis í Kópavogi. Nánari uppl. í síma 43718. Árbær-Selás. Get bætt við mig börn- um hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 91-673456. Tek aó mér barnagæslu frá 5. jan., er í Bústaðahverfi. Uppl. í síma 91-30606. ■ Tapað fundið Vinrautt seðlaveski tapaðist 29. des. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 91-680348. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátiðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- þreytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókíð tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið DollýiPantanir fyrir árs- hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist við allra bæfi ásamt leikjum og ýmsu sprelli. Jólaballið í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s. 46666. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Spákonur Rúnaspádómar, framtíðar- og mark- miðsspádómar. Véfréttin, sími 18121 milli kl. 18 og 19. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ræsting SF. Getum tekið að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og húsfélög. Tökum einnig af okkur um- sjón með ruslatunnugeymslum. Uppl. í síma 91-622494. Þórður. Fyrirtæki - stofnanir - heimili. Látið okkur sjá um áramótahrein- gerningarnar. Hreingerningaþjónust- an, sími 91-42058. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ræstitæknar sf. Skipulegg ræstingar fyrirtækja og stofnana. Gerum einnig tilboð í verkin. Sími 91-675753. ■ Þjónusta Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innrétting- ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Múrþéttingar, múrbrot, flísalögn, önn- umst alhliða múrverk og yiðhald. Notum aðeins viðurkennd efni. Þrifa- leg umgengni, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-30725. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Flotgólf. Leggjum í gólf í hvers konar húsn. Gerum verðtilboð samdægurs. Ódýr, fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 985-27285, 985-21389 og 652818. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Ökukermsla R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurósson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öli prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Húsaviðgeröir Húsaviðgeróir - viðhald - nýsmíði. Ut- anhússklæðningar, gluggaviðgerðir, hurðir, milliveggir, þakviðgerðir, sprunguviðgerðir o.fl. Sími 91-12773. Hafirðu smakkað víq - láttu þér þá ALDREI detta í hug að keyra!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.