Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 23
Hólmsteinn í for- sætisráðuneytið Mikils taugatitrings gætir nú innan Kerfisins um hver verði eftirmaður Guðmundar Bene- diktssonar ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu. Eins og kunnugt er þá lætur Guðmund- ur af embætti um næstu ára- mót, en umsóknarfrestur um stöðuna rennur út þann 27. desember næstkomandi. Mið- að við núverandi skipan mála í forsætisráðuneytinu, þar sem Davíð Oddsson er hæstráö- andi, kemur það ekki á óvart þótt að sjálfstæðismenn þykast eiga meira tilkall tii embættisins en aðrir. Þeir eru þó ekki hundrað prósent öruggir um að (jeirra maður hreppi hnossið og nægir i því sambandi að minna á skipan í embætti útvarps- stjóra i sumar. Af þeim sökum er nú mikið þrýst á forsætisráð- herra að ráða „réttan“ mann sem eftirmann Guðmundar. Að mati gárunganna þykir aðeins einn maður koma til greina í embætti ráðuneytisstjóra í for- sætisráðuneytinu og það er enginn annar en Hannes Hólm- steinn Gissurarson, hægri hönd forsætisráðherra. Það er þó sýnd veiði en ekki gefin því samkvæmt sömu heimildum virðist sem mikil andstaða sé innan Háskólans aö missa Hannes Hólmstein, eða þann- ig- Safnar gömlum skipum [ Austuriandi er greint frá þv( að fyrirtækiö Victory Fishing Company, sem skráð er á eyju í Karabíska hafinu, sé búið að kaupa gamla Baröann. Það þykir þó I sjálfu sér ekki (frá- sögur færandi nema því aðeins að viðkomandi fyrirtæki hefur þegar eignast niu skip af tólf, sem smíöuð vom á sínum tíma eftir sömu teikningu. Á dögun- um keypti fyrirtækið llka Þoriák ÁR sem er systurskip Barðans. Hériendis eru því aöeins eftir tvö skip, Birtingur og Hegra- nesið. RÚSÍNAN.. Nýjungabanki í Skákhúsinu Skákhúsið er flutt að Laugavegi 118, beint á móti Hlemmi. Jónsteinn Haraldsson skákkaup- maður og Borgar sonur hans sögðu að nýja húsnæðið væri í stærsta og dýrasta lagi vegna þess að áhugi á skák væri ekki sambærilegur við það sem hann var þegar einvígi aldarinnar var háð og hvert einasta skák- borð hvarf úr verslunum bæj- arins. Þeir feðgar reka verslun sína hins vegar samkvæmt Iög- málum skáklistarinnar og telja að sókn sé besta vörnin. Á næstunni flytja þeir senni- lega inn svokallaðan „NIC-base“ sem er gagnabanki á tölvudiskum og inniheldur allar upplýsingar hins þekkta skáktímarits: „New in Chess“. - Ég leyfi mér að kalla þetta nýjungabanka þangað til ég heyri annað og betra orð. Einnig er von á splunkunýju kerfi sem heitir „Master chess“ og gæti kallast: „Skákmeistarinn“ á ís- lensku. Í samtali við þá feðga kom greinilega fram verkaskipting sem var á þá leið að Jónsteinn svaraði þegar spurt var um skák- listina en Borgar sonur hans fræddi okkur um tölvur. Þeir sögðust ekki setjast niður og tefla skák að loknum vinnu- degi. Það er af því að ég er skák- maðurinn, sagði Jónsteinn, og hef meira að segja mátað heimsmeist- ara. Þegar gengið var á hann um hvemig hann hefði borið sig að við það kom fljótlega í ljós að það var í fjöltefli sem Mikael Tal tefldi í Hafnarbúðum. Að sögn Jónsteins er um 300 titla af skákbókum að velja í verslun þeirra feðga. Hins vegar eru þijár megin- tegundir af tölvum á boðstólum og þær skiptast í 19 undirflokka. Með í þessu er afar öflug tölva sem kostar um 170.000 og á að vera með styrkleika uppá 2400 Elo-stig. - Þær eru mjög mismun- andi, segir Borgar. En þegar gengið var á hann um það hvort Elo-skráning á skáktölvum stæð- ist þá viðurkenndi hann að á því væri misbrestur. - Framleiðend- Helsta kost skáktölvunnar töldu þeir feðgar þó vera þann hve gott kennslutæki hún er. Hún hefur ákveðinn styrkleika og. hún breytir sér ekki þannig að böm og unglingar sem eru að æfa sig og hafa gaman af að tefla geta fengið nokkuð traust og áreiðanlegt við- mið með því