Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 3
Viðeyjarbræður saman á þingi.- Mynd: Jim Smart. Meiri áhugi á bardaganum en stríðinu Stjórnmálaástandið hér á landi hefur verið afar óvenjulegt á þessu hausti. Hver uppákoman annarri undariegri hefur verið tii frásagnar í fréttum. Sem betur fer eru stjórnmál yfirleitt nógu fjölskrúðug til að vera fréttamatur. Síðustu vikurnar hefur hinsvegar brugðið svo við að það eru ekki nema að takmörkuðu leyti mismun- andi sjónarmið sem tekist er á um, og fréttnæm þykja. Það sem mesta athygli vekur eru óvenjuleg hegðun sumra ráðherra þar sem formenn stjórnarflokkanna ganga á undan með fordæmi sem tæplega getur kallast gott, svo lengi sem menn taka pólitíkina alvarlega. Því var spáð á þessum vettvangi í þingbyijun um. Aflasamdrátturinn ræður vitanlega mestu um að veturinn yrði stormasamur á Alþingi ís- lakari afkomu en á sama tima em vextir komnir lendinga, ekki síst vegna þess að stjómarandstað- úr öllu skynsamlegu samræmi við efnahagsveru- an vebtí óvenjulega öflug. Þetta hefur ræst það leikann í þjóðfélaginu. Seðlabanki og myndug sem af er vetrar. Segja má að meirihlutinn hafi ríkisstjóm geta að sjálfsögðu knúið vextina niður. lagt grunninn að miklum atgangi strax í þingbyij- I stað þess að gripa til þeirra ráða sem duga un með því að hafha eðlilegu samstarfi við hanga oddvitar ríkisstjómarinnar eins og hundar stjómarandstöðuna um kosningu þingforseta og á roði á þeirri fráleitu kenningu að ekki megi þar með um stjóm þingsins. Enginn hefur þó lækka vextina með handafli. Við rikjandi skilyrði dregið í efa „rétt“ og styrk Sjálfstæðisflokksins til er þessi ,Jiagffæði“ fullkomin della. Fyrirtækjun- að útiloka minnsta stjómarandstöðuflokkinn fiá um blæðir út og þau verða að lokum ekki borg- aðild að forsætisnefnd þingsins. Davíð Oddsson unarfær fyrir nokkrum sköpuðum hlut, hvorki há- forsætisráðherra og aðrir talsmenn flokksins á um eða lágum vöxtum og ennþá síður að þau geti Alþingi hafa lagt áherslu á að flokkurinn ætti greitt niður lánin. Hvort sem ríkisstjóminni líkar þennan rétt og ekki væri sanngjamt að hann léti betur eða verr verður á sama tima og þessu fer hann af hendi. fram ekki komist hjá að gera kjarasamninga og Þessi afstaða vitnarum mikinn áhuga á form- hún veit að verkalýðshreyfmgin stefhir ekki að legum völdum en lítil klókindi. Forsætisráðherra miklum almennum launahækkunum. Laginn og verður að sjálfsögðu að hafa áhuga á völdum, klókur forsætisráðherra hefði nýtt þessar aðstæð- bæði formlegum og óformlegum, (annað hvort ur til að ná saman ólíkum hagsmunaaðilum sem væri nú) en ef hann skilur gildi þess að ráða ferð- hafa, svo ótrúlegt sem það kann að virðast, eitt inni á honum að vera sameiginlegt markmið: algerlega sama um það að viðhalda efhahags- hvort flokkur hans hef- Af þessu tilefni velta nú margir fyrir legum stöðugleika. ur einum þingforsetan- sér hvort Davíð Oddsson er ekki með Margt bendir nú til að um fleiri eða færri. þessu að skara þeim glóðum elds að ráðherrann, og ríkis- Stjórnarmeirihlutinn höfði sér sem reynast munu honum stjómin öll, láti þetta ræður að sjálfsögðu þvi erfiðar þeear frá líður. tækifæri sér úr greipum sem þingið samþykkir * b ' ganga. Kæmi ekki á þegar til kastanna kem- óvart þótt kjarasamn- ur. Það er þess vegna ingar yrðu ekki gerðir illskiljanlegt hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn