Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 7
Ævintýraleg jólasýning. Sönglíf í heimahúsum nefnist jólasýning Þjóðminjasafnsins. Safnið hefur tekið fram úr pússi sínu þrjátíu gömul hijóðfæri. Má þar nefna íslenska fiðlu frá því um 1800 og langspil Katrínar Þorvaldsdóttur Sívertsen úr Hrappsey. Hér má sjá H. C. Andersen, ekki af holdi og blóði, heldur vaxi, höfund margra ævintýra sem við tengjum jólunum, með fiðlu þá er Einar Einarsson trésmiður og organisti í Hafnar- firði smíðaði. En hann hafði viðurnefnið spillemann. Elsa Guðmundsdóttir leggur síðustu hönd á skreytingu jólatrésins. Mynd: Kristinn. íslensk hjón úr Skugga- hverfmu ætla að verja jólun- um við rætur Him- aiayafjalla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.