að tefla við tölvu. -kj. Jónsteinn Haraldsson og Borgar Jónsteinsson I Skákhúsinu á Hlemmi. Mynd: Kristinn. umir skrá þær of hátt. Við erum hins vegar áskrifendur að þýsku blaði sem fjallar eingöngu um skáktölvur, sagði Borgar, - og við forum eftir þeim Elo-stigalista sem þeir gefa út. Um sterk en ódýr skákforrit sagði Borgar að þau væra orðin mjög mörg sem til væra og flest bölvað rasl. - Við höfum haldið okkur við „Chessmaster 2100“ sem við teljum gott, sagði Borgar, - en við eigum von á nýju þýsku forriti sem á að vera veralega vandað. Samkvæmt tóbaksvarnalögum er óheimilt að reykja í afgreiðslum opinberra stofnana og fyrirtækja! TÓBAKSVARNANiFND SlÓMVAEP & 1JT¥A3RP 14.30 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik As- ton Villa og Manchester City á Villa Park í Birming- ham. Umsjón Bjarni Felix- son. 17.00 Iþróttaþátturinn Fjallað veröur um Iþróttamenn og (þróttaviðburði hér heima og eriendis. Umsjón Logi Bergmann Eiðsson. 17.40 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Stjörnustrákur eftir Sig- rúnu Eldjárn. (7). 17.50 Múmínálfarnir Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á ævintýri eftir Tove Jans- son. 18.20 Kasper og vinir hans Bandarískur teiknimynda- 09.00 Meö afa. 10.30 Á skotskónum Teikni- mynd um stráka sem finnst ekkert skemmtilegra en að spila fótbolta. 10.55 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur Vandaður þáttur fyrir börn þar sem dýrin segja frá skemmtileg- um ævintýrum sem þau lenda í. 11.15 Lási lögga Spaugileg teiknimynd. 11.40 Maggý Teiknimynd. 12.00 Landkönnun National Georgraphic Tímarit Na- tional Geographic er heimsþekkt fyrir vandaða umfjöllun um lönd og lýði. Þessir vönduðu fræðslu- þættir gefa tlmaritinu ekkert eftir. 12.50 Guð blessi barnið Atak- anleg mynd um unga konu Sjónvarp flokkur um vofukrflið Ka- sper. 18.50 Táknmáisfréttir. 18.55 Poppkorn Tónlistarþátt- ur. 19.20 Úr rfki náttúrunnar. Land merskiguðanna Bresk náttúrulífsmynd um sér- stætt fuglallf I Japan. Þýð- andi og þulur: Jón O. Edw- ald. 19.50 Jóladagatal Sjónvarps- ins (Endurs.) 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.50 Manstu gamla daga? Áttundi þáttur: Grinararnir. Gestir þáttarins eru þau Ómar Ragnarsson, Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Stöð 2 sem lifir á götum stórborgar ásamt dóttur sinni. Þegar dóttirin veikist tekur móðirin þá afdrifaríku ákvörðun að láta dóttur slna I fóstur. (1988) 14.25 Réttur dagsins gaman- söm mynd um þrjár ungar konur sem lenda I ástaræv- intýri I litlu sjávarþorpi I Connecticut. Það er engin önnur en kynbomban Julia Roberts sem fer með eitt aðalhlutverkanna, (1988) 16.05 Leyndardómur grafhýs- anna. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Umsjón Siguröur Ragnarsson og Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 18.30 Keilumót Stöðvar 2 og Miklagarðs Sýnt frá keilu- móti sem fram fór fyrir skemmstu. 21.00 Glæpaspil Spennandi Sigurðsson, Flosi Ólafsson og Magnús Ólafsson. Um- sjónarmenn eru þeir Jónat- an Garðarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 21.40 Fyrirmyndarfaðir Bandarfskur gamanmynda- flokkur. 22.05 I sátt og samlyndi Bandarlsk gamanmynd frá 1989. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Helen Slater. 23.40 Glæpagallerfiö Skosk sakamálamynd frá 1990. Aðalhlutverk: Mark McMan- us og James MacPherson. 01.00 Útvarpsfréttir I dag- skrártok. þáttur I anda Alfred Hitchcock frá framleiðanda spennuþáttanna um Hunter og Booker. 21.55 í blíöu og stríðu Hugljúf og spennandi mynd frá meistara ævintýranna, Ste- ven Spielberg. Aðalhlutverk Richard Dreýfuss. (1989) 23.55 Fyrsta flokks morð Bönnuð börnum. 01.25 lllur grunur Þetta er bresk endurgerð sam- nefndrar myndar sem meistari Hitchcock gerði ár- ið 1941 með þeim Gary Grant og Joan Fontain í að- alhlutverkum. I mynd kvöldsins eru það Anthony Andrews og Jane Curtin sem fara með hlutverk elskendanna. (1987) Stranglega bönnuö börn- um. 03.00 Dagskrárlok Stöðvar 2 Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Alfreð Clau- sen, Karlakorinn Geysir, hljómsveitin Melchior, Skólakór Kársness, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristrún Sig- uröardóttir og fleiri flytja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþátt- ur barna. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti Fiölusónata ( Es-dúr eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Arthur Grum- iaux leikur á fiölu og planó. 11.00 ( vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 Yfir Esiuna. Umsjón: Jón Kari Heígason, Jómnn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Islenskar tónminjar Fyrsti þáttur af þremur. Dagskrá l tilefni opnunar sýningar I þjóð- minjasafninu. Rætt við Lilju Árnadóttur safnstjóra og Árna Bjömsson þjóðhátta- fræðing um tónminjar I eigu safnsins. Umsjón: Már Magnússon. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aöalsteinn Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Þegar fellibylurinn skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Nfundi þáttur af ellefu. Þýöandi og leik- stjóri: Stefán Baldursson Leikendur: Þórður Þórðar- son, Anna Guömundsdóttir, Randver Þorláksson, Þór- unn Siguröardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauks- dóttir, Einar Kari Haraldsson og Helga Jónsdóttir. 17.00 Leslampinn Rætt við Stefán Jón Hafstein um ný- útkomna bók hans Guðirnir eru geggjaðir" og Pál“ Páls- son um bók hans „Á hjól- um“. Einnig rætt við Ellsa- betu Jökulsdóttur um nýtt smásagnasafn hennar „Rúm eru hættuleg". Um- sjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir Joe Harnell, Edmundo Ros, Guðmundur Ingólfsson, Þórir Baldurs- son og Rúnar Georgsson leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Djassþáttur. 20.10 Langt f burtu og þá. Mannlifsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Mín er gata gróin sorg“ - ævilok Sigurðar Breiðfjörðs. Um- sjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. 21.00 Saumastofugleði Um- sjón og dansstjórn: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 „Tónlist Erichs Zann“, smásaga eftir H. P. Lovec- raft Eriingur Gislason les þýðingu Ulfs Hjörvar. 23.00 Laugardagsflétta. Svan- hildur Jakobsdóttir fær gest f létt spjall með Ijúfum tón- um, að þessu sinni Kari Jónatansson harmonlku- leikara. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Rás 2 FM 90.1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavs- dóttir býður góöan dag. 10.00 Helgaoitgáfan Helgarút- varp Rasar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Um- sjón: Lfsa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Krist- ján Þorvaldsson lítur f blöð- in og ræðir við fólkið f frétt- unum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgeröarlínan - s(mi 91- 68 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilaö er ( bílnum eöa á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Hvað er að gerast um helgina? Itar- leg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppá- komu. 16.05 Rokktföindi. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Mauraþúfan Lfsa Páls segir fslenskar rokkfréttir. 21.00 Lög úr kvikmyndunum „Með allt á hreinu" og „The Commitments" 22.07 Stungið af Margrét Hug- rún Gústavsdóttir spilar tón- list við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt Umsjón: Andr- ea Jónsdóttir. 01.30 Vinsældariisti götunnn- ar. Næturútvarp. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. desember 1991 Síða 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.