Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 20
Kyikmynbahús Laugavegi 94 Símí 16500 LAUGARÁS- = SÍMI32075 fÍn&aHÁSKÓLABfÚ SÍMI 2 21 40 HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 Svik og prettir Annar var sjúklegur lygati sem hafði dvalið á geðveikrahæli I tæp fjögur ár. Hinn fékk reynslulausn úr fangelsl gegn þvl að vinna þegnskylduvinnu. Þegar þessir tveir lentu saman var voðinn vís. Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum eins og þeim einum er lagið I þessari snargeggjuðu gamanmynd I leikstjóm Maurice Philips (Riders on the Storm, Max Hedrom) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Banvænir þankar Sýnd kl. 9 Tortímandinn 2: Dómsdagur (Termlnator 2: Judgement Day) Sýnd kl. 4.50, og 11 Bönnuð innan 16 ára, miðaverð 500,- kr. Börn náttúrunnar Sýnd kl.3 og 7.45 Miðaverð 700,- kr. Frumsýnir Freddi er dauður BíiRM November 2,1984 DÍES fmr 'ííík reiT.M* ijéa Nú sýnum við slðustu og þá allra bestu af Fredda myndunum. Þetta var stæsta september-opnun I Bandarikjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnunarhelgina held- ur en Krókódila Dundy, Fatal Attr- action og Look Who's talking. Síðasti kafli myndarinnar er ( þrí- vídd (3-D) og eru gleraugu innifalin I miðaverði. Sýnd I A-sal kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hringurinn Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Richard Dreyfuss, Holly Hunt- er og Danny Aiello undir leikstjórn Lasse Hallström (My life as a dog) á eflaust eftir að skemmta mörgum. Myndin hefur fengið frábæra dóma og Dreyfuss kemur enn á óvart. „Tveir þumlar upp" Siskel & Ebert. „Úr tóminu kemur heiilandi gaman- mynd" U.S. Magazine. „Hún er góð, hugðnæm og skemmtileg" Chicago Sun Times. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Brot “THEBEST «ySTBTYI« OFMÍEAH .rtsafipoufxVvj Í’V \ 4, > SHSTIfDED *>« -■ .-1- t 7HEATBE Frumsýning er samtímis I Los Ang- eles og Reykjavík á þessari er- ótísku og dularfullu hrollvekju leik- stjórans Wolfgangs Petersens (Das Boot og Never ending story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar - svo óvæntur og spennandi erhann. Aðalleikendur: Tom Berenger (The Big Chill). Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchi (Presumed Innocent) Jo- anne Whalley-Kilmer (Kill Me Aga- in - Scandal) og Corbin Bernsen (L.A. Law). Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir Tvöfalt líf Veroniku Verónika og Véronique, önnur pólsk, hin frönsk. Tvær llkar konur frá ólíkum heimum. Þær höfðu aldrei hittst, en voru tengdar órjúf- anlegum tilfinningaböndum. Áhrifamikil saga frá einum fremsta leikstjóra Evrópu KRZYSZTOF Kl- OSLOWSKT (Boðorðin tiu) Nýstimið IRENE JACOB fékk verðlauní CANNES fyrir leik sinn sem báðar VERONÍKURNAR. Sýndkl. 7.10, 9.10 og 11.10 Sýnd sunnud. kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Frumsýnir fyrstu jólamyndina Ævintýramyndina Ferðin til Melóníu Res/____________ f.'nLL4?tr->- MELDNIA f<lm <>i'- fWitTim Kf(, ft,Ah!m Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11 Skíðaskólinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hvíti víkingurinn Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Otto 3 UÍJr Sýnd kl. 3, 7.10 og 11.10 The Commitments Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 AMADEUS 5. desember voru liðin 200 ár frá dánardegi Wolfgangs Amadeusar Mozarts. Af því tilefni sýnum við þessa frábæru mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 9 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 3, verð 200,- kr. Superman IV Sýnd sunnud. kl. 3 miöaverö 300,- kr. Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina Vegur vonar Vegur vonar fékk Óskarsverðlaunin sem besta erienda kvikmyndin árið 1991. Stórbrotin mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Necmettin Co- banoglu, Nur Surer og Emin Sivas. Leikstjóri Xavier Koller. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 7, 9og11 Frumsýnir Homo Faber S A M * H t t * R IJ VOYAGER Stórmyndin Homo Faber er komin á tjaldið hvíta. Ekki missa af frábær- um leik Sam Shepard (leikritahöf- undurinn góðkunni) og stórkostlegri leikstjóm Volker Schloendorff sem vann Óskarinn eftirsótta fyrir mynd sína „The Tin Drum" sem bestu er- lendu myndina. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Kraftaverk óskast Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Ungir harðjaxlar Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Of falleg fyrir þig Sýnd kl. 9 og 11 Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7 Miöaverð kr. 500,- Ástríkur Sýnd kl. 3, miöaverð 300,- kr. Kötturinn Felix Sýnd kl. 3, miðaverð 300,- kr. Lukku-Láki Sýnd kl. 3, miðaverö 300,- kr. SAMWtíM EÍécce Harley Davidson and the Marlboro Man Sýnd I sal 1 kl. 5, 7, 9 og 11 Aldrei án dóttur minnar Sýnd I sal 2 kl. 5, 7, 9 og 11.05 Hvað með Bob? Sýnd I sal 3 kl. 5 Lífshlaupið Sýnd I sal 3 kl. 7, 9 og 11 ÖiFkubuska Sýnd kl. 3, verð kr. 300,- Hundar fara til himna Sýnd kl. 3, verð kr. 300,- Leitin að týnda lampanum Sýnd kl. 3, verð kr. 300,- BÍÓHÖ Hollywood-læknirinn Sýnd ísal 1 kl. 5, 7, 9og 11 Frumskógarhiti Sýnd í sal 2 kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Blikur á lofti Sýnd I sal 3 kl. 4.45 og 9 Fífldjarfur flótti Sýnd í sal 3 kl. 7.15 og 11.30 Úlfhundurinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Öskubuska Sýnd kl. 3, miðaverð kr. 300,- Litla hafmeyjan Sýnd kl. 2.50, verð kr. 300,- Skjaldbökurnar Sýnd kl. 2.50, verð kr. 300,- S/M3/4r Thelma og Louise SýndísalAkl. 4.15, 6.40, 9 og 11.30 Góða löggan Sýnd í sal B kl. 5, 7, 9 og 11 Benni og Birta í Ástralíu Sýnd kl. 2.45, verð kr. 300,- Leitin að týnda lampanum Sýnd kl. 3, verð kr. 300,- Lhkhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 M. ‘ButterfCy eftir David Henry Hwang 7. sýn. i kvöld kl. 20.00 Siðasta sýning fyrir jól. Himneskt er að lifa eftir Paul Osborn Sud. 8. des. kl. 20.00 Síðasta sýning fyrir jól. Búkolla Bamaleikrit eftir Svein Einarsson I dag kl. 14.00 Sud. 8. des. kl. 14.00 Slðustu sýningarfyrirjól. Litla sviðið eftir Ljudmilu Razumovskaju Kæra Jelena I kvöld kl. 20.30 uppselt sud. 8. des. kl. 20.30 uppselt. Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. Uppselt er á allar sýningar til jóla. Athugið að ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýningin er hafin. Miöasalan er opin kl. 13:00- 18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýning- um sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum I slma frá kl. 10:00 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð mál- tlð öll sýningarkvöld á Stóra sviðinu. Borðapantanir I miðasölu. Leikhúskjallarinn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR “ Laugard. 28. des. kl. 14.00 Sunnud. 29. des. kl. 14.00 Fáein sæti laus. Miðaverð kr. 500,- Ljón í síðbuxum eftir Björn Th. Bjömsson Laugard. 7. des. Siðustu sýnlngar fyrirjól. Föstud. 27. des. Laugard. 28. des. Litla svið eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Laugard. 7. des. næstsiðasta sinn Sunnud. 8. des. síöasta sýning, uppselt Allar sýningar hefjast kl. 20. Leikhúsgestir athugið að ekki er hægt að hleypa inn áhorfendum eftir að sýning er hafin. „Ævintýrið “ Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum. Sunnud. 8. des. kl. 14.00 Siðasta sýning fyrir jól. Munið gjafakortin - skemmtileg jólagjöf. Ath. Breytingu á hlutverkaaskipan. Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir 1. hirðmær: Ellsabet F. Eiríksdóttir Papagena Katrín Sigurðardóttir Föstud. 6. des. Sunnud. 8. des. Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýningardag. Miðasalan eropin kl. 15-19. Sími 11475 Aftursætið fer jafnhratt og framsætið SPENNUM ÞVÍ BELTiN hvar sem við sitjum í bílnum M É UMFERÐAR IPráð ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. desember 1991 Síða 20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.