fyrr en eftir áramót og þá að undangengnum gat ekki sætt sig við að Kvennalistinn fengi einn átökum á vinnumarkaði. af forsetum þingsins, til jafns við aðra flokka, nema því aðeins að formaður flokksins og liðs- T Teimkominn frá samningum um EES hóf Jón menn hans séu svo uppteknir af því að ná öllum jn.Baldvin Hannibalsson utanrikisráðherra her- formlegum völdum sem hugsanlegt er að hafa, að ferðina miklu til að sannfæra þjóðina um að þeir láti stjómkænskuna lönd og leið. samningamenn hennar hefðu unnið milda sigra á Stjómarandstaðan gengur vissulega stundum Evrópubandalaginu, fengið allt fyrir ekkert. Her- óþarflega langt í málatilbúnaði sínum, svo jaðrar ferðin var nú raunar þess háttar að þjóðin hlaut að við orðhengilshátt á köflum, en þegar litið er á setja sig í vamarstellingar. Svo einfold er hún málin í heild sýnist ekki ástæða til annars en að ekici að hægt sé að segja við hana: Við fengum telja viðbrögð hennar eðlileg. Hún hefiir haldið allt fyrir ekkert. Hún veit miklu betur og leið þvi uppi gríðarlega harðri, og að langmestu leyti mál- ekki á löngu þar til að trúnaðurinn milli ráðherr- efnalegri gagmýni á ríkisstjómina. Það hefur ans og þjóðarinnar tók að bresta. Landsmenn heldur ekki farið fram hjá þjóðinni að rikisstjóm- treystu ekki orðum hans eða annarra EES- ákafa- in er ekki upp á mjög marga fiska. Til að mynda manna. veit hvert mannsbam að í allt haust hafa verið að Er nú svo komið að sjávarútvegurinn, sem hrannast upp gríðarleg vandamál í sjávarútvegin- studdi EES- samninginn og samning um gagn- kvæmar veiðiheimildir, á grundvelli fyrirliggj- hann mátti til með að senda honum líka kveðju f andi upplýsinga, hefur snúið við blaðinu. I einu fjölmiðlum. Af þessu tileftii velta nú margir fyrir af mörgum drýldnisköstum út af samningunum sér hvort Davið Oddsson er ekkj með þessu að virðist utanríkisraðherrann hafi verið ónákvæmur skara þeim glóðum elds að höfði sér sem reynast i upplýsingagjöf, svo ekki sé fastar að orði kveð- munu honum erfiðar þegar ffá líður. „Hulduher- ið. Evrópubandalagið vill ekkert hafa með þann inn“ i kringum Albert, foður Inga Bjöms, var langhala að gera sem bandalagið veit ekki, frekar ekkert lamb að leika við innan flokksins og ótrú- en utanríkisráðherra og þjóðin öll, hvort finnst í legt að hann sé dauður úr öllum æðum. veiðanlegu magni hér við land. Bandalagið vill 3000 tonn af karfa, en Islendingar geta átt sinn T Tinn foringi rikisstjómarinnar, Jón Baldvin, langhala. Samtök sjávarútvegsins hefðu væntan- TTfann svo hjá sér hvöt til að kalla til varafor- lega lýst stuðningi við samningana þótt þetta manns Alþýðuflokksins, Jóhönnu Sigurðardóttur, hefði legið ljóst fyrir strax, en gera það ekki nú i timaritsviðtali sem er að birtast þessa dagana. vegna þess að þau treysta . Sjálfur vill hann að ekki utanríkisraðherra og ----------------------------------------------- sönnu meina að hann liði hans. Og nú telur f . * , s * , r - hafi borið mikið lof ráðherrann vænlegast . þess ao reyna ao na iram stefnu ^ varaformann sinn. fyrir sig að eyða tíman- smni meo lagnr og samnmgum, og Ha.fi það verið ætl- . um í að „sanna glæpinn“ spara sér þannig bæði orku og fyrir- unin era meiningar á Halldór Ásgrímsson, höfn sem fylgja óþarfa rifrildi, virðast hans svo klúðurslega fyrrverandi sjávarútvegs- Viðeyjarbræður beinlínis sækjast eftir