Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir að kaupa fjórhjóladrifinn fólksbíl á kr. 250 þús. staðgreitt. Uppl. gefúr Palli Hall í síma 91-10440 á dag- inn. Óska eftir góðum bil, á góðum greiðslu- kjörum, á sama stað er til sölu Volvo 244 GL ’80, sjálísk. Uppl. í síma 77912 e.kl. 18. Lada Sport óskast, þarf að vera í góðu lagi og á góðu verði (staðgr.) Uppl. í síma 91-873719 e.kl. 18. Vantar goðan bil gegn 150 þús. króna staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-666505 eftir kl. 19. Óska eftir nýlegum Nissan Patrol st. eða Toyota Landcruiser st. í skiptum fyrir Subaru ’86. Uppl. í síma 97-11086. Óska eftir nýtegum stationbíl eða jeppa í skiptum fyrir Ford Escort '84, milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-27225. Óska eftir nýlegum, vel með fömum, sparneytnum, smábíl, staðgreiðsla. Uppl. í síma 31609. Scout ’74 eða yngri óskast til niðurrifs. Uppl. í síma 93-50046 eftir kl. 19. Óska eftir Volvo Amazon eða fallegri VW bjöllu. Uppl. í síma 686853. Óska eftir þokkalegum, ódýrum station- bíl, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-32610. ■ Bílar til sölu Bronco ’66 til sölu, upphækkaður, 38" Mudder, þarfnast lagfæringar á boddíi, skipti á vélsleða koma til greina. Uppl. í síma 9146419 og 985- 27674. Saab 900 turbo, árg. 1983, til söiu, sjálf- skiptur, rafmagn í rúðum, topplúga, centrallæsingar, ný túrbína, ekinn 106 þús. km, skipti helst á jeppa. Símar 98-34299 og 98-34365 milli kl. 19 og 22. Wiiiy’s '62-78, 8 cyl., vökvast., upph., 11" kúpling, 2 miðstöðvar, nýleg blæja, þarfnast smálagfæringa og jeppaskoðunar, selst ódýrt.kr. 150 þús. eða 120 þús. staðgr. Sími 91-51266. Bilahúsið, Keflavik. Tökum bíla, hjól- hýsi og smábáta í geymslu til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 92-13106 og 92-13507. Chevrolet Concours 77 til sölu, skoð- aður ’88, 8 cyl., sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, verð kr 50.000. Uppl. í síma 667056 eftir kl. 18. Ford Bronco II Ranger XLT 79, til sölu, ekinn 30 þús. km, með dísilvél, öll skipti athugandi. Uppl. í síma 91- 656360 eftir kl. 19. Ford Sierra ’84 til sölu, toppeintak, ekinn 70 þús., skipti á dýrari ca 200 þús., milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 98-33783.___________________________ Góð kjör. Til sölu er Chevrolet Subur- ban, árg. ’79, góður bíll en þarfnast smáumhyggju. Uppl. í vinnusíma 91- 688870 og heima 611327. Góður bill. Til sölu á góðu verði vegna flutnings Mazda 323 LX árg. 1986, keyrður 45 þús. km. Uppl. í síma 92- 15712 e.kl. 19.________________ Mazda 626 GLX 2000 ’86 til sölu, sum- ar- og vetrard., sjálfsk., m/rafinagn í rúðum, útvarp og segulband, álfelgur, góður bíll. Sími 91-625062. Nissan Sunny SLX1600 4 wd. ’88, ekinn 6.300 km, vökvast. aflbremsur, upphit- uð sæti, 5 gíra. Uppl. í síma 91-675134 e.kl. 19. Oldsmobile Cutlass '79 til sölu, 8 cyl., bensín. sjálfskiptur, með rafinagni í öllu, fæst fyrir lítið og á góðum greiðslukjörum. Uppl. í sfina 97-61535. Staðgrett. Fiat Uno 45S, árg. ’84, til sölu, ekinn 73.000 km, selst ódýrt gegn staðgreiðslu ca 100 þús. Uppl. í síma 667447 eftir kl. 14. Subaru Justy '87, fjórhjóladrifínn, til sölu. Bíllinn er hvítur að lit, ekinn 16 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-52244. Til sölu Ford Econoline 74, 4x4, dísil, sæti fyrir 15, þarfnast smáviðgerðar á boddíi, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-63311 e.kl. 20. x V/flutnings til útlanda til sölu VW Jetta ’88, silfur-metallic, sumar- og vetrar- dekk á felgum. Toppbíll á góðu verði með staðgr. Uppl. í síma 91-10498. Ath. Ford Escort ’84, ekinn 47 þús., til sölu í skiptum fyrir ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-16429 eftir kl. 19. Daihatsu Charade '82 til sölu, mjög góður bíll, tilboð. Uppl. í síma 91-674197 eftir kl. 18 næstu daga. Ford Bronco 73 til sölu, beinskiptur, 8 cyl., 289, 33" dekk. Uppl. í síma 91-46641. Lada 1200 ’88 til sölu, ekin 4500 km, fæst á 160 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-30328 eftir kl. 18. Lapplander ’80 61 sölu, gjarnan í skipt- um fyrir lítinn fólksbíl. Uppl. í síma 91-36987 e.kl. 20. Mazda 323 1500, árg. ’88, 5 gíra, til sölu vegna brottflutnings, selst á góðu verði. Uppl. í síma 671218. rEkkert hefur enn heyrsf um dauðan Englend ing I Chamonix hótelinu. Og I húsi Modesty. MODESTY BLAISE b> PETER O'DONHELL yHalló Willí, þetta er Maude. Ég fann upptökutæki, svo ég l i ætla að skila eftir \ skilaboð fyrir þig. Eg bíð þín í rúminu. ,Eg er algjörlega ómótstæði V leg og þú mund falla á fyrir mér. f Of snemmt. Það geta liðið margar; klukkustundir þangað övo komdi þérupp / Stigann. © Bulls Modesty Fjandinn eigi þessar Amour-systur. Þær verða komnar yfir Atlantshafið áður en ég kemst aftur heim I íbúðina. Tarzan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.