vafðar í orð að í stað ráðherra, í stað þess að pólitísku ati og gildir þá einu hver and- lofs era þau skilin endurvinna glatað traust stæðingurinn er. sem yfirlýsing um að hjá sínum þýðingarmesta í raun sé Jóhanna bandamanni! .............. — ekki samstarfshæf í þingflokknum og Formenn stjómarflokkanna hafa með öðrum hefði fyrir löngu verið rekrn ef hún væri karl- orðum reynst afar óklókir í umgengni sinni við kyns! Hvað formanni flokksins getur gengið til fjölmarga aðila í þjóðfélaginu, meðal annars með með svona tali er afar erfitt að skilja. Hvarvetna, þeim afleiðingum að einungis um þriðjungur þar sem stjómmál era tekin alvarlega, er það talið kjósenda sfyður stjómina og stjómarflokkamir eitt þýðingarmesta hlutverk formanna stjómmála- myndu lenda í bullandi minnihluta ef kosið yrði flokkanna að halda flokkunum saman. í þeim nú. Til viðbótar við þetta era þeir svo teknir að efnum skiptir öllu að halda þannig á málum að senda þinginu annars vegar og pólitiskum sam- fólk með ólíkar skoðanir, viðfangsefiii og bak- heijum hins vegar, tóninn í fjölmiðlum. Davíð grann geti unnið saman. Leiðtogar flokka forðast Oddsson líkti þinginu við gagnfræðaskóla og tal- yfirleitt að efna til óvinafagnaðar innan eigin aði niður til þeirra óþroskuðu nemenda sem þar flokka nema því aðeins að þeir taki þátt í, eða eyddu tímanum í leiki og orðaskak. Stjómarand- leiði, baráttu gegn einhveijum hópum eða ein- staðan brást að vonum harkalega við, en ráðherr- staklingum sem þeir vilja beinlínis losna við. ann bætti heldur í og sakaði stjómarandstöðuna Þau fáu dæmi sem hér hafa verið tekin era til um að hefha sín vegna kjörs þingforseta, sem áð- vitnis um ný vinnubrögð í íslenskum stjómmál- ur er minnst á. Þessu til viðbótar hefiír hann í um. í stað þess að reyna að ná fram stefhu sinni hveiju málinu á fætur öðra slegið til þeirra með lagni og samningum, og spara sér þannig flokksfélaga sinna og samstarfsmanna sem hon- bæði orku og fyrirhöfn sem fylgja óþarfa rifrildi, um fellur sýnilega ekki við. Hann hjólaði í Matt- virðast Viðeyjarbræður beinlínis sækjast eftir pól- hías Bjamason út af byggðamálum og „sjóðas- itisku ati og gildir þá einu hver andstæðingurinn ukki“. Hvort hann hefur hitt þar fyrir ofjarl sinn er. Svo virðist með öðrum orðum sem leiðtogar er enn ekki ljóst, en eitt er víst að hann kemur stjómarinnar taki bardagann fram yfir striðið allt, ekki að tómum kofunum þar sem Matthías er, hasar augnabliksins skipti meira máli en hver með áratuga reynslu í landsmálapólitík. vinnur styijöldina að lokum. Vel má vera að þeir félagar séu svo þolgóðir og skemmti sér svo vel Eftir hörmulegt sjóslys við Grindavík þótti saman, að þeir geti haldið út í einhver misseri, ráðherranum skipta meira máli að koma höggi á sjálfum sér til ánægju. Hitt er miklu verra að á samflokksmann sinn, Inga Bjöm Albertsson, en meðan er eins líklegt að þjóðfélagið sé meira og að ræða málefnalega hugsanleg kaup á þyrlu, minna i upplausn og líklegast að um það er lflcur sem Ingi Bjöm hefur mjög látið til sín taka und- verði sagt að sjaldan hafi jafn maigir veitt jafh fá- anfarin ár. Ekki dugði honum að ræða við Inga um jafn óþarfa og dýrkeypta skemmtan. Bjöm innan þingflokksins, ekki heldur á Alþingi, - hágé Síða 3 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. desember